Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 Vesturbær — sérhæð Höfum fengið í einkasölu 130 fm. sérhæð á Högunum. íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús með rúm- góðum borðkrók, eitt herb. í risi fylgir, suður svalir, bílskúrsréttur. Eign í góðu ástandi. Verð 14.5 millj , útb. 10—11 millj. Uppl. aðems á skrifstofunni. 4ra herb. íbúðir Lynghagi 4ra herb. íbúð um 95 fm. á 2. hæð. Mjög góðar innréttingar. Svalir. Bílskúrsréttur. Verð 11,5 millj Útb. 7 til 7.5 millj. tmSANAUST? SKIPA-fASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK ^ 21920 Ög 22628 A EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Hjarðarhagi Höfum til sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr við Hjarðarhaga. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu Við Háaleitisbraut vönduð og (alleg 4ra tll 5 herb íbúð í blokk ásamt nýjum bíl- skúr. Við Jörfabakka sem ný 4ra herb. endaíbúð. 3 svefnherb., stór stofa, eldhús, baðherb. flisalagt, þvottahús og búr á hæðinni. Stór geymsla í kjallara. Við Ljósheima vönduð og falleg 4ra herb. íbúð á 6. hæð (lyfta) 3 svefnherb., stór stofa, eldhús og bað. Geymsla í kjallara. Við Bólstaðarhlið ný standsett 3ja herb. jarðhæð i blokk Ný máluð Ný teppi Laus strax. Við Rauðalæk (nálægt Dalbraut) vönduð og falleg 150 fm inndregin ibúð á efstu hæð (3.) íbúðin er i sérflokki hvað allan umbúnað snertir. Stórar suður- stofur, með um 10 fm. svölum, sem eru flisalagðar. Stofuloft eru hallandi og viðarklædd. 3 svefnherbergi, stór, þar af hús- bóndaherbergi, gengið úr fremri forstofu. Nýtizku eldhús, með borðkrók. Baðherbergi, með vönduðustu tækjum. Veggir flisalagðir. Þvottahús á hæðinni. I kjallara geymsla og hlutdeild i þvottahúsi og annarri sameign. Gróinn garður. Sérhiti. Laus strax. Við Fellsmúla stór og vönduð 3ja herb. 100 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Einbýlishús við Langa- gerði einbýlishús sem er hæð og ris. Bilskúrsréttur. Við Leirubakka vönduð og falleg 3ja herb. ibúð um 90 fm á 1. hæð i blokk. Stór stofa. með útsýni, út á Seltjarnarnes og sjóinn. 2 svefn- herbergi, rúmgóð. Eldhús með borðkrók, baðherbergi, stór sjón- varpsskáli og þvottahús á hæð- inni. Falleg teppi. I kjallara stór geymsla um 10 fm laus eftir samkomulagi. Við Háleitisbraut vönduð 3ja herb. ibúð um 80 fm á 4. hæð í blokk Laus strax. Við Jörfabakka vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 87 fm á 1. hæð í blokk. Þvottahús á hæðinni. Vandaðar innréttingar og teppi. Einbýlishús við Norðurtún Álftan. einbýlishús sem er á einum grunni um 1 30 fm ásamt 50 fm bilskúr. Við Skólabraut Seltj. vönduð sérhæð 117 fm. á 2. hæð i tvibýlíshúsí. Bilskúrsrétt- ur. Við Hrisateig 3ja herb jarðhæð. Sérinngang- ur. Sér hiti. Við Samtún góð 2ja herb. ibúð á hæð með sérinngangi og sérhita. Gróínn garður. Við Efstasund góð 2ja herb. jarðhæð um 60 fm. Sér hiti. Sérinngangur. Við Skipasund góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 90 fm. í Njarðvik Við Holtsgötu góð 3ja herb. íbúð um 85 fm. Sérinngangur. Stór bilskúr. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið aug- lýsinguna. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigí 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf. ' 26933 TIL SÖLU * Jörfabakki 2ja herb 60 fm. mjög góð íbúð á 3 hæð, verð 6.0 útb. 4.7 millj Álftamýri 2ja herb 60 fm jarðhæð i ágætu standi, verð 6.3 millj útb 4 8 millj \ Laufvangur, Hafn. 2ja herb 75 fm íbúð á 1 hæð, $ £ AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 27150 .a ri t | 27750 ». FA8TEIGNAHÚ8IÐ i1 BANKASTRÆTI 11 II. HÆÐ Sölustjírl Benedlkt Halldórsson. Sérhæð m/bílskúr Við Asparfell góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúð- ir i háhýsi. Sérþvottahús á hæð- unum. Vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Álftahóla. Úrvals 3ja herb. íbúðir við Vesturberg, Eyjabakka, Flókagötu, Sólvallagötu, Mariu- bakka, og á ísafirði. Góðar 4ra—5 herb. ibúðir við Álfheima og Laugar- nesveg. Útborganir 6—7 millj. Suðursvalir. 5 herb. neðri hæð við Hjarðar- haga. með sérhita, sérinngangi, sér þvottahúsi. Suðursvölum. Bilskúr fylgir. Nýtt endaraðhús. Við- lagasjóðshús í Breið- holti. 250 fm. skrifstofuhæð Efri sérhæð snyrtileg 5 herb. hæð í tvibýlis- húsi við Holtagerði. Sér inn- gangur. Sérhiti. Bilskúrsréttur. í Seljahverfi t.u. tréverk 4ra—5 herb. enda- ibúð m/bilskýli. Útborgun dreif- ist á 14. mánuði. I I I Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. J 26200 ■ 26200 FELLSMUU Til sölu eða í skiptum fyrir 3ja herb íbúð 6. herbergja íbúð á 1 hæð (enda) íbúðin er 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, þvottaherbergi, eldhús og bað Laus stra*. Verð 12.5 millj. Útborgun 8.0 FANTEIGNASALM MORGIIIVBLABSHÚSINII Öskar Kristjánsson MALFUTMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn ■26600 Bugðulækur 6 herb. 143 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er tvær samliggjandi stofur, 4 svefnherb., (þar af tvö forstofuherb. og snyrting heppileg til útleigu). eldhús og bað. 47 fm bilskúr. Sér hiti. (búð í góðu ástandi. Verð: 16.0—16.5 millj. Dunhagi 5 herb. ca 1 1 2 fm endaibúð á 2. hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Suður svalir. Verð: 1 3.0 millj. Útb.: 9.0 millj. Espigerði 4ra—5 herb. ca 103 fm ibúð á miðhæð i blokk. Suður svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Ekki alveg fullgerð íbúð. Verð: 12.5 millj. Útb.: 9.0 millj. Flókagata 5 herb. 1 58 fm íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Tvö herb. i kjallara fyigir. Tvennar svalir. Bilskúr fylgir. Sér inng. Snyrtileg ibúð. Verð: 16.0 millj. Fellsmúli 3ja herb. 94 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Sér hití. Suður svalir. Óvenju miklar innréttingar. Góð ibúð. Verð: 9.0 millj. Fellsmúli 5 herb. 135 fm. suðurendaibúð á 1. hæð i blokk. fbúðin er stofa, húsbóndaherb , 3 svefnherb., eldhús og bað. Suður og vestur svalir. Útsýni. íbúðin er að nokkru leyti innréttuð með léttum veggjum og er því auðvelt að breyta hlutfallinu milli stofu og herbergja. Verð: 1 3.0 millj. Hjarðarhagi 5 herb. ca 1 1 7 fm ibúð á 4. hæð i blokk. íbúðin er samliggjandi stofur, 3 rúmgóð svefnherb. eldhús, bað og gesta WC. Parket á gólfum. Grásteins sólbekkir. Lagt fyrir þvottavél á baði en i kjallara er sameíginlegt véla þvottahús. Óvenju mikil sameign. Litil rekstrar- kostnaður. Verð: 12.0 millj. Útb.: 9.0 millj. Hulduland 3ja herb. 94 fm. íbúð á jarðhæð i blokk. Sér hiti, sér lóð. Mjög vönduð ibúð. Verð: 9.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca. 106 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í ibúðínni. Falleg og góð ibúð. íbúðin fæst með litlum útborgunargreiðslum fyrir áramót. gegn ca6 mán. afhendingarfresti. Kleppsvegur Húseign, sem er um 260 fm glæsilegt, nýlegt hús. Húsið gæti hentað tveim samhentum fjölskyldum. Fallegt útsýni. Verð: 25.0 millj. Ljósaland Endaraðhús (aðeins þrjú i lengjunni) á einni hæð um 1 70 fm með innb. bílskúr. Húsíð er stofa. sjónvarpsskáli, 4—5 svefnherb. eldhús, búr, baðherb., snyrtíng. þvottahús og forstofa. Nýlegt mjög vel staðsett hús. Verð: 22.0 millj. Tjarnarból 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í 5 ára blokk. fbúðin er stofa, rúmgott hjónaherb. með miklum skápum og vinnukrók húsmóður, barnaherb. eldhús með stórum borðkrók sem er opinn inn í stofuna. hol sem er allt harðviðarklætt og með miklum skápum. Baðherb. er óvenju vandað. Suður svalir. Mikið útsýni. Fullgerð sameign. Verð: 8.5 millj. Hentug, íbúð fýrir roskin hjón. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.