Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða nema í plötu- og ketilsmíði og rafsuðu. Landsmiðjan Góður hárgreiðslusveinn óskast strax á hárgreiðslustofu Báru Kemp að Laufásvegi 1 2. Uppl. á staðnum (ekki í síma) milli kl. 5 — 6 í dag og á morgun. Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í Breiðholti. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaup- mannasamtaka íslands Marargötu 2. I Störf á dagheimili Eftirtalin störf eru laus til umsóknar á nýju dagheimili í Hafnarfirði. Fóstrustörf. Störf starfsfólks á deildum. Starf matráðsmanns. Störf í eldhúsi og við þvotta. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánað- ar. Umsóknareyðublöð verða afhent hjá félagsmálastjóra á Félagsmálastofnuninni Strandgötu 6. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja. Fé/agsmá/as tjóri Herbergi — gegn hjálp Fötluð kona býður tvö herbergi til leigu, á besta stað í vesturbænum, gegn aðstoð (hjálp) að kveldi og um helgar. Tilvalið fyrir t.d. mæðgur. Herbergin gætu verið laus fljótlega. Þær sem hefðu áhuga á þessu, góðfúslega leggið nafn, heimilis- fang og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudag, þ. 26/1 1 1 976 merkt: H —2641 . Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs- manni til alhliða skrifstofustarfa sem fyrst. Þyrfti að hafa bíl til umráða. Góð vinnuaðstaða. Uppl. sendist Mbl. fyrir 27. nóv. merkt: „Iðnfyrirtæki — 2689" Röntgenhjúkrunar- fræðingar Röntgentæknar Röntgenhjúkrunarfólk og/eða röntgen- tæknar vantar nú þegar til starfa í Borgar- spítalann. Fullt starf eða hlutastarf. Ennfremur koma stakar vaktir til greina. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu forstöðukonu BSP í síma 81 200. B orgarspítalinn, Reykjavík 22/ 1 1 '76. Hjúkrunar- fræðingar Óskum eftir hjúkrunardeildarstjóra á handlækningadeild frá og með 1 5. janúar 1976. Ennfremur nokkrum hjúkrunar- fræðingum nú þegar eða síðar. Nánari uppl. veitir forstöðukona sími 98- 1 955 Sjúkrahús Vestmannaeyja. ra Gangbrautar ^7 vörður óskast nú þegar. Upplýsingar gefur aðalverk- stjóri í síma 41570 kl. 11—12 virka daga. Rekstrarstjórinn í Kópavogi. Atvinna óskast Ungur traustur maður utan af landi óskar eftir vinnu strax eða eftir áramót. Er vanur lagerstjóri hjá húsgagnaverzlun. Góð meðmæli Upplýsingar í síma 22900 milli kl. 9 — 3. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞL ALGLVSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LYSIR í MORGLNBLAÐINL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir október- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan dag eftir ein- daga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1!/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármá/aráöuneytið, 22. nóvember 1976. Húseigendur í Reykjavík athugið. Samvinnuferðir hyggjast bjóða erlendum ferðamönnum gistingu á einkaheimilum í Reykjavík næsta sumar. Þeir sem hafa laus herbergi með aðgang að baði og gætu veitt morgunverð eru beðnir að hafa samband við skrifstofu samvinnuferða síma 27077. Sam vinnuferðir Fyrir erlend hjón með eitt barn, óskum við eftir, að taka á leigu íbúð með húsgögnum í ca. 9 mán. frá og með 1. des. n.k. íbúðin þarf að vera í vesturbænum. Upplýsingar í síma 1 51 59 og 1 2230, frá kl. 9 — 6, eftir þann tíma í síma 25830. ísól, h.f., Skipho/ti 1 7. Hafnarfjörður Húseignin Strandgötu 35 er til sölu. Á 1. hæð er verzlunarhúsnæði, íbúðir á 2. hæð og í risi. Möguleikar eru á að selja hverja hæð fyrir sig. Ennfremur húseignin Álfaskeið 31, sem er hentug fyrir ýmisskonar léttán iðnað eða annan atvinnurekstur. Verðtil- boð óskast. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 5 1500. Prentvélar til sölu Offsetprentvél, Royal Kieke Busch árg. 1963, pappírsstærð 5x76 cm. Grafo Press Digul árg. 1 974. Stærð 25x37 cm. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 5 1500. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvem- ber 1976 kl. 8.30 í Félagsheimili Kópa- vogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Frá 7. þingi M.S.Í. 3. Önnur mál 4. Kvikmyndasýning. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.