Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 39 Rock and Roll Sigfús Sveinsson kynnir gamla góða rokkið. Mætum öll. 7—1 8GS3C VEITINGAHÚS Tannlæknastofa Hef tekið aftur til starfa eftir eins árs dvöl erlendis. Eyjólfur Busk, tarwlæknir Laufásveg 12. Viðtalstími 9 —12 oq 2 — 6 nema lauqardaqa. Sími 10452. Til sölu góður strætisvagn Hentugur fyrir fyrirtæki og skólaakstur. Upp- lýsingar í síma 93-21 96. ORÐSENDING frá íslenzkum heimilisiönaöi íslenzkur heimilisiðnaður hefir tekið upp þá nýbreytni að veita ýmiss konar leiðbeiningaþjónustu i verzíuninni. Ráðunautur Heimilisiðnaðarfélags íslands, Sigrtður Halldórsdóttir, mun annast þessa þjónustu, sem er fólgin í því að veita leiðbeiningar og aðstoð við margs konar íslenzkan heimilisiðnað, s.s. ýmsar hekl- og prjóna- aðferðir og útfærslu þeirra í fatnað og fleira, einnig verður veitt aðstoð við frágang á ullarvörum. Einnig verður hægt að fá hvers konar leiðbeiningar um vefnað, aðstoð við að reikna út í vefi. Þá mun útveguð aðstoð vefnaðarkennara við uppsetningu vefja í heima- húsum Þessi þjónusta er ætiuS öllum, sem áhuga hafa á íslenzkum heimilisiðnaði, jafnt þeim sem vinna ein- göngu fyrir sig og sína og þeim sem framleiða til sölu. Leiðbeiningar verða veittar alla þriðjudaga frá kl 9.00—18.00 hjá íslenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3, þar sem hægt er að fá aðrar upplýsingar í síma 1 1 784. Fólk er hvatt til að notfæra sér þessa þjónustu. íslenzkur heimilisiðnaður LEIKHÚS KjnunRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir í síma 19636. Kvöldverður frákl. 18. Spariklæðnaður Hótel Akranes Stuðmenn leika í Hótel Akraness i kvöld. Tryggið ykkur miða tímanlega, þegar þeir spiluðu á Akureyri var uppselt fyrirfram. Stuðmenn. Garðeigendur — Húsameistarar — Bæjarfélög GARÐSKIPULAG Hef aftur tekið upp skrúðgarðaskipulag. Hafið samband við mig sem fyrst svo allt verði tilbúið fyrir vorið. Jón H. Björnsson, garðarkitekt, M.Sci. garðskipulag — Breiðholti. sími 75690, heimas. 38490. Skíðaskólinn Kerlingafjöllum Okkar árlega skemmtikvöld fyrir gamla og nýja nemendur verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 29. okt. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska. Borðapantanir í síma 20221 eftirkl. 16.00. Dagskrá: kvikmyndasýning frá liðnu sumri, tískusýning á skíðafatnaði, Kerlingafjallasöngvar. Hljómsveit R.B. og Þuríður leika fyrir dansi til kl. 02. Skíðaskólinn Kerlingafjöllum. ætíar þú út í kvöld! Þaö má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eóa horfa á lífið. í Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næói eða hringióu fjörsins eftir smekk,-eóa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.