Morgunblaðið - 19.11.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976
9
Fastcignaforgið grofinnh
GAUKSHÓLAR 5 HB
1 30 fm. 5 herb. íbúð. Mjög góð
íbúð. Bílskúr fylgir. Verð: 11,5
m.
HAMRABORG 2 HB
68,5 fm. 2ja herb. íbúð við
Hamraborg í Kópavogi.
HRAUNTUNGA KEÐJH.
200 fm, keðjuhús við Hraun-
tungu í Kópavogi. Gott útsýni.
Stórar svalir. Stór bílskúr. Sér-
staklega skemmtil. einbýli.
KLEPPSVEGUR 4 HB
92, fm, 4ra herb. íbúð. Sér
þvottah. Verð: 8.3 millj.
KRUMMAHÓLAR 2 HB
52 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð i
fjölbýlishúsi
SELJABRAUT 4MB
106 fm, 4 — 5 herb. íbúð. íbúð-
in er rúmlega tilb. undir tréverk.
Verð: 7,8 m.
SOGAVEGUR LÓÐ
750 fm. eignarlóð við Sogaveg
undir tvíbýlishús. Hornlóð.
ÞÓRSGATA 2 HB
2ja herb. lítil íbúð á jarðhæð við
Þórsgötu. Þríbýlishús. Verð: 3,8
m.
ÆSUFELL 4 HB
90 fm, 3-—4 herb. stórglæsileg
íbúð. Mjög gott útsýni. Bilskúr
fyigir.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fasteigna
GRÓFINN11
Sími:27444
Sími
2721
Til sölu
Hvassaleiti 4ra herb.
íbúð í blokk. Bilskúrsréttur.
Eskihlíð 4ra herb.
ibúð i blokk. Útb. 5.5—6.0.
Verð 8.9 millj.
Háaleitisbraut 3ja herb.
ibúð á jarðhæð. Vönduð ibúð
Grettisgata 3ja herb.
ibúð. Útb. 5.5. millj.
Ásbraut Kóp.
2ja herb. litil íbúð á hæð.
Skemmtileg ibúð. Útb. aðeins
3.2 millj.
Stórholt 3ja herb.
ibúð og ris. Útb. aðeins 5.3
millj.
Hamrahlíð 4ra herb.
ibúð, útb. 6.2—6.3 millj.
Einbýlishús:
Við UNDARFLÖT 120 fm. og
bilskúr. Við ÁLFHÓLSVEG. Stört
og glæsilegt einbýlishús, palla-
einbýlishús. Útb um 14 millj.
Verð 20 millj.
Grindavík:
Stórglæsilegt einbýlishús á einni
hæð. Verð 15 millj. útb. 9.0
millj.
Hveragerði:
1 10 fm einbýlishús. Verð aðeins
7.5 millj. og útb. 4.5 millj. sem
má dreifast á næsta ár.
í Hafnarfirði til sölu:
Mikið úrval af ibúðum f
norðurbænum. Við BRÖTTU-
GÖTU höfum við 3ja herb. hæð
með sérstaklega fallegu útsýni.
Útb. aðeins 4.5 millj. Laust fljót-
lega.
Höfum kaupendur að:
Raðhúsi eða sérhæð á svæðinu
Hvassaleiti — Háaleitisbraut eða
i grennd. Fjársterkur aðili.
Sérhæðum i Hliðunum.
4—5 herb. ibúð i Hraunbæ.
Góð útborgun. fbúðin þarf ekki
að afhendast fyrr en næsta
haust.
EIQNMR Sr
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin. SIMI 27210
Benedikt Þórðarson
héraðsdómslögmaður.
26600
Álfaskeið
4ra herb. íbúð á efri hæð í 1 6
ára tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér
hiti. Suður svalir. Verð: 9.2
millj. Útb.: 6.0—6.5 millj.
Álftamýri
4ra herb. ca 110 fm endaibúð á
1. hæð i blokk. Suður svalir.
Bilskúrsréttur. Veðbandalaus
eign. Verð: 10.2 millj. Útb.: 7.0
millj.
Asparfell
2ja herb. ca 70 fm. ibúð á 7.
hæð i háhýsi. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæðinni." Falleg
fullgerð ibúð. Suður svalir. Verð:
5.8 millj. Útb.: 4.0 millj.
Dunhagi
5 herb. 1 12 fm. endaibúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir.
Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð:
1 2.7 millj. Útb.: 8.5 millj.
Dvergabakki
2ja herb. ca 66 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Tvennar svalir.
Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.5 millj.
Hófgerði
Einbýlishús (hlaðið) um 80 fm
hæð og eitt herb i risi. Góður
garður. Verð: 9.5 millj.
Hringbraut
2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Herb. i risi fylgir. Verð: 6.5 millj.
Útb.: 4.5 millj.
Jörfabakki
4ra herb. ca 106 fm. ibúð á 1.
hæð i blokk. Góð ibúð. Verð:
9.5 millj. Útb.: 6.5 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. ca 104 fm. ibúð á 4
hæð í blokk. Herb. i risi fylgir.
Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0 millj.
Krummahólar
2ja herb. ca 52 fm. íbúð á 2.
hæð í háhýsi. Verð: 6.2 millj.
Útb.: 4.5 millj. Mikil og góð
sameign.
Laufvangur
3ja herb. ca 94 fm endaibúð á
3. hæð (efstu) i blokk Þvotta-
herb. og búr i ibúðinni. Verð:
8.0 millj. Útb.: 6.0 millj.
Laugavegur
5 herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð
i þribýlishúsi (steinhúsi) innar-
lega við Laugaveg. Verð: 9.0
millj. ÓTRÚLEGA LÁG
ÚTBORGUN
Leirubakki
4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk.
Þvottaherb. i ibúðinni. Laus
strax. Verð: 9.0—9.5 millj.
Útb.: 6.0 millj.
Miklabraut
4ra herb. (3 stofur og 1 svefn-
herb.) á 1. hæð í þríbýlishúsi.
Sér hiti. Sér inng. Veðbandalaus
góð eign. Laus strax. Verð: 1 1.0
millj.
Rauðalækur
4ra herb. ca 135 fm. ibúð á 3.
hæð (efstu) i fjórbýlishúsi. Sér
hitk Þvottaherb. í íbúðinni. Ný
tæki á baði. Góð íbúð. Verð:
13.0 millj. Útb.: 9.0 millj.
Reynimelur
3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegri
blokk. Verð: 8.5 millj.
Safamýri
4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á
3. hæð i blokk. Bilskúr fylgir.
Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
Sörlaskjól
3ja herb. ca 85 fm. kjallaraibúð i
þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 6.5
millj. Útb.. 4.0 millj.
Tjarnarból
5 herb. endaíbúð á 1. hæð i
blokk Fullgerð glæsíleg ibúð.
Verð: 14.5 — 15.0 millj. Útb.:
1 0.5 millj.
Ölduslóð
Einbýlishús — tvibýlishús, hæð
og jarðhæð. Bilskúr Verð: 1 5.0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22410 Qjí
3Wt»t0miþlnþií>
SÍMIIIER 24300
Til sölu og sýnis 19.
Vandað
einbýlishús
6 herb. íbúð
efri hæð um 1 33 ferm. í tvíbýlis-
húsi Kópavogskaupstað austur-
bæ. Sér inngangur, sér hitaveita
og sér þvottaherb. Bílskúrsrétt-
indi. Útb.'má koma í áföngum.
5 herb. sér hæðir
sumar með bilskúr
Nokkrar 4ra herb. íbúðir
á ýmsum stöðum í borginni.
Sumar nýlegar og sumar lausar.
í Hlíðarhverfi
3ja herb. kjallaraibúð um 85
ferm. (samþykkt ibúð). Sér hita-
veita. Ekkert áhvilandi. Útb. 4
mlllj. sem má skipta.
Lausar 2ja herb. íbúðir
i eldri borgarhlutanum. Útb. frá
1,5 millj.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Nýja fasteipasalan
Laugaveg 1
fl Simi 24300
I,(>ui (iii(1l>iaii(lsson. hrl .
Maumis Ixirarmsson framks stj
utan skrifstofutíma 18546.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
2ja herb.
vönduð íbúð á jarðhæð í fjöl-
býlishúsi víð Sléttahraun.
3ja herb.
ibúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið.
Þarfnast lagfæringar.
4ra herb.
endaibúð (3 svefnherbergi) i fjöl-
býlishúsi við Álfaskeið. Mjög
góð ibúð.
Einbýlishús
(6 herb.) rétt við miðbæinn.
Mjög góð eign.
Guðjón
Steingrímsson, hrl.,
Linnetstíg 3,
sími 53033.
Sölumaður Ólafur Jóhannesson,
heimasimi 50229.
Klapparstlg 16,
almar 11411 og 12811
Birkimelur
Mjög góð 3ja herb. endaíbúð
ásamt herb. i risi. Góðar geýmsl-
ur og frystiklefi i kjallara Laus
strax.
Hjarðarhagi
Glæsileg 4ra herb. ibúð um 1 20
fm. á 4. hæð. Vandaðar Innrétt-
ingar. Parkett gólf. Laus fljót-
lega.
Bergþórugata
4ra herb. ibúð um 100 fm. á 1.
hæð i steinhúsí. (búðin er öll
nýstandsett. I sama húsi er til
sölu lítil einstaklingsibúð með
sérsnyrtingu.
Hafnarfjörður
Miðvangur
Nýleg 2ja herb. ibúð á 7. hæð.
Þvottaherbergi og geymsla i
ibúðinni. Laus strax.
Miðvangur
Nýleg 3ja herb. ibúð á 6. hæð.
Þvottaherb. og geymsla í ibúð-
inni. Laus strax.
Brekkugata
3ja herb. efri hæð i þribýlishúsi.
Nýstandsett. Útsýni yfir höfnina.
( sama húsi er til sölu 2ja herb.
kjallaraibúð. Lágt verð. litil út-
borgun.
Skerseyrarvegur
Góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð i
steinhúsi. Sér þvottaherb. i
kjallara. íbúðin er öll nýstandsett
með nýrri raflögn og nýjum
teppum.
2 7711
í Lundunum
140 ferm. einbýlishús á einni
hæð. Bilskúr. Húsið er ekki full-
búið að öllu leyti. Utb. 8.5
millj.
Parhús i Garðabæ
u. trév. og máln.
Höfum til sölu parhús á tveimur
hæðum samtals 257 fm að
stærð við Ásbúð í Garðabæ.
Húsið afhendist u. trév. og máln.
í febrúar n.k. Teikningar og allar
nánari upplýs. á skrifstofunni.
Skipti
240 ferm. fokhelt endaraðhús í
Seljahverfi fæst í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavik.
Teikn á skrifstofunni.
Einbýlishús i skiptum
130 fm. fokhelt einbýlishús í
Mosfellssveit fæst í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð í Rvík, eða Kópa-
vogi. Húsið er tilbúið til afhend-
ingar nú þegar. Teikn. á skrif-
stofunni.
Við Háaleitisbraut
5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
(búðin er m.a. 3 herb. 2 saml.
stofur o.fl. Útb. 8.0 millj.
Við Álftamýri
3ja herb. 90 fm góð ibúð á 4.
hæð. Bilskúrsréttur. Laus nú
þegar. Útb. 5,8 ------ 6.0
millj.
Við Sörlaskjól
3ja herb. kjallaraibúð. Sér inng.
og sér hiti. Útb. 4.2 millj.
Laus strax.
Við Leifsgötu
3ja herb. rúmgóð (100 fm) ibúð’
á 1. hæð. Herb. i risi fylgir.
Útb. 5,8 — 6.0 millj.
Við Hvassaleiti
m. bílskúr
3ja herb. góð ibúð á 3. hæð.
Bilskúr fylgir. Útb. 7--7.5
millj.
Við Grettisgötu
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýjar
innréttingar. Teppi. Utb. 4.5
millj.
í Hlíðunum
2ja herb. 85 fm. góð kjallara-
ibúð. Sér inngangur og sérhíti.
Laus strax. Útb. 4.5 millj.
Við Krummahóla
2ja herb. ný og vönduð ibúð á 4.
hæð (endaibúð). Bilskýli fylgir.
Útb. 4,5 millj.
Við Suðurvang
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð
m. svölum. Útb. 4,8—5.0
millj.
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Solustjóri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
Athugið:
Höfum ávallt á söluskrá
úrval fasteigna svo sem
2ja til 8 herb. ibúðir með
útb. frá 2.4 millj.
einbýlishús og raðhús
fullgerð og í smíðum.
Einnig iðnaðarhúsnæði í
Reykjavík og Hafnarfirði.
Langahlið
3ja herb. ibúð i sérflokkl. ásamt
einu herbergi i risi til sölu eða i
skiptum fyrir 4ra herb. ibúð.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafr.
Sigurður Benediktsson, sölum.
Helgarsimi 42618
EIGNA8ALAIM
REYKJAVIK
Inaólfsstræti 8
HÚSEIGN
í Austurborginni. Á 1. hæð eru 4
herbergi, eldhús og bað. I risi er
2ja herbergja íbúð. Sér inng. og
sér hiti fyrir hvora ibúð. Stór
bilskúr fylgir. Húsið getur losnað
fljótlega.
RAÐHÚS
Á góðum stað á Seltjarnarnesi.
Húsið er nýlegt og allt sérlega
vandað. Á aðalhæð eru stofur, 4
svefnherbergi, eldhús og bað. Á
jarðhæð er anddyri. snyrting,
stór bilskúr og geymslur.
Ræktuð lóð.
SKERJAFJÖRÐUR
TVÍBÝLISHÚS
Á efri hæð er 170 ferm. 6 her-
bergja íbúð. Á jarðhæð er
2 — 3ja herbergja íbúð. Húsið
selst .fokhelt með tvöföldu
verksm.gleri í gluggum.
LAUFVANGUR
4—5 herbergja íbúð á 3. (efstu)
hæð í nýlegu fjöl býlishúsí.
Vönduð og skemmtileg íbúð.
Stórar suður-svalir. Sér þvotta-
hús og búr á hæðinni.
TJARNARBÓL
Nýleg 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. íbúðin er rúmgóð og öll
óvenju vönduð.
HRAUNTUNGA
3ja herbergja rúmgóð jarðhæð í
tvíbýlishúsi. íbúðin öll nýlega
endurnýjuð. Sér inng. sér hiti.
Bílskúrsréttindi fylgja. Hagstæð
kjör.
MÁVAHLÍÐ
Snotur litil 3ja herbergja kjallara-
íbúð. Sér inng. íbúðin laus strax.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Arahóla
4ra herb. glæsileg Ibúð á 7.
hæð. íbúðin er stór stofa, 3
svefnherbergi, rúmgott eldhús,
stórt baðherbergi. Allar
innréttingar sérlega vandaðar.
Mikið útsýni. Bílskúrssökklar
fyigja
Við Hraunbæ
5 herb. íbúð á 2. hæð.
Við Brávallagötu
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
hús innaf eldhúsi.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúð á 5. hæð i lyftu-
húsi. Mikið útsýni. Mikil og arð-
bær sameign. (Húsvörður).
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 8. hæð.
Við Safamýri
4ra herb. Ibúð á 4. hæð með
bílskúr.
Við Skipasund
4ra herb. ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi.
Við Vesturberg
4ra herb. ibúð á 2. hæð.
í smiðum
við Furugrund
2ja herb. íbúð á 1. hæð tilbúin
undir tréverk til afhendingar um
áramöt.
Við Engjasel
4ra herb. Ibúð á 2. hæð tilbúin
undir tréverk til afhendingar i
april '77. Fast verð.
Við Haramborg
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Tilbúin
undir tréverk til afhendingar i
sept. '77. Sérlega hagkvæm
greiðslukjör.
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson,
Agnar Ólafsson,
Jón Bjarnason hrl.