Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÖBER 1976 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast Fyrirtækið Hafplast vill taka á leigu 1 50 — 200 fm iðnaðar- og lagerhúsnæði. Lofthæð þarf að vera minnst 4,5 m. og innakstur greiður. Nánari upplýsingar veittar í síma 75003 frá 1 —7 og eftir það í síma 75704 Iðnaðarhúsnæði — Verzlunarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca. 50—100 fm. iðnaðar- og verzlunarhúsnæði undir verzlun og þrifalegan iðnað á góðum stað í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 2603" leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 1 3 okt. húsnæöi í boöi Til leigu 140 fm. íbúð á tveim hæðum í Breiðholti er til leigu í eitt ár. Laus um næstu mánaðamót. Upplýsingar í síma 40848 eftir kl. 20. " Lækningastofur til leigu við Laugaveg upplýsingar í síma 2 11 33, kl. 10—12 á daginn. Iðnaðarhúsnæði til leigu. Til leigu 240 fm nýtt húsnæði á jarðhæð. Mjög góð aðkeyrsla og aðstaða utanhúss. Til greina kemur að skipta húsnæðinu í tvennt. Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Iðnaðarhúsnæði 2899". Grafa Bröyt X 2 1968 Grafa Bröyt X 2 1967, vörubilar, vinnuvélar og verkstæðis- búnaður til sölu. MCS Marine AB, Tagenevágen 21, 425 90 HISINGS KÁRRA, (Götaborg). Bifreiðastöð Steindórs s/f Vill selja Datsun diesel árg. 1971. Peugeot diesel 504 árg. 1 972. Peugeot benzín 504 árg. 1 972, ekinn 90 þús km. Bifreiðarnar eru í góðu standi, yfirfarnar og vel útlýtandi. Verða til sýnis í bifreiðageymslu okkar Sólvallagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs s/f. Sími 11588, kvöldsími 13127. M/S Sagöy Norskur fiskibátur, 1 10 feta byggður i Noregi, búnaður fyrir loðnu/rækju- og þroskfiskiveiðar, til sölu. Aðalvél 750 ha Deutz. 2 frystikerfi hvort 4 tonn á sólarhring. Lestarrými 95 tonn í 5 kg. öskjum. Siðasta klössun 2/76. Fyrir vaentanlegan islenzkan kaupanda gæti seljandi verið innan handar með útvegun á hluta af norskri áhöfn, sem gæti leiðbeint með rækjuveiðar. Upplýsingar veitir: Lars Holm Shipping, sími 083/81088 Boks 462, Tromsö, NORGE. Stálskip til sölu 120 hestafla stálskip byggt 1950 með nýjum og nýlegum tækjum. Til afhendingar strax. Leiga kemur til greina. 70 tonna stálskip endurbyggt '73 nýleg vél og tæki. Aða/skipasalan, Vesturgötu 7 7, sími 26560, heimasími 822 19. Þýskukennsla fyrir börn 7—13 ára hefst LAUGARDAGINN 16. október 1976 í Hlíðaskóla (inngangur frá Hamra- hlíð). Innritað verður 16. október kl. 1 0.30—1 2. Innritunargjald 1 .000 kr. Bókasafn þýska sendikennarans Iðnskólinn í Reykjavík 18. október til 9. desember verða haldin kvöldnámskeið i eftirfarandi greinum, ef næg þátttaka verður: Bókfærslu fyrir nemendur sem ekki hafa numi- hana áður, en eru nú í 2. áfrnga námi, hafa lokið því eða eru skráðir í það. 2. Áfangi: Grunnteikning, stærðfræði, raf- magnsfræði, danska og enska fyrir nemendur sem þurfa að endurtaka próf í einni eða fleiri af þessum greinum. 3 bekkur: Efnafræði fyrir nemendur sem þurfa að endurtaka prófið. Upplýsingar og innritun í skrífstofu skólans 11. til 15. október. Skólastjóri. §ÚTBOÐ Tilboð óskast í 100 þús m jarðstrengi fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin eru opnuð á,sama stað þriðjudaginn 23. nóvember 1976 kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 ' Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Toyota Mark II 1973, Toyota Corolla 1974, Cortina 1300 1970. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 12. október sjövAtryggingarfélag ISLANDS i Biffeiðadeild Suðurlandsbraut 4 sínu 82500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstur. Ford Mustang 351, árgerð '70. Volkswagen 1 300 árgerð '72. Bifreiðarnar verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 11. okt. n.k. Tilboðum sé skilað é skrifstofu vora, að Pósthússtræti 9. fyrir kl. 1 7 þriðjudaginn 1 2. okt. Almennar Tryggingar. Orðsending til orkukaupenda Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Við viljum vekja athygli á því, að hafin er skráning á nafnnúmerum allra viðskipta- vina vorra. Við aðsetursskipti ber því að tilkynna okkur nafnnúmer nýs orkukaupanda áður en orkusala getur hafist. fíj RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Skiptafundur Skiptafundur í þrotabúi TRÉSMIÐJUNN- AR ÁS H/F, Auðbrekku 55 í Kópavogi, verður haldinri þriðjudaginn 12. október 1976 kl. 14 í dómsal bæjarfógetaem- bættisins í Kópavogi að Hamraborg 7. Gerð verður grein fyrir hag búsins og tekin ákvörðun um ráðstöfun eigna þess, en þar er um að ræða trésmíðavélar og verkfæri ásamt efnisbirgðum. Skiptaráðandinn í Kópavogi. fundir Samband íslenzkra fegrunarsérfræðinga heldur haustfund að Hótel Loftleiðum, Kristalsal fimmtudaginn 14. október kl. 8.30. Dagskrá: 1 Önnur mál. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnin. Nauðungaruppboð fer fram hlnn 12. þ.m. kl 16.00 að Dalshrauni 4, Hafnarfirði hjá Jóni V. Jónssyni á dráttarbil G-997, vörubifreið Ford LT 800 Y-4229, vörubifreið M Benz G-2151 og naúmerslausri Hencel-bifreið. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Nauðupgaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Njarðvikur- braut 23, 3. hæð, Innri-Njarðvik, þinglesin eign Einars Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. okt. 1976 kl. 16. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVfK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92, og 97 tbl Lögbirt- ingablaðsins 1975, og 2. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976, á fasteigninni Brekkustigur 31 F, Njarðvik, þinglesin eign Guð- mundar Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. okt. 1976 kl. 10f.h. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbir';- inu á m.b. Guðmar RE 43, (áður m.b. Björgvé þinglesin eign Sigurgeirs Kristjánssonar og Juliusar Guð laugssonar, fer fram við bátinn sjálfan i' SkipasmíðasUK Njarðvikur h.f. i Njarðvikum, miðvikudaginn 1 Z 16. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.