Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 r í DAG er þriðjudagur 23 nóvember, Klemensmessa, 328 dagur ársins 1976 Ár- degisflóð i Reykjavík er kl 07 12 — stórstreymi og síð degisflóð kl. 19 35 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 10 22 og sólarlag kl 1 6 06 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 25 og sólarlag kl. 1 5 32 Tunglið er i suðri í Reykjavik kl 15 15 (íslandsalmanakið) Vakna þú, vakna þú, íklæð þig styrkleika, þú armleggur Drottins, vakna þú, eins og fyrr á tiðum, eins og í árdagaf Varst það eigi þú, sem banaðir skrimslinu og lagðir í gegn drekann? (Jes. 51,9—10). | KROSSGATA | LÁRÉTT: 1. málmur 5. slá 7. tón 9. samhlj. 10. malla 12. 2 eins 13. lík 14. samhlj. 15. spyr 17. fljót- anna. LÓÐRÉTT: 2. óska 3. hás —m 4. beiddir 6. spyrna 8. hugarburð rösk 16. samhlj. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. maskar 5. óar 6. rá 9. krummi 11. as 12. aum 13. ar 14. ill 16. MA 17. rólar. LÓÐRÉTT: 1 markaðir 2. Sö 3. karmar 4. ar 7. árs 8. rimma 10 MU 13 all 15. ló 16. MR. FRÁHÖFNINNI] Á sunnudaginn komu hingað til Reykjavfkur- hafnar frá útlöndum Goða- foss og Kljáfoss. Þá kom togarinn Fontur til við- gerðar og rannsóknaskipið Dröfn kom úr leiðangri. Rússneskt olluskip var losað og fór það áleiðis út. 1 gær kom svo togarinn Hjörleifur af veiðum og landaði. Ardegis f dag er Múlafoss væntanlegur frá útlöndum. j FFtÉTTIFI 1 HÁTEIGSKIRKJA — Tómas Sveinsson sóknar- prestur, Barmahlíð 52, simi 12530, hefur viðtals- tíma i kirkjunni mánudaga — föstudaga kl. 11—12 á hádegi. Sími Háteigskirkju er 12407. FRÆÐSLUFUND almenn- an og öllum opinn heldur hann strax við snertingu. TM U.5. Pnt OH.—AN rtghu rtMtnd O 1976 by Loa Ang*t«« Tlmca Fuglaverndarfélag íslands í Norræna húsinu fimmtu- daginn 25.11. 1976 kl. 8.30 síðd. Sýndar verða nokkrar úr- vals litkvikmyndir frá fuglalífi ýmissa landa, m.a. fuglamyndir frá ströndum Norður-Þýzkalands og fuglamyndir sem Disney hefur tekið i litum. 1 NVJU Sjómannablaði Vfkingi er m.a. greinin Hvað er hægt að gera til úrbóta? eftir Ingólf Stefánsson. Birt er samtal við Jón Sveinsson, for- stjóra skipasmíðastöðvar- innar Stálvíkur. Unnur Skúladóttir fiskifræðangur skrifar um stjórnun rækju- veiðanna á Arnarfirði. Birt er ritgerð Jónasar Guðmundssonar í ritgerða- samkeppni sjómannadags- ráðs 1976 um sjóminjasafn og heitir ritgerð Jónasar: Sjóminjasafn og sjómanna- stéttin. Ýmsar þýddar frásögur eru og f blaðinu auk fastra dálka og þá er greinin: Hugleiðingar um vegasamband með ljós- myndum af ýmsum ferjum. BLÖO 013 TÍMARIT URVAL , októberheftið, er nýkomið út. Þar eru m.a. greinar um notkun við- bótarefna I matvælafram- leiðslu, karate, hvernig finna eigi ástina, geimför, óperusöngvarann Richard Tucker, fjármál og fjöl- skyldurimmur, ný hjálpar- tæki fyrir hjartaveika, nýtt ráð við drykkjusýki og bandariskar lækninga- rannsóknastofur. — Ur- valsbókin er að þessu sinni síðari hluti „Á ferð með Kalla“ eftir John Stein- beck. 1 AHEIT OC3 GJA.FIR | ÁHEIT og gjafir til Fríkirkjunnar í Reykjavík Marinó Ólafsson kr. 23.000.—. Guðlaug Sigurðardóttir kr. 5.000,— Theódóra Sigurjónsdóttir kr. 3.000,— ARNAD MEILLA SJÖTUG er f dag, þriðju dag 23. nóvember, Guðrún Guðmundsdóttir Lang- holtsvegi 46 hér í borg. GEFIN hafa verið saman f hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Guðrún Júlíusdóttir og Jón Vidalin Hinriksson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 55, Hafnarfirði. — (Ljós- myndastofa Gunnars Ingi- mars). GEFIN hafa verið saman i Bústaðakirkju Guðrún Elsa Finnbogadóttir og Július ívarsson. Heimili þeirra er að Hvérfisgötu 87 Rvík. (Stúdíó Guðmund- ar). Þingmenn úr öllum flokkunum: Vernda þarf fólk gegn tölvum „Alþingi ályktar að skora á rlkisstjórnina aö skipa nefnd til aö semja frumvarp til laga um verndun einstaklinga gagnvart þvi, að komið só upp safni upp- lýsinga um skoðanir þeirra eða aðra persðnulega hagi með aðstoð DAGANA frá og með 19. — 25. nðvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Ingólfs Apótekí auk þess er Laugames Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni ð göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C 11'l U D A U l'l C HEIMSÓKNARTlMAR OjUIMlHnUO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstödln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandið: Minud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfml á hamadeild er alla daga kt. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — taugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf' mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut- mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikúd. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARB/EJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. RILANAVAKT vaktwónusta Mikniinvnii I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Vestur-fslenzkar fréttir: Söfnuðurinn f Seattle, sem séra Runólfur Marteinsson nú þjónar, hefir nýlega keypt kirkju fyrir 7000 doll- ara. Er þess vert að geta, segir presturinn f grein f Lögbergi, að hinir fermdu safnaðarmeðlimir eru aðeins éitt hundrað. Prestur- inn segir ennfremur: Aldrei hafa vfst verið eins mörg félög meðal tslendinga í Seattle og nú. Þau eru þessi: Hallgrfmssöfnuður, Lestrarfélagið Vestri, Kvenfélagið Eining, Kvenfélag Hallgrfmssafnaðar og ungmennafé- lagið Frón. Þá er þess getið, að einn hinna gömlu landnámsmanna fslenzku vestra, Jósef Goodman, hafi látizt f bænum Riverton. Hann var Húnvetningur hátt á 72. ári er hann lézt, en kom liðlega tvftugur vestur og dvaldi eftir það f Manitoba. -------------------^ GENGISSKRÁNING NR. 222 — 22. nóvember 1976. Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Strrlingspund 316.20 317.20* 1 Kanadadollar 191,80 192,30* íoo Danskar krónur 3220.40 3228,90* 100 Norskar krftnur 3610,65 3620,15* 100 Sænskar krónur 4519,65 4531,55* 100 Finnsk mörk 4955,50 4968,60* 100 Franskir frankar 3796,40 3806,40* 100 Belg. frankar 514,80 516,20* 100 Svi.vsn. frankar 7782,85 7803,35* 100 Gylllni 7559,20 7579,20* 100 V.-Þyzk mörk 7878,15 7898,95* 100 Lfrur 21.88 21,94 100 Austurr. Sch. 1109,20 1112.10* ioo Esrudos 602,50 604.10 100 Pesetar 276,90 277,60 100 Yen 64,18 64.35 * Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.