Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 Enska knattspyrnan: LEIKIR HELGARINNAR BREYTTU RÖÐ UÐA LÍTIÐ LITLAR breytingar urðu á stöðu liða f 1. og 2. deildinni ensku eftir leikina á laugardaginn. Liverpool hefur enn örugga forystu I 1. deild og Chelsea f 2. deild. Ekkert var leikið f 3. og 4. deild en hins vegar fór fram 1. umferð ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. Voru þá leiknir 40 leikir og enduðu 17 þeirra með jafntefli og þurfa þau lið að heyja aukaleiki nú f vikunni. En lítum á einstaka leiki 1. deildar: Arsenal — Liverpool 1:1. Arsenal tók forystuna strax á 9. mínútu með marki George Armstrong, sem Sammy Nelson átti heiðurinn að. Meistarar Liverpool voru nokkuð frá sínu bezta og Clemence markvörður varði í nokkur skipti að.taka á honum stóra sínum til að koma i veg fyrir mark. Liverpool tókst að jafna aðeins þremur mínútum fyrir leikslok, og var þar að verki Rey Kennedy, fyrrum leikmaður Arsenal. Ahorfendur 45.016. Aston Villa — Coventry 2:2. John Gidman færði Villa foryst- una í fyrri hálfleik með góðu skoti af 25 metra færi en I byrjun seinni hálfleiks skoraði Mike Ferguson tvö ágæt mörk fyrir Coventry nokkuð óvænt. En Andy Gray náði að jafna metin fyrir Villa á 74. minútu og var það sanngjarnt, þvi Villa hafði verið betra liðið. Þetta var 17. mark Grays á keppnistímabilinu. Áhorfendur 40,047. Bristol City — Norwich 3:1. Bristol virðist vera að ná sér að- eins á strik eftir slæman kafla. Mörk liðsins I þessum leik gerðu John Ritchie og Peter Cormack i fyrri hálfleik og Gerry Sweeney úr viti í s.h. Phil Boyer skoraði mark Norwich á lokamínútunum. Ahorfendur 19,641. Everton — Derby 2:0. Þessi leikur einkenndist af sterkum varnarleik en Everton tókst að koma boltanum tvisvar í netið og það gerði gæfumuninn. Mörkin gerðu Andy King og Bob Latcford á 18. og 76. mínútu. Ahorfendur 23,020. Ipswich — Leeds 1:1. Leeds tók forystuna með marki miðvarðar- ins McQueen i fyrri hálfleik, en hann fékk boltann eftir auka- Andy Gray fagnar einu af sin- um 17 mörkum I haust. Hann segist ætla að skora 30 mörk í 1. deild á keppnistímabilinu. spyrnu Peter Lorimer. 1 seinni hálfleik, nánar tiltekið á 75. mín- útu, jafnaði Brian Talbot fyrir Ipswich með góðu marki. Áhorf- endur 30,096. Leicester — Manchester Utd. 1:1. Chris Garland skoraði fyrir Leicester á 8. mínútu og það virt- ist ætla að duga til sigurs. En sex mínútum fyrir leikslok var Steve Copell brugðið innan vítateigs og Gerry Daly skoraði örugglega úr vítaspyrnunni. Áhorfendur 27.071. Manchester City — West Brom 1:0. Fyrsta mark Manchester City á heimavelli i 6 vikur dugði þarna til sigurs. Dennis Tuert tók mikinn einleikssprett á 10 min- útu, brunaði upp hálfan völlinn og skoraði með stórglæsilegu skoti. WBA átti einnig sin tæki- færi, t.d. skaut nýi miðherjinn David Cross tvivegis yfir i dauða- færi en ekki tókst leikmönnum liðsins að koma boltanum i netið. Áhorfendur 36,656. Queens Park Rangers — Middlesbrough 3:0. Heimaliðið lék mjög vel i seinni hálfleik og skoraði þá þrjú mörk, Don Givens úr vitaspyrnu, Don Masson og Stan Bowles, en sá síðastnefndi var svo rekinn af leikvelli á loka- mínútunum. Áhorfendur 16,037. Stoke — Birmingham 1:0. Sigurmarkið skoraði hinn ungi og efnilegi leikmaður Garth Grooks með 30 metra þrumufleyg á 67. mínútu. Mínútu siðar fékk Birmingham vítaspyrnu, en Trevoe Francis hitti ekki markið. Sunderland — Tottenham 2:1. Bæði þessi lið eru í mikilli fall- hættu. Ian Moores skoraði fyrir Tottenham í fyrri hálfleik eftir varnarmistök hjá Sunderland en i seinni hálfleik gerðu Ray Train og Bob Lee tvö mörk og tryggðu Sunderland sigur, sem ekki var verðskuldaður miðað við gang leiksins. Áhorfendur 30,324. West Ham — Newcastle 1:2. Utlitið verður sifellt dekkra hjá hinu gamalkunna liði West Ham og það er nú eitt og yfirgefið á botninum. I þessum leik var West Ham betra liðið en tapaði samt. Newcastle nýtti vel tækifærin og sigraði þvi. Mörk liðsins gerðu Geoff Nulty (35 mínúta) og Mick Burns (53. minúta) en mark West Ham skoraði Bryan Robson á 36. mínútu. Áhorfendur 21,324. I 2. deild vekur það athygli, hve margir útisigrarnir urðu. Chelsea, Bolton og Blackpool eru komin með anzi góða stöðu á toppi deildarinnar. I Skotlandi bætti Celtic stöðu sína verulega með góðum úti sigri gegn Hearts. Celtic var tvívegis tveimur mörkum undir en sigraði samt. Staðan í 'úrvalsdeildinni skozku er nú þessi: Dundee Utd. 12 8 1 3 23:18 17 Aberdeen 11 6 3 2 22:12 15 Celtic 10 5 3 2 23:12 13 Rangers 11 4 5 2 19:12 13 Motherwell 11 4 3 4 20:19 11 Hibernian 11 1 8 2 12:13 10 Hearts 11 1 7 3 18:21 9 Partich Thistle 10 3 3 4 10:13 9 Ayr Utd. 11 2 3 6 14:30 7 Kilmarnock 12 1 4 7 16:27 6 MÍÍLLER ER ENN Á SKOTSKÓNUM Gerd MúIIer — hann er óstöðv- andi um þessar mundir og skorar I hverjum leik. GERD Múller, hinn stórkostlegi miðherji Bayern Múnchen, held- ur ótrauður áfram þeirri iðju sinni að skora mörk. Á laugar- daginn skoraði Múller tvö mörk þegar Bayern vann Rot-Weiss Essen 4:1 á útivelli í V-þýzku deildarkeppninni. Múller hefur skorað 19 mörk í fyrstu 14 leikj- unum i haust og er langmarka- hæstur I deildinni. 1 allt hefur hann gert 330 mörk í liðlega 300 deildarleikjum, sem hann hefur leikið. Annars vakti það mesta athygli í 14. umferð þýzku deildarkeppn- innar á laugardaginn, að meistar- ar Borussia Mönchengladbach töpuðu sinum fyrsta I keppninni til þessa, og var það fyrir Hamburger Sv, mótherjum IBK i haust. Mörk Hamburger gerðu Reimann, Björnemose, Valkert og Eigl, en Hannes mark Borussia. Fyrirliði Borussia, Berti Vogts, er meiddur, og hefur það áhrif á liðið. Borussia hefur þriggja stiga forskot, 23 stig en næst kemur Bayern. Auk Mullers skoruðu Becken- bauer og Höeness mörk Bayern á laugardaginn. Annar frægur kappi, Holzenbein, skoraði bæði mörk Eintrackt Frankfurt og Svíinn Benni Vendt fyrir Tennis Borussia, en hann hefur skorað 13 mörk í deildinni. 1 1. DEILD L HEIMA UTI STIG « Liverpool 15 7 1 0 18:3 322 8:7 23 Ipswich Town 13 4 2 0 17:5 3 1 2 9:9 18 Aston Villa 15 6 1 1 25:10 2 1 4 5:9 18 Manchester City 14 4 3 1 10:6 2 3 1 8:5 18 Newcastle Utd. 14 4 3 0 11:6 1 3 3 8:9 18 Leicester City 16 2 5 1 12:9 242 4:8 17 Everton 14 422 13:9 222 11:10 16 Leeds United 15 2 4 1 10:9 3 2 2 10:9 16 Stoke City 15 6 1 0 10:3 0 3 5 2:11 16 Arsenal 14 421 13:5 214 11:17 15- Coventry City 14 4 2 2 11:6 1 3 2 5:7 15 Middlesbrough 14 6 01 7:2 034 2:11 15 Manchester Utd. 14 222 11:11 332 13:10 14 Birmingham City 15 411 12:5 2 1 6 8:15 14 Queens Park Rangers 15 5 1 2 14:6 0 0 4 7:12 14 West Bromwich Albion 15 4 2 1 15:5 12 5 5:16 14 Bristol City 15 232 10:7 2 1 4 4:9 12 Norwich City 16 313 7:9 135 8:15 12 Derby County 13 2 3 1 14:7 034 4:13 10 Sunderland 14 1 2 4 4:8 1 3 3 8:22 9 Tottenham 15 2 3 3 6:8 1 0 6 12:26 9 West Ham Utd. 15 2 4 4 9:13 0 1 6 6:18 7 2. DEILD L HEIMA UTI STJG Chelsea 15 6 0 1 16:9 3 2 2 11:10 23 Bolton Wanderes 15 6 0 1 15:7 323 22:12 20 Blackpool 16 4 1 3 11:9 4 3 1 15:9 20 Wolverhamton 15 4 1 3 19:11 2 4 1 14:9 17 Notthingham Forest 15 5 2 1 26:12 1 3 3 5:7 17 Oldham Athletic 15 5 1 2 16:8 12 4 11:16 17 Millwall 14 5 1 1 16:5 2 1 4 8:13 16 Charlton Athletic 15 5 1 2 20:14 1 3 3 11:16 16 Notts County 15 313 7:6 413 17:18 16 Blackburn Rovers 15 4 1 2 11:5 3 1 4 6:13 16 Hull City 15 5 2 0 16:5 0 3 4 3:11 15 Sheffield Utd. 15 3 5 0 11:6 1 2 4 7:14 15 Luton Town 15 4 1 2 12:10 2 1 5 11:13 14 Fulham 15 3 3 2 11:10 1 3 3 9:13 14 Bristol Rovers 15 332 13:11 124 5:10 13 Cardiff City 15 323 11:12 2 1 4 10:13 13 Burnley 15 3 4 1 15:11 1 1 5 4:12 13 Plymouth Argile 15 233 13:11 1 3 3 9:13 12 Southamton 15 232 11:10 2 1 5 13:19 12 Hereford Utd. 15 2 2 3 9:14 1 2 4 12:20 10 Carlisle Utd. 16 2 4 2 11:10 1 0 7 6:23 10 Orient 13 113 5:5 14 3 7:12 9 ENCíLAND, 1. DEILD: Waterlooville — Wycombe 1:2 Arsenal — Liverpool 1:1 Weymouth — Hitchin 1:1 Aston Villa -r- Coventry 2:2 Wimbledon -7 W'orking 1:0 Bristol City — Norwich 3:1 Wrexham — Gateshead 6:0 Everton — Derby Ipswich — Leeds Leicester — Manchester Utd. 2:0 1:1 SKOTLAND, ÚRVAI.SDK1LD: 1:1 Dundee Utd — Ayr Utd. 2:2 Manchester City — WBA 1:0 Hearts — Celtic 3:4 QPK — Middlesbrough 3:0 Kilmarnock — Aberdeen 1:2 3:0 Stoke — Birminj-ham 1:0 Motherwell — Pathrick Th. Sunderland — Tottenham 2:1 Rangers — llihcrnian 1:1 West llam — Newcastle 1:1 SKOTLAND, 1. DEILD: ENCLAND, 2. DEILD: Abroth — Raith Rovers 2:0 Burnley — Bristol Rovers 1:1 Dumbarton — St. Mirren 0:1 Carlisle — Milwall 0:1 East Fife — llamilton 1:1 Charlton — Blackpool 1:2 Falkirk — Montroes 0:1 Fulham — Notts County 1:5 Morton — Airdrie 1:3 llereford — Oldham 0:0 Queen of the South — Dundee 2:2 Hull — Plymouth 3:1 St. Johnstone — Clydebank 0:0 Luton — Cardiff 2:1 BELGlA, 1. DEILD: Nottingham Forest — Chelsea 1:1 Bcershot — FC Malinois 3:1 Sheffield Utd. — Orient 1:1 Ostende — Brugge 0:2 Southamton — Bolton 1:3 Molenbeek — Beveren 1:1 Wolverhamton — Blackburn 1:2 Lierse — Antwerpen Waregem — Winterslag Standard Liege — Anderlecht 2:1 0:2 1:1 ENGLAND, FA-BIK A RKEPPNIN, 1. UM- Lokeren — Charleroi 0:0 FERÐ: FC Brugeois — Courtraí 3:1 Aldershot — Portsmouth Barnsley — Boston 1:1 3:1 Beringen — FC Liegeois 1:1 Barrow — Goole Town 0:2 VESTUR-ÞÝZKALAND, 1. DEILD: Bournemouth — Newport County 0:0 Eintract Brunswick Brentford — Chesham 2:0 — Borussia Dortmund 3:1 Brighton — Crystal Palace 2:0 Hamburger SV Bury — Workington 6:0 — Borussia Mönchenglb. 4:1 Gambridge — Colchester 1:1 Rot-Weiss Essen Chester— llartlepool 1:0 — Beyern Mtinchen 1:4 Crewe Alexandra — Preston 1:1 Schalke 04 — Duisburg 3:2 Crook Town — Nuneaton 1:4 FC Köln — Herta Berlfn 3:2 Doncaster — Shrewsbury 2:2 Tennis Borussia — VFL Bochum 1:1 Droylsden — Grimsby 0:0 Fortuna Dusseldorf Dudley — York City 1:1 — Werder Bremen 3:2 Enfield — Harwich 0:0 FC Saarbruecken — K: rlruhe 1:1 Exeter — Southend 1:1 Eintrack Frankfurt Gillingham — Watford 0:1 — FC Kaiserlauten 2:1 Huddersfield — Mansfield 0:0 ÍTALÍA, 1. DEILD: Kettering — Oxford 1:1 Bologna — Milan 2:2 Leatherhead — Northamton 2:0 Fiorentina — Gatenzaro 1:1 Lincoln — Morecambe 1:0 Inter Milan — Gcnoa 1:0 Matlock — Wigan Athletic 2:0 Juventus — Verona 2:1 Reading — Wealdstone 1:0 Napoli — Lazio 1:1 Rochdale— Norwich 1:1 Perugia — Torino 1:1 Rotherham — Altringham 5:0 Roma — Foggia 3:1 Scarbourough — Darlington 0:0 Sampdoria — Cesena 2:1 Scunthorpe — Chesterfield 1:2 SPANN, 1. DEILD: Sheffield Wed — Stockport 2:0 Real Betis — Las Palmas Southport — Port Vale 1:2 Elche — Racing 4:1 Stafford Rangers — Halifax 0:0 Espanol — Real M. * j Swansea — Minehead 0:1 Real Socicdad — Ai »ga Swindon — Bromley 7:0 Celta — Salmanca • Totting — Dartford 4:2 Valencia — Atletico Bn Torquey — Hillingdon 1:2 Real Zaragosa — Barcelona 0:0 Tranmere — Peterbourough 0:4 Burgos — Hercules 1:1 Walsall — Bradford 0:0 Athletico Madrid — Sevilla 3:3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.