Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976
1
Stalínísk
fortíð
Vésteinn Lúðvíksson
I segir svo f „Dagskrá"
| Þjóðviljans sl. miðviku-
dag:
„Alþýðubandalagið
I er þjóðernissinnaður
. umbótaflokkur með
I stalfnfska fortfð. Fræði-
I lega séð er hann mjög
. rýr f roðinu og rýrari en
I sambærilegir flokkar f
| öðrum löndum. Hug-
I myndafræðiiega er
' hann hallur undir þjóð-
| rembing og borgara-
| skap af ýmsu tagi.
’ (Jtópían sem eitt sinn
I stóð raunveruleikanum
> klædd austur f Ráð-
| stjórnarrfkjunum, hún
■ er nú löngu glötuð og
' önnur hefur ekki komið
| f staðinn. Alþjóðahyggj-
| an er aðeins faguryrði á
' tyllidögum. Nánast rót-
I gróin virðist sú trú, að
I verkalýðurinn geti ekki
stjórnað sér sjálfur og
I hafi þvf engu sjálf-
I stæðu sögulegu hlut-
. verki að gegna. Við
þetta miðast starf
flokksins... Þátttaka
flokksins í borgaraleg-
um rfkisstjórnum gerir
ásamt öðru baráttu
hans gegn bandarfskum
herstöðvum næsta von-
litla.“
Líkið
í lestinni
Sfðar segir f Þjóð-
viljadagskránni:
„M aður skyldi þvf
halda að Þjóðviljinn
gæti þvf kinnroðalaust
greint frá gamalli
Sovét-dýrkun fslenzkra
sósfalista, svo samtvinn-
uð sem hún er sögu
þeirra. En þar skjátlast
okkur. Einmitt vegna
þess hvað Sovétdýrkun-
in er samtvinnuð sögu
fslenzkra sósfalista,
vegna þess að þeir hafa
fremur reynt að gleyma
sögu sinni en læra af
henni, vegna þess að
sérhver upprifjun á
þessum atriðum felur f
sér margar áleitnar og
óþægilegar spurningar,
þá fellur Þjóðviljinn f
þá freistni að láta þetta
allt saman kyrrt liggja
enn einu sinni. Óhreyft
skal Ifkið f lestinni hér-
eftir sem hingað til. —
Eg lft svo á að núver-
andi eymdarástand Al-
þýðubandalagsins eigi
ófáar rætur að rekja til
þessarar stalfnfsku for-
tfðar sem aðeins hefur
verið afgreidd aldrei
krufin... Já byrjum
ballið f lestinni og tök-
um Ifkið og dönsum
með það upp á þilfar
þar sem vindurinn
blæs. AUir sem áhuga
hafa eru hvattir til að
Stalfnfsk flokksfor-
tfð
koma, á ffnu skónum og
með kutana f beltinu.
Árangurinn fer að sjálf-
sögðu eftir þátttökunni.
Strengjum þess heit að
gefa þeim f Búðardal
ekkert eftir; það skal
vera veizlunni margtf."
Gagnrýni
á gagnrýni
ofan
Hverfum svo frá
sjálfsgagnrýni sósfal-
ista að þeirri nýju al-
þjóðahyggju, sem felst f
tilveru Sameinuðu
þjóðanna, og hyggjum
að „þjóðrembings"-
lausri sjálfsgagnrýni á
þeim vettvangi. Er það
satt, sem sagt hefur ver-
ið, að velmegunarlandið
Island, sem hæst hefur
sungið f þjóðakórnum
um aðstoð við vanþróuð
lönd, þiggi meira úr
samhjálparsjóðum S.Þ.
við þróunarlönd en það
lætur f þá; á sama tfma
og fisklifur fyrir hundr-
uð milljóna er fleygt f I
sjóinn, vfðs fjarri öðr- |
um hundruðum .
milljóna manna sem I
svelta? Þingmenn |
sósfalista á Alþingi ís- .
lendinga telja menn- I
ingu heimsins, vöxt |
hennar og velferð undir i
þvf komna, að sjón- '
varpsefni norður hér sé |
bundið við tvo liti, i
svartan og hvftan
(máske af þvf að allt |
þeirra viðhorf miðast |
við að flokka lffsfyrir-
bærin „ganske pent“ í I
tvo flokka, hvftan og |
svartan, guðlegan og .
vftismat). Fleiri litir I
rugli bara fávfsan al- |
múgann. I hans augum .
eigi bara að vera hrein- >
hvftir kommúnistar |
(með pfnulftilli rauðri ■
slikju) og sótsvart '
fhaldið. Síðferðileg |
skylda okkar sem þjóð- ■
ar við aðrar og fátækari '
þjóðir skiptir minna |
máli, a.m.k. er minna i
um hana talað.
Hins vegar gleymist |
það ekki Islendingum I
að senda fjölmennar .
nefndir á þing Samein- I
uðu þjóðanna, og hlið- |
ar- eða undirsamtaka. ■
Það er þægilegt þjóðar- '
sport, þjónar oft þörf- |
um tilgangi, en getur i
farið út f öfgar hjá smá- '
þjóð á þrengingartfm- |
um. Og svo gætu sendi- |
menn „spillzt" af sjón-
varpslitum úti þar, I
jafnvel séð þjóðhöfð- |
inga með „græn nef“ .
eins og sumir ónefndir. I
Nei, það er ógurlegt að |
horfa upp á hvernig .
S.Þ. hafa verið gerðar I
að fslenskum bitling.
;.v.v.v.v.v.v.
ÞÉR TRYGGIÐ RÉTT LJÖSMAGN OG
GÓÐA LÝSINGU MEÐ ÞVÍ AÐ VELJA
RÉTTA PERU
Engin ein pera getur fullnægt öllum kröfum yðar. Þess vegna
býður OSRAM yður fjöfbreytt úrval af hvers konar perum, til þess
að þér getið valið rétta peru og það Ijósmagn sem þér þarfnist.
Peru-úrval OSRAM gerir yður kleift að velja rétta lýsingu.
OSRAM
vegna gæðanna
7
Peugeot 504 árg. 1 972.
Ljóskremaður utan, Ijósbrúnt leðurlíki innan.
Stólar, sjálfskiptur með stöng í gólfi og
geymsluhólfi milli sæta. Sumardekk og
snjódekk. Þetta er fordekraður bíll, ekinn
aðeins 39 bús. km. af sama eiganda. Greiðslur
mættu vera í skuldabréfum.
^>íta*ataH
Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014.