Morgunblaðið - 19.11.1976, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976
Skipti — Garðabær
Raðhús eða einbýlishús óskast keypt, þarf ekki
að vera fullbúið.
Skipti æskileg á skemmtilegri 4ra herb. íbúð í
Árbæ. Upplýsingar í síma 53822 á daginn og á
kvöldin í síma 73572.
Parhús Kópavogi
Höfum fengið til sölu sérstaklega vandað og
skemmtilegt parhús við Digranesveg um 180
fm. Möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara.
Bílskúrsréttur. Fallegur garður.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbraut 53. Kópav.
Sími 42390. Heimasími 26692.
Fokhelt einbýlishús i Fossvogi
190 fm. einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið
getur afhenst fljótlega. Frekari upplýs. á skrif-
stofunni.
Endaraðhús — Yrsufelli
Ágætt endaraðhús sem er 147 fm. hæð og 70
fm. kj. ásamt bílskúrsrétti, skiptist í 4—5
svefnherb, stofu, borðstofu, o.fl. Góð kjör ef
samið er strax
Gaukshólar — Penthouse
Stórglæsileg 160 fm. íbúð á tveim hæðum, 3
svefnh. 3 stofur, 40 fm. svalir. Bílskúr.
Mávahlíð
4ra herb. 100 fm. risíbúð, 3 svefnh stofa,
ræktuð lóð. Verð 7 5 miIij útb 5.0 millj
Kvöld- og helgarsimi: 74647 og 27446
Sölumenn.
Kristján Knútsson og Daníel Arnason
Til sölu og
sýnis m .a .:
SÍMAR 21150 - 21370
Með bílskúrsrétti við Rauðalæk
Efri hæð 1 25 ferm. mjög góð 5 herb., sér hitaveita.
Neðri hæð 1 33 ferm. mjög góð 6 herb. Sér hæð.
Með bílskúrsr. við Stóragerði
3ja herb. íbúð á 3 hæð, 85 ferm Útsýni
4ra herb. á 3. hæð, 106 ferm. Mikið útsýni.
Rishæð I Vesturborginni
2ja herb. rishæð um 60 ferm. við Holtsgötu. Mjög góð,
samþykkt.
2ja herb. lítið undir súð, góð kjör, tilboð óskast.
Nýjar og fullgerðar
2ja herb. íbúðir við:
Jörfabakka (laus strax)
Vesturberg (úrvals íbúð), Miðvang (háhýsi)
Þverbrekku (háhýsi).
Sértbúð við Safamýri
3ja herb 87 ferm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi Allt sér.
Mjög góð fullgerð eign.
3ja herb. í Túnunum
3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð við Hátún, vel með farin.
Fallegur trjágarður.
Þurfum að útvega
Stórt einbýlishús, helzt í smíðum á stórri lóð.>.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi.
NÝ SÖLUSKRÁ
HEIMSEND.
ALMENNA
FASÍEIGNASALAH
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
L.Þ V. S0LUM J0HANN ÞÓRÐARSON HOL
w
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Gisli Baldur Garðarsson.
lögfræðingur
Morgunblaðið
óskareftir
bladburðarfólki
AUSTURBÆR
Skipholt 2— 50
Háteigsvegur
VESTURBÆR
Miðbraut
ÚTHVERFI
Blesugróf
Upplýsingar í síma 35408
Einbýiishús Álfhólsvegur
Höfum til sölu fallegt 120 fm. timburhús sem
skiptist í stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, þvotta-
hús og bað. Fallegur garður. Bílskúr.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbr. 53. Kópav.
Sími 42390. Heimasími 26692.
íbúð til sölu
3ja herb ibúð í járnklæddu timburhúsi er til
sölu á Akranesi. Verð 3 til 3.1 millj. Útb. 1.5
millj sem má skipta.
Gott tækifæri fyrir ungt fólk sem vill flytja út á
land.
Uppl.í síma 93-2037.
IESKIHLIÐI
Mjög skemmtileg nýstandsett, rúmgóð
| 3ja herb. íbúð, ásamt aukaherb. í risi.
íbúðin er um 100 ferm. með góðum
innréttingum og nýflísalögðu baði.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
UEKJARGÖTU6B
S: 15610 & 25556
BfNEDlKT ÓtAFSSOM LOGFR
Til söluvið Sæviðarsund 4ra herb. vönduð
íbúð ásamt bílgeymslu. íbúðin er á fyrstu
hæð í fjórbýlishúsi. Hún skiptist þannig:
stofa, 3 svefnherbergi eldhús og bað.
Stórar suðursvalir. Á jarðhæð er innbyggð
og björt og rúmgóð bílgeymsla með
herbergi innaf. Stór geymsla. Sameiginlegt
þvotta- og þurrkherbergi, snyrting, hjóla-
og vagnageymsla.
Falleg eign
á eftirsóttum stað.
ÍBÚÐA-
SALAN
líejfnl (iamla Bíói súni I2IN0
Kvöld- (ig helgarsími 2III99
L.ögmenn:
AgnarBiering, Hermann Helga.son.
S:15610&25556
MJÓAHLÍÐ 60 FM
3ja herbergja risibúð með sér
hita. Góðar svalir, góð teppi.
Verð 6 millj., útb. 4—4.5 millj.
KRÍUHÓLAR 68 FM
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 6.
hæð. Góðar innréttingar, góð
teppi. Sameign fullfrágengin.
Verð 6 millj., útb. 5 millj.
NESVEGUR 70 FM
3ja herbergja sérhæð. Skemmti-
legar innréttingar. Góð teppi.
Verð 5.5 millj., útb. 4 millj.
MARÍUBAKKI 87 FM
3ja herbergja á 1. hæð í 3ja
hæða blokk. Sér þvottahús inn af
eldhúsi. Verð 7 millj., útb. 5
millj.
TJARNARBÓL 107 FM
4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Ný
sérsmiðuð eldhúsinnrétting, ný
teppi, bílskúrsréttur. Verð 12
millj., útb. 8.5.millj.
ÁLFHEIMAR 120 FM
5 herbergja endaibúð á 3. hæð.
Góðar innréttingar, stórar svalir,
ný teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7
millj.
SELTJARNARNES
220 FM
Endaraðhús á 2'h hæð. Stór
stofa, 5 svefnherbergí, ný, góð
teppi, góður bilskúr, lóð frágeng-
in. Upplýsingar á skrifstofunni.
KIRKJUTEIGUR
TÆPL. 100 FM
Mjög vinaleg sérhæð i þribýlis-
húsi. Skiptist i stofu, svefh-
herbergi og húsbóndaherbergi
eða annað svefnherbergi. Mjög
gott baðherbergi og eldhús.
Verð 8.3 millj., útb. 6 millj.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556
LÆKJARGÖTU 6B
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
KVOLDSIMAR SOLUMANNA
18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
2H«rðun!>Iaði&
Símar: 1 67 67
Til Sölu. 1 67 68
Tilbúið undir tréverk í
Breiðholti 5 herb.
endaíbúð með 4 svefnh.
Sameign öll frágengin.
Útb. má skipta verulega.
Fellsmúli
stór 4 til 5 herb. endaíbúð á 4.
hæð með 3 svefnh. Svalir. Bil-
skúrsréttur.
Háaleitisbraut
4 herb. ibúð á 1. hæð ca 108
fm. 3 svefnh. failegt eldhús.
Svalir. Bilskúr.
Miklubraut
4 herb. neðri hæð með stórum
stofum i góðu standi. Sér
inngangur, sér hiti.
Hringbraut
3 herb. íbúð á 1. haeð nýstand-
sett. Svalir. Bílskúr.
Grettisgata
Nýstandsett 3 herb. ibúð á 2.
hæð ca 90 fm. Tvöfalt gler.
Hraunbær
3 herb. endaibúð á 2. hæð.
Innréttingar allar fnjög vandaðar.
Mikil sameign.
2 herb. íbúðir
i Árbæjarhverfi, Fossvogshverfi
og Breiðholti.
EinarSigurðsson.hri.
Ingólfsstræti4,