Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 MOR&JKf RAff/no GRANI göslari Ofsa stressdagur þetta: Braut kaffihrúsann, týndi tékkaheftinu og fann hvergi tannburstann ( morgun. Hún: Er það ekki áreiðanlegt, að sauðkindin sé heimskasta skepna jarðarinnar? Iiann: Jú, lambið mitt. Hefurðu nokkurn tímann staðið manninn þinn að því að kyssa ógifta stúlku? — Já. — Og hvaðgerðirðu þá? — Eg giftist honum. Nágranninn kemur hlaupandi inn: „Heyrið þér frú,“ hrópaði hann. „Vinnukonan yðar datt niður stigann með mjólkur- könnu og skar sig illilega." — Var hún á leið upp eða niður stigann?" „Niður.“ „Guði sé lof, þá hefur mjólkur- flaskan veriðtóm." Nei, umkvörtunardeildin er flutt austur fyrir Fjall og svar- ar aðeins umkvörtunum I pósti. „Hvers vegna rákuð þér mann- inn út áðan?“ „Vegna þess að hann var full- ur.“ „A hverju sáuð þér það?“ „Jú, hann notaði blaðið sem servíettu og las á dúknum." BRIDGE / UMSJÁ PÁLS BERGSSONAR I vörn sem sókn er nauðsynlegt að vera hugmyndaríkur. I spili dagsins fann austur mjög óvenju- lega vörn gegn 2 spöðum spil- uðum i suður. Spilið var þannig: Norður s. KD2 h. DGIO t. K3 1. KD1082 Vestur Austur s. 65 s. AG h. 2 h. AK6543 t. G 109654 t. A2 I. 9743 I. G65 Það er ángæjulegt að sjá að manninum mínum er farið að batna. Hann fitjar upp á trýnið þegar ég kem á heimsóknartímunum. „Ég get ekki stillt mig um að eða ekki. Þingverðir reyndu eftir skýra hér frá heldur óvenjulegu mætti að þagga niður þessi auka- atviki er ég varð vitni að á dögun- hljóð en ekki virtist sú viðleitni um. Nánar tiltekið fimintudaginn bera mikinn árangur. 11. þm. Ég var þá staddur á áheyr- Nú, þrír lögregluþjónar komu á endapöllum Alþingis og hafði þá pallana en höfðust ekki að en verið settur fundur í sameinuðu fylgdust með því er fram fór og þingi I neðri deildarsal Alþingis, hugðust vera til taks ef eitthvað eins og venja mun vera er samein- óvenjulegt kæmi upp á yfirborð- að þing kemur saman. Fór þá ið, hvað ekki varð að þessu sinni. fram meðal annars atkvæða- Loks hvarf svo allur hópurinn á greiðsla um Óslóarsamningana braut eftir drjúgan stanz á pöllun- við Breta frá 1. júní á s.l. vori. Og um án þess að til frekari tfðinda eins og vænta mátti og öllum er drægi. nú kunnugt um voru samningarn- Ef til vill hefur nærvera lög- ir samþykktir með 39 atkvæðum reglunnar átt sinn þátt i þvi. Ég gegn 17. hygg að miklu árangursrikara Nú, þetta er í sjálfu sér ekki svo væri fyrir hina óánægðu þrýsti- mjög frásagnarvert þvi þingstörf hópa þjóðfélagsins að finna fóru fram eftir föstum reglum óánægju sinni heppilegri leiðir og þingskapa undir öruggri stjórn form til úrlausnar en ryðjast ekki hins prúða og virðulega forseta inn í þingsali með truflandi að- sameinaðs Alþingis, Ásgeirs gerðum. Slikt siðleysi hefnir sín Bjarnasonar, frá Asgarði í Dölum og á ekki heima i siðvæddu þjóð- vestur. En bíðum við — „Eyjólfur félagi eins og við verðum að álita hressist ef til vill.“ Allt til þessa að okkar þjóðfélag sé. Allur al- höfðu pallagestir ekki verið mjög menningur mun lýsa andstöðu margir en sátu hljóðir og rólegir sinni við allar ómanneskjulegar og áttu sér engra óvenjulegra at- kröfugerðir er ekki eru byggðar á burða von I sætum sínum á pöll- sanngirni og sáttfýsi. um Alþingis. En „skyndilega „Litla þjóð sem átt i vök að verj- heyrðist hvinur". Inn á pallana ast streymir framhjá ungt fólk bæði vertu ei við sjálfa þig að berjast.“ karlar og konur með galandi smá- Þorkell Hjaltason." krakka í eftirdragi og þrengdu sér inn i hvern krók og kima er finnanlegur var. Ekki virtist W Sfðbúin þetta fólk hafa af því miklar afmæliskveðja. áhyggjur þó org og ambur krakk- „Nú þegar Þjóðviljinn, þetta anna truflaði svo þingstörfin að málgagn heimsvaldastefnu Rússa ræður þingmanna heyrðust litt á Islandi, á 40 ára afmæli. bá Suður s. 1098743 h. 987 t. D87 I. A Austur hafði sagt hjarta og vestur spilaði út hjartatvist. Austur tók slaginn á kóng og hugsaði sig nú vel um. Suður hlaut að eiga laufás og virtist því vera nauðsynlegt að fá tvo slagi á tromp til að spalið tapaðist. Eftir að hafa gert sér þetta ljóst sá austur nokkuð örugga leið til að fella spilið. Hann spilaði tígul- tvist. Sagnhafi tók slaginn á kóng blinds og fór heim á laufás. Sfðan spilaði sagnhafi spaða og austur tók kóng blinds með ás. Nú tók austur tfgulás, hjartaás g spilaði áftur hjarta, sem vestur trompaði með sínu seinna trompi. Vestur spilaði nú tigli og austur hlaut að fá sjötta slag varnarinnar á spaða- gosa. Takið eftir því að austur má ekki spila tígulás f 2. slag. Geri hann það getur sagnhafi kastað hjarta frá blindum f tfgul- drottningu sfna og þá getur vestur ekki trompað þriðja hjartað frá austri. AL'GI.VSINGASÍMI\N ER: 22480 JS#r0tinbI«öit> Maigret og þrjózka stúlkan Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 16 skyn, ég þykist vita það? Nú skul- um við hugsa okkur að Lapie gamli hafi misstigið síg á yngri árum og sfðar tekið yður til sfn... Það eruð þér sem erfið hann. Það eruð þér sem hagnizt á dauða hans. Hann hefur verið of fljótur á sér. Hún rfs á fætur og stendur við hlið hans og gremjan lýsir af henni langar leiðir. — Svona nú, litla vina... Set jizt þér aftur... I rauninni væri það eina rétta að ég tæki yður fasta... — Til er ég... Ö, guð almáttugur, hvað þetta er erfitt. Hann kysi heldur að klófesta svikahrapp, harðsoðn- asta kunningja lögreglunnar. Það er aldrei hægt að átta sig á hven- ær hún er að leika og hvenær hún er alvarleg. Er hún nokkurn tfma ærleg? Hann veitir þvf eftirtekt að hún horfir á hann einkenni- legu augnaráði. — Það er ekki það sem málið snýst um. Það snýst um að þér hjálpið okkur. Maðurinn sem not- færði sér að þér voruð f bænum að gera innkaup og drap hús- bónda... jæja gamla Lapie þá — hann hefur þekkt húsið nægilega vel til að... Hún sezt þreytulega á rúmið og tautar: — Leyfið mér að fá meira að heyra... — Hvers vegna hefði Lapie annars átt að hleypa honum með sér upp á herbergið sitt? ... Hann var drepinn í herberginu sfnu. Hann hafði enga sérstaka ástæðu tíl að fara upp einmitt á þessari stundu... Hann var að vinna f garðinum. Hann bauð meira segja gestinum upp á drykk. Hann sem var heldur Iftið gestris- inn og samansaumaður. Stundum verður Maigret næst- um að hrópa til að yfirgnæfa þrumugnýinn og þegar allt f einu kveður við voðaleg þruma réttir Felicie allt f einu höndina fram og grfpur um handlegg hans. — Ég er hrædd... Hún skelfur. Hún skelfur f raun og veru. — Það er engin ástæða til að vera hrædd. Ég er hér... Það er bjánalegt að segja þetta og hann veit það vel og hann sér að hún notfærir sér vorkunnsemi hans með þvf að setja upp enn meiri þjáningarsvip og kveina: — Þér gerið mér svo mikið illt... Ég er svo óhamingjusöm... Ö, guð minn almáttugur hvað ég er ðlukkuleg og þér... þér... Hún Iftur á hann uppglenntum augum. — Og þér ráðizt að mér vegna þess að ég er veikgeðja og enginn er til að verja mig... Það hefur staðið maður úti fyrir húsinu all- an sfðasta sólarhring og næstu nótt kemur hann áreiðanlega Ifka. — Hvað heitir maðurinn sem þér gáfuð kinnhest á sunnudag- inn á kránni? Andartak munar engu að hún missí vald á sér, en svo hlær hún háðslega og segir: — Já, þarna sjáið þér! — Hvað á ég að sjá! — Að það er ÉG sem þér ofsæk- ið... Það er ég sem þér hafið ráðizt á... eins og þér hötuðuð mig. Hvað hef ég eiginlega gert yður... Já, ég grátbið yður að segja mér hvað ég hef eiginlega gert á hluta yðar. Nú er komið að þvi að hann á að standa á fætur, ljúka þessu og tala við hana f alvöru. Það er Ifka ætlun hans. Hann er feginn að enginn sér til hans. En hann er of seinn. Þvf að Felicie verður enn æstari og notfærir sér þrumugný- inn til að þrýsta sér að honum. Hann finnur hlýjan andardrátt hennar við vanga sér. — Er það vegna þess að ég er kona? Eruð þér eins og Forren- tin? — Hvað er með Forrentin? — Hann vill komast yfir mig... Hann ofsækir mig... Hann segir einhvern tfma skulu komast yfir mig... Það getur verið að þetta sé satt. Maigret minnist svipsins á hon- um. — Eruð þér á höttunum eftir þvf. Segir þá til! Þvf að ég vil frekar... — Nei, góða mfn... nei. Nú rfs hann á fætur og ýtir henni frásér. — Komið niður. Við höfum ekkert hér að gera. — Það voruð þér sem komuð hingað... — Það er engin ástæða til að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.