Morgunblaðið - 19.11.1976, Side 32

Morgunblaðið - 19.11.1976, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1976 SUNNUD4GUR 21. nóvember 8.00 MorKunandakl Séra Sígurður Pálsson vIrsIu- biskup flytur rilninRaroró or bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veóur- fregnir. Ctdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög a. Nýja sinfóníuhljómsveitin f Lundúnum leikur Enska dansa eftir Edward German; VictorOlof stjórnar. b. Erika Köth, Rudolf Schock o.fl syngja Iör úr „Meyja- skemmunni" eftir Schubert. 9.00 Fréttir Hver er f sfmanum? Arni (íunnarsson or Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi vió hlust- endur á Egiisstöóum. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. „Salve Regina'* eftir Franz Schubert. Drengjakór dóm- kirkjunnar f Regensburg syngur; Georg Ratzinger stjórnar. b. Tríó f F-dúr fyrir flautu, selló og pfanó op. 65 eftir Jan Ladislav Dúsfk. Bernard Goidberg, Theo Alzman og Harry Franklin leika. 11.00 Messa f Akraneskirkju (Hljóór. 18. f.m.). Prestur: Séra Björn Jónsson. Organ- leikari: Haukur Guðlaugs- son. Messan er flutt samkv. nýútgefinni messubók Tón- skóla þjóðkirkjunnar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.20 CJr upphafssögu Banda- rfkjanna. Bergsteinn Jóns- son lektor flytur fyrsta er- indió: Aðdragandinn. 14.00 Miódegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni f Salzburg. Flytjendur: Rfkishljómsveit- in f Dresden og Emil Gilels pfanóleikari. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Pfanókonsert nr. 3 f e-moll op. 37 eftir Beethoven. b. Ballöður op. 10 eftir Brahms. 14.55 Þau stóðu f sviðsljósinu. Fimmti þáttur: Arndfs Björnsdóttir. Klemenz Jóns- son leiklistarstjóri tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. I msjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 titvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefin Jónsson, Gfsli Halldórsson leikari les (13). 17.50 Stundarkorn með bandarfsku söngkonunni Jessye Norman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónleikum Sinfðnfu- hljómsveitar Islands f Bústaðakirkju 23. septem- ber. Fyrri hluti. Stjórnandi: Per Brevig frá Noregi. a. Sinfónfa fyrir blásara eftir Igor Stravinskf. b. Serenaða op. 44 eftir Antonfn Dvorák. 20.35 A balii f fimmtfu ár. Sverrir Kjartansson ræðir m.a. við Jóhannes Jóhannes- son harmonikuleikara og fjallað er um upphaf útgáfu á danslagaplötum hér á landi. 21.20 Islenzk tónlist: „Elegy'* eftir Hafliða Hallgrfmsson. Rut Magnússon, Manuela Wiesler, Halldór Haraldsson, Páll Gröndal, Snorri Birgis- son og höfundurinn flytja. 21.30 „Eldskfrn“, smásaga eft- ir Hugrúnu. HÖfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AÍhNUD4GUR 22. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla vlrka daga vikunnar). Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 0g 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a-v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa .Jlalastjörn- una", sögu um múmfnálfana eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: (Jr heimahögum. Gunnar Guðna- son bóndi f Bringum við Eyjafjörð greinir frá tfðind- um f viðtali við Gfsla Krist- jánsson. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Maria Chiara syngur arfur úr óperum eftir Giuseppe Verdi / Fflharmonfusveitin f New York leikur Carmehsvftur eftir Georges Bizet; Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftir Max Sjö- wall og Per Wahlöö, Olafur Jónsson les þýðingu sfna (2). 15.00 Mlðdegistónleikar Marianne Mallnás, Kammer- kórinn og (Jtvarpskórinn í Stokkhólmi flytja „Óð til heilagrar Sesselju" fyrir sópranrödd og blandaðan kór op. 27. eftir Benjamin Britt- en; Eric Ericson stjórnar. Gábor Gabos og Sinfónfu- hljómsveit ungverska út- varpsins leika Konsert nr. 1 fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Béla Bartók; György Lehel stjórnar. Mormónakórinn og Ffladelffuhljómsveitin flytja „Finlandfu**, sinfónfskt Ijóð eftir Jean Sibelfus. 15.45 (Jm Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur þriðja erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 (Jm daginn og veginn Erlingur Davfðsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Bókmenntir ,3ráðum kemur nóttin": Kristján Arnason tekur sam- an þátt um Jóhann Jónsson skáld. 21.10 Pfanósónötur Mozarts (X. hluti). Zoltán Kocsis og Deszö Ránki leika Sónötu f F-dúr fyrir tvö pfanó (K497). 21.30 Otvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir“ eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.35 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Há- skólabfói á fimmtudaginn var; sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Sinfónfa nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri „Hala- stjörnunnar", sögu eftir Tove Jansson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónieikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Flðrlldió", ballett- músfk eftlr Jacques Offen- bach; Richard Bonynge stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnlngar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdeglstónleikar SergeJ Rakhmaninoff og Sin- fónfuhljómsveitin f Ffladel ffu leika Pfanókonsert f ffs- moll op. 1 nr. 1 eftir Rakhmaninoff; Eugene Or- mandy stj. Fflharmonfusveit- in f Ósló leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál, — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guð- mundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 „Upp til fjalla", hljóm- sveitarverk eftir Arna Björnsson Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pflsson stjórnar. 21.50 Ljóðalestur Ingólfur Sveinsson les frum- ort Ijóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (13). 22.40 Harmonikulög Erik Frank leikur. 23.00 A hljóðbergi „Dagur f Iffi Ivans Denfso- vitsj“ eftir Alexander Solsjenitsfn. Eli Wallach les kafla f enskri þýðingu eftir Marianne Mantell. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1IGNIKUDKGUR 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les söguna „Halastjörnuna" eftir Tove Jansson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra hlaða og tfmarita á tslandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur fimmta er- indi sitt. Morguntónleikar ki. 11.00: Vladimfr Ashkenazý leikur á pfanó „Kreisleriana“, átta fantasfur op. 16 eftir Robert Schumann / Elly Ameling syngur úr „ttölsku Ijóðabók- inni“ eftir Hugo Wolf: Dalt- on Baldwin leikur á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,Xögg- an, sem hló“ eftir Maj Sjöwall og Per WahlööiÓlaf- ur Jónsson les þýðingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Martin Jones leikur á pfanó Fjögur rómantfsk smálög eft- ir Alan Rawsthorne. Igor Gavrysh og Tatjana Sadovskaja leika Sónötu fyr- ir selló og pfanó eftir Hinder- mith. Fflharmonfusveitin f New York ieikur Klassfsku sin- fónfuna f D-dúr op. 25 eftir Prokofjeff; Leonard Bern- steln stjórnar. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um. Soffía Guðmundsdóttir segir fréttir frá allsherjar- þinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnlr). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson. Gfsli Halldórsson leikari les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tll- kynningar. 19.35 Rennsli vatns um berg- gruno Islands og uppruni hvera og linda. Dr. Bragi Arnason prófessor flytur annað erindi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Engel Lund syngur fslenzk þjóðlög f út- setningu Ferdinands Raut- ers. Dr. Páll Isólfsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur þriðja hluta frásögu sinnar. c. Vfsur og kvæði eftir Lárus Salómonsson. Valdimar Lárusson les. d. Miðfjarðardfsin. Rósa Gfsladóttir les sögu úr þjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. e. Kynni mfn af huldufólki. Jón Arnfinnsson seglr frá. Kristján Þórsteinsson les frá- sögnina. f. Haldið til haga. Grfmur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söng- stjóri: Jón Þórarinsson. Pfanóleikari: Carl Billich. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýðingu sfna (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (14). 22.40 Djassþáttur. f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 og 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Halastjörn- unnar" eftir Tove Jansson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson segir frá tilraun- um með gúmbjörgunarbáta; sfðari hluti. Morguntónleikar kl. 11.00: L’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto Grosso f d- moll op. 8 nr. 7 eftir Torelli; Louis Kaufmann st j. / Andre Lardrot og hljómsveit Rfkis- óperunnar f Vfn leika Óbókonsert f C-dúr (K314) eftir Mozart; Fellz Prohaska stj. / Shmuel Ashkenasf og Sinfónfuhljómsveitin f Vfn leika Fiðlukonsert nr. 2 í h- moll op. 7 „La Campanella" eftir Paganini; Heribert Ess- er stj. 10.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd. Björg Einarsdóttir tekur saman þátt um málefni kvenna. 15.00 Miðdegistónleikar. Ffl- harmonfusveit Berlfnar leik- ur tvo forleiki eftir Beethov- en; Herbert von Karajan stjórnar. Maria Littauer og Sinfónfuhljómsveitin f Ham- borg leika Lftinn konsert f f-moll fyrir pfanó og hlióm- sveit op. 79 eftir Weber; Siegfried Köhler stj. NBC- sinfónfuhljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 5 f d-moll „Sió- bótarsinfónfuna" op. 107 eft- ir Mendelssohn; Arturo Toscanini stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónleikar 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur f útvarpssal: Hel- ena Nennander frá Finn- landi og Agnes Löve leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og pfanó eftir Edvard Grieg. 20.15 Leikrit: „Djúpt liggja rætur" eftir Arnaud d’Usse- au og James Gow. Aður útv. 1960. Þýðandi: Tómas Guðmunds- son. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leikendur: Langdon/Brvnjólfur Jóhannesson, Genevra/Krist- fn Anna Þórarinsdóttir, Alice/Helga Valtýsdóttir, Howard/Rúrik Haraldsson, Brett/Helgi Skúlason, Roy/- Róbert Arnfinnsson, Bella/ Arndfs Björnsdóttlr, Honey/- Steinunn Bjarnadóttir, Serk- in/Jón Aðils, Bob/Jónas Jónasson. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 26. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttlr kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heidur áfram að lesa „Hala- stjörnuna” eftir Tove Jans- son (5). Tilkynningar kl 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftlr Maj SJö- vall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Michael Ponti leikur á pfanó Konsertfantasfu op. 20 eftir Sigismund Thalberg. Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Werner Nauhaus, Erich Sichermann og Bern- hard Brauholz leika Kvintett f c-moll fyrir pfanó og strengi op. 115 eftir Gabriel Fauré. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tll- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Bú- staðakirkju f september. Sfð- ari hluti. 20.30 Myndlistarþáttur f umsjá Hrafnhildar Schram. 21.00 Dietrich Fischer-Diskau syngur lög eftir Johann Friedrich Reichardt, Karl Friedrich Zelter og önnu Maríu von 'Sachsen-Weimar við Ijóð eft- ir Goethe. Jörg Demus leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Ljóðaþáttur NJörður P. NJarðvík sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdöttir heldur áfram lestri „Hala- stjörnunnar" eftir Tove Jans- son (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Bókahornið kl. 10.25: Hauk- ur Agústsson og Hilda Torfa- dóttir sjá um þennan barna- tíma, þar sem rætt verður við rithöfundana Jennu' og Hreiðar Stefánsson og lesið úr bókum þeirra. Ennfremur getraun. Lff og iög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr „Bókinni um Sigvalda Kalda- lóns" eftir Gunnar M. Magn- úss og kynnir lög eftir tón- skáldið. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum Bessí Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 I tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (5). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist a. Ted Heath og hljómsveit hans leika. b. The Ventures leika. 17.00 Staldrað við á Snæfells- nesi Annar þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Ólafsvfk. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tveirátall Valgeir Sigurðsson ræðir vlð Þorlák G. Ottesen fyrrum verkstjóra. 20.00 Óperettutónlist: Þættir úr „Kátu ekkjunni" eftir Lehár Hilde GUden, Edith Winkler, Waldemar Kmentt, Peter Klein og fleiri syngja með kór og hijómsveit Vfnaróper- unnar; Robert Stolz stjórnar. 20.50 Frá Grænlandi Sfðarl dagskrárþáttur, sem Guðmundur Þorsteinsson tekur saman og flytur ásamt fleirum. 21.50 Létt tónlist frá Nýja- Sjálandi The Society Jazzmen leika 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 21. nóvember 1976 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur f 13 þáttum. 3. þáttur. Glatt á hjalla þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.04) Mannlffið Nýr, kanadfskur fræðslu- myndaflokkur f 14 þáttum um manninn á ýmsum ævi- skeiðum og Iffshætti hans I nútfmaþjóðfélagi 1. þáttur. Fyrstu árin Meðal annars er sýnd með- ferð barna, sem fæðast fyrir tímann, og kynntar aðferðir til að þroska námshæfileika barna, en talið er að börn séu næmust um þriggja ára aldur. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um Matthfas, sem fer f sumarfrí með foreldrum sfnum og Marfu systur slnni. Sfðan er mynd um Molda moldvörpu. 1 seinni hluta þáttarins er sýnt, hvernig á að hreinsa fiskabúr, og nokkrir krakk- ar teknir tali og spurðir um tfskuna. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríður Margrét Guðmunds- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður er nefndur Sveinn á Egilsstöðum Arni Johnsen ræðir við hinn landskunna bónda Svein Jónsson, sem f áratugi hefur búið rausnarbúi á Egilsstöð- um ásamt konu sinni, Sig- ríði Fanneyju Jónsdóttur. Auk búskaparins hafa þau rekið gistihús og tekið virk- an þátt f félagsmálum. Myndarlegt kauptún hefur risið við túnfótinn hjá Sveini á Egilsstöðum, og er það ein helsta samgöngu- miðstöð Austfirðinga. Þar búa nú um 900 manns. Þátt- urinn var kvikmyndaður á Egilsstöðum f októberbyrj- un. Kvikmyndun Sigurliði (iuðmundsson Hljóðsetning Jón A. Arason. Umsjónar- maður Rúnar Gunnarsson 21.25 Saga Adams- fjölskyldunnar. Bandarfsk- ur framhaldsmyndaflokkur f 13 þáttum. 3. þáttur. Stjórnarerindrek- inn John Adams Efni annars þáttar: John Adams tekst að fá enska hermenn náðaða fyrir að skjóta á vopnlausan múg f Boston. F.ngu að sfður berst hann ótrauður fyrir sjálfstæði og sambandsslit- um við Englendinga. Þeir þjarma æ meir að Bostonhú- um og setja loks hafnhann á borgina. Nýlendurnar 13 kveðja til þings f Ffladelffu til að ræða sambandið við Englendinga. John Adams er valinn ásamt fjórum öðrum til að sitja þingið af háifu Massa- chusetts. - Þingið dregst á langinn. Adams þykir tfm- anum illa varið f málþóf, meðan kona hans verður ein að gæta bús og barna. Þar kemur þó, að þingmenn undirrita sjálfstæðisyfirlýs- inguna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.25 Skemmtiþáttur Gloriu Gaynor. Bandaríska söng- konan Gloria Gaynor syngur létt lög. Þýðandi Jón Skapta- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.50 Að kvöldi dags Stfna Gfsladóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.00 Dagskrárlok AlhNUD4GUR 22. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Fimm punda frímerk- ið. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Donald Churchill. Leikst jóri June Howson. Aðalhlutverk Peter Bark- worth, Sarah Badel og Nat- asha Parry. Gilbert er skilinn við eigin- konu sfna og býr með ungri stúlku, Nicolu. Hún kemst að þvf, að hann hefur skilið eftir verðmætt frfmerkja- safn hjá eiginkonu sinni, og þvingar hann til að brjótast inn til hennar. Þýðandi Jón Skaptason. 22.00 Mað Járnbrautum um Indland. J&rnbrautirnar eru mikil- vægasta samgöngutæki á Indlandi, og hafa Indverjar stofnað járnhrautaminja- safn f Delhi. Mike Satow heitir maður, sem ferðast um landið þvert og endi- langt tvisvar á ári f leit að gömlum eimreiðum, og var þessi kvikmvnd tekin á slíkri ferð. Staldrað er við á ýmsum stöðum, t.d. Delhi, Agra, Bombay, Udaipur, Benares, Calcutta og Darjeeling. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 23. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 McCloud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Illur fengur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Söngurogljóð Sigrún Harðardóttir flytur eigin Ijóð og annarra. Flyt- jendur með henni eru Magn- ús Kjartansson, Ingólfur Steinsson og Ragnar Sigur- jónsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.25 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.55 Dagskrárlok AIIÐNIKUDKGUR 24. nóvember 1976 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Hola eikin þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir. Astralsk- ur myndaflokkur. 7. þáttur. Steingervingarnir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.45 Gluggar Bresk fræðslumyndasyrpa. Furðuleg listaverk Sólhlffar úr bambus Vatnsveitur Þýðandi og þuiur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vfs- indi Nýjar gerðir flugvéla Hávaði, hiti og svefn Veirurannsóknir Fornleifarannsóknir neðan- sjávar. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 A tfunda tfmanum Norska popphljómsveitin Popol Ace flytur rokktón- list. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.50 Undir Pólstjörnunni. Finnskur framhaldsmynda- flokkur f 6 þáttum byggður á samnefndri skáldsögu eft- ir Váinö Linna. Þýðandi Kristfn Mántyiá. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 26. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjoðnarmaður ómar Ragnarsson 21.40 Prúðu-leikararnir (The Muppet Show) Nýr flokkur skemmtiþátta. þar sem leikbrúðuflokkur Jim Hensons heldur uppl fjörinu. Gestur f fyrsta þætti er söngvarinn og leikarinn Joel Grey. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 22.05 Ormagryfjan (The Snake Pit) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1949, byggð á skáldsögu eftir Mary Jane Ward. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 23.50 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 27. nóvember 1976 17.00 Iþróttlr Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur f horni Breskur rayndaflokkur. 6. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Iþróttir II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Mýs og meyjar Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Ureinufannað Umsjónarmenn Arni Gunnarsson og ólöf Eldjárn. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Stjýrn upp- töku Tage Ammendrup. 22.00 Ævintýri Sherlocks llolmes (The Adventures of Sherlock Holmes) Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.