Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Atvinna Viljum ráða nú þegar starfsmann í fóður- blöndunarstöð okkar við Sundahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81 907. Mjólkurfélag Reykjavíkur Verkamenn óskast í verksmiðjuframleiðslu á húseiningum. Ákvæðisvinna. Byggingariðjan h.f., Breidhöfða 10 — sími 36660 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítalinn: HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800 SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á ýmsum deildum spítalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir forstöðukon- an, sími 241 60. MEINATÆKNIR óskast til starfa á spítal- anum frá 1. desember n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir deildar- meinatæknir, sími 42800. Kópavogshælið DEILDARÞROSKAÞJÁLFI óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir forstöðumaðurinn sími 41500. ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa á ýms- um deildum, nú þegar og eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn sími 41 500. Landspítalinn LÆKNARITARI óskast til starfa á lyflækn- ingadeild spítalans frá 1. nóv. n.k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt flokki B-7 í launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir, ber að senda skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 25. okt. n.k. Umsóknar- eyðublöð fást í sama stað. STARFSMAÐUR óskast til starfa nú þegar sem aðstoðarmaður við hjúkrun sjúklinga Nánari upplýsingar veitir yfir- hjúkrunarkonan, sími 8461 1. Kfeppsspítalinn FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa frá 1. janúar n.k Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. des. n.k. MEINATÆKNIR óskast til starfa frá 1. janúar n.k Umsóknir ber að senda deildarmeina-ækni spítalans fyrir 15. nóv n.k. Reykjavík 8. okt. 1976 Skrifstofa ríkisspítalanna Eiríksgötu 5 Skrifstofustarf Stúlka óskast hálfan daginn (eftir hádegi) til verðlagsútreikninga og vélritunar. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir 12 þ.m. merktar: „Stundvís — 2855". Bifreiðastjóra vantar nú þegar Vélsmiðjan Héðinn h. f. Seljavegi 2, sími 24260 Atvinnurekendur* Félagasamtök Ungur viðskiptafræðingur með fjölþætta reynslu óskar eftir vellaunuðu starfi hálfsdagsstarf kemur til greina. Þeir aðilar. sem kynnu að hafa áhuga sendi nöfn sin augld. Mbl. fyrir 1 5. okt. merkt: „U — 2851", farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Viljum ráða nú þegar röskan mann til aðstoðar á vörubíl. /. Brynjólfsson og Kvaran, Hafnarstræti 9. Viljum ráða nema í blikksmíði. Einnig aðstoðarmenn. Blikksmiðjan Grettír h.f., Ármúla 19. Meinatæknar á rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða (fullt starf) nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Bifreiðasmiðir Réttingamenn Okkur vantar menn í nýsmíði bifreiða og réttinga. Uppl. í síma 44221. Bifreiðasmiðja Sigurbjörns Bjarnasonar Vesturvör 24, Kópavogi. Símavarzla Óskum eftir starfskrafti við símaskiptiborð okkar, sem getur hafið störf fljótlega. Umsækjandi þarf að vera reglusamur og stundvís. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Skrifstofuvélar h. f., Hverfisgötu 33. Stórt bifreiðaumboð óskar að ráða deildarstjóra í varahluta- deild. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi góða reynslu og góða tungumálakunn- áttu. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Tilboð merkt: B-8702 sendist Mbl. fyrir föstudag 1 5. okt. Saumastofa Starfsfólk vantar strax á saumastofu Hag- kaups, Höfðabakka 9 til aðstoðar við sniðningar og saumaskap. Barnaheimili á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verzlunum Hagkaups, Skeifunni 1 5 og Laugavegi 59. (Kjörgarði) Hagkaup Mig vantar atvinnu Ég er tvítug og hef unnið I frystihúsi, á Kópavogshæli, og við framleiðslustörf á hóteli í Danmörku, Ég hef stúdentspróf með góðum einkunnum í íslenzku, stíl og réttritun, sem og ensku og dönsku,. Þýzkukunnátta er sæmileg. Ég hefi lært véritun. Tek við vinnutilboðum og veiti nánari uppl. í síma 41319. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta. Það er staðreynd, að fyrirtæki, sem leita eftir sérhæfðum starfskröftum, eiga oft við vandamál að stríða t.d. mat á hæfni umsækjenda, hæfir menn svara ekki aug- lýsingum, fyrirtækin geta ekki auglýst og umstang við val umsækjenda veldur um- róti í fyrirtækjum. Það er enn fremur staðreynd, að hæfir menn, sem hafa áhuga á að leita sér að starfi eiga oft í erfiðleikum t,d. geta sumir ekki svarað auglýsingu stöðu sinnar vegna, öðrum er illa við að senda nafn sitt í óþekkt tilboð og val verður ósjaldan að fara fram í flýti án vitneskju um hvað annað sé að fá á markaðnum. Hagvangur h.f. hefur unnið að lausn þessara vandamála fyrir viðskiptavini sína á undanförnum árum. Ákveðið er nú að fyrirtækið hefji skipulagða þjónustu við ráðningu og starfsleit í hvers konar stjórn- unarstöður og stöður sem krefjast sér- þekkingar eða sérmenntunar. Þjónustan felst ma. í eftirfarandi: — Hagvangur h.f. aðstoðar við að finna 'hinn rétta starfskraft í stöðuna. — Hagvagnur h.f. aðstoðar, ef þess er óskað, við gerð starfslýsingar og val þeirrar manngerðar, sem auglýsa skal eftir. — Hagvangur h.f. aðstoðar fólk í starfs- leit við að finna stöðu við þeirra hæfi. — Hagvangur h.f. gætir fyllsta trúnaðar bæði gagnvart þeim sem æskja starfsleit- ar og þeirra sem auglýsa eftir starfi. Allar frekari upplýsingar veittar á skrif- stofu Hagvangs h.f., Klapparstíg 26, sími 2 85 66. Hagvangur h.f., Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta, Klapparstíg 26, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.