Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 HIN sigursæla sundsveit Ægis, en Ægir hefur borið sigur úr býtum í Bikarkeppni SSÍ frá upphafi eða 6 slðustu skiptin. Fremri röð frá vinstri: Unnur Brown, Sonja Harðardóttir, Þórunn Alfreðsdóttir, Hrefna Rúnarsdóttir, Ástbjörg Haraldsdóttir og Hulda Jónasdóttir. Aftari röð frá vintri: Halldór Hafliðason, formaður Ægis, Hermann Alfreðsson, Bjarni Björnsson, Axel Alfreðsson, Guðmundur Rúnarsson, Hafliði Halldórsson, Sigurður Ólafsson, Hallbera Jóhannesdóttir, þjálfari og Guðmundur Harðarson, þjálfari ÆGIR yfirburðasigurvegari í bikarkeppni Sundsambandsins Tvö íslandsmet sett í keppninni SUNDFELAGIí) /Ekít varð ylir- burðasÍKurvcKari i 1. deild bikar- kcppni Sundsambands tslands, scm fór fram I Sundhdllinni um hdKÍna. Kcppl var í 26 sund- f’reinum ug hlaul /Egir 2X0 stig, Ármann hlaul 194 sIík «k Ilfraðs- samhandið Skarphf-ðinn 135 slig. Sundfðlag Hafnarf jarðar álli cinnÍK rctt á þálttdku, cn mælli ckki til lciks. IþróllabandalaKÍ Kcflavlkur var þá boðið að hlaupa 1 skarðið, cn það kaus hcldur að vcra mcð f bikarkcppninni 1 2. dcild, scm vcrður cflir hálfan mánuð. Tvd tslandsmd voru scll á mólinu, kornung sundkona, Sonja Hrciðarsdðltir, /E.aðcins 14 ára K«mul, sclli nýll md f 400 mclra brinKUsundi kvcnna, synli á 6,06,7 mfnútum. Kidra mðtið var 6,12,1 og áttu það Hclga Gunnarsdðltir, /E, og ElfnborK Gunnarsdðltir, IISK. Þá sdli sveit /Egis nýll Islandsmd I 4x100 mdra skriðsundi kvcnna, synti á 4,35,0 mfnútum. Kldra mdið átti /Egissvcilin, 4,37,4 mfn. A sfðasta ársþingi Sundsam- bandsins var ákvcðin dcildaskipt- ing f hikarkcppni Sundsambands- ins ok á hvcrl fðlag rðll á að tefla fram Ivcimur liðum. Rðll á sdu í 1. dcild állu a-lið fjögurra cfslu fðlaganna f síðustu bikarkeppni. Sundfðlag Ilafnarfjarðar treysti sðr ckki að vcra mcð að þessu sinni vcgna þess að sundlaug bæjarins hefur ekki verið opin nú um langa hrfð. Þá gerðist það einnig núna, að HSK sendi inn a-fingalfma kcppenda til niður- röðunar í riðla. Voru þeir ekki leknir lil greina. Af þeim sökum vantaði citthvað af bezta sund- fðlki IISK í hðpinn. Var það sagt veikt, cn væntanlega verður það mcð f 2. dcildinni f byrjun desem- ber. Ilðr fer á eftir upptalning á þeim keppendum félaganna scm náðu bcztum árangri f hvcrri grein. 1 sviga fyrir aflan sést hvar f röðinni þeir urðu f sundinu: 400 MKTKA BRINUUSUNI) KVKNNA: Sonja HrciAarsdóttir Æ 6,06,7 mln. <1) Klínborg (iunnarsdóttir IISK 6,16,3 mln (2) Vala Valtýsdóttir A 6,23,5 mln (3) 400 MKTRA BRINÍilISUND KARLA: (iuómundur Rúnarsson /K 5,40,8 mln (1) Vfkingur Jóhannsson A 5,49,0 mín (3) (iuóni B. (íuónason IISK 6,08,5 mfn (5) 800MFTRA SKRIÐSUND KVKNNA: Þórunn Alfrcósdóttir Æ 10,10,8 mín (1) Rára Olafsdóttir A 10,17.5(2) Sædfs Jónsdóttir IISK 11,32,2 mfn (4) 800 MKTRA SKRIÐSUND KARLA: Rjarni Björnsson /K 9,10,1 mfn(l) Arni Kyþórsson A 9.11.6mfn(2) Stcinþór (iuójónsson IISK 9,46,7 mfn (5) 200 MKTRA FJÓRSUND KVKNNA: Þórunn Alfrciðsdóttir /K 2,37,5 mfn (1) Bára Dlafsdóttir A 2,38,7 mfn (2) KinborgGunnarsdóttir HSK 2,51,4 mín (3) 200 MKTRA FLUGSUND KARLA: Brynjólfur Björnsson A 2,25,5 mfn (1) Axcl Alfrcósson Æ 2,26,0mfn(2) Oskar llaróarson HSK 2,51,0 mfn (5) 100MKTRA SKRIÐSUND KVKNNA: Guðný Guójónsdóttir A 1,06,7 mfn (1) Hrcfna Rúnarsdóttir Æ 1,07,8 mín (2) Sædfs Jónsdóttir IISK 1,10.0 mfn (3) 100 MKTRA BAKSUND KARLA: Bjarni Björnsson Æ 1,07,8 mfn(l) Pétur Sigurósson A 1,16,0 mfn (3) StcinþórGuðjónsson HSK 1,22,2 mfn (4) 200 MKTRA BRINGUSUND KVKNNA: Sonja Hrcióarsdóttir Æ 2,55,3 mín (1) Klfnborg Gunnarsdóttir HSK 3,03,0 mfn (2) Vala Valtýsdóttir A 3,05,7 mfn (3) 100 MKTRA BRINGUSUND KARLA: Guómundur Rúnarsson Æ 1,14,3 mfn (1) Hrcinn Jakobsson A 1,16,4 mfn (3) GuÓni B. Guónason HSK 1,20,1 mfn (5) 100 MKTRA FLUGSUND KVKNNA: Þórunn Alfrcósdóttir Æ 1,11,6 mín(l) Bára Ólafsdóttir A 11,13.0 mín (2) Klfnborg Gunnarsdóttir HSK 1,16,2 mfn (3) 200 MKTRA SKRIÐSUND KARLA: Siguróur ólafsson Æ 2,T)3,7 mfn (1) Arni Kyþórsson A 2,04,5 mfn (2) Stcinþór (iuójónsson HSK 2,12,5 mín (5) 200 MKTRA BAKSUND KVKNNA: Bára Ólafsdóttir A 2,46,9 mín (1) Sonja Hrcióarsdóttir Æ 2,48,0 mín (2) Sigrfóur II. Svcinsdóttir HSK 3,12,0 mín (4) 4x 100 MKTRA FJÓRSUND KARLA: Svcit Ægis 4,26,5 mfn Svcit Armanns 4,46,8 mfn Svcit HSK 5,07,7 mín 4x 100 MKTRA SKRIÐSUND KVKNNA: Svcit Ægis 4,35,0 mfn Svcit Armanns 4,37,8 mfn Svcit HSK 5,14,7 Hér mcó lauk kcppni cftir fyrstu tvo dagana, Ægir hafói forystuna, hafói hlotið 155 stig, Armann 116 stig og HSK 78 stig. 200 MKTRA FJÓRSUND KARLA: Axcl Alfrcósson Æ 2,22,8 mín(l) Brynjólfur Björnsson A 2,27,7 mín (2) Stcinþór Guójónsson HSK 2,35,1 mín (4) 200 MKTRA FLUGSUND KVKNNA: Þórunn Alfrcósdóttir Æ 2,43,0mfn(l) KrlaGunnarsdóttir HSK 3,02,0 mfn (3) Þórunn Guðmundsdóttir A 3,12,9 mfn (5) 100 MKTRA SKRIÐSUND KARLA: Siguróur ólafsson Æ 57,0 sck (1) A rn i Kyþórsson A 59.1 sek (2) Stcinþór Guðjónsson HSK 59,8 sck (3) 100 MKTRA BAKSUND KVKNNA: Sonja Hrcióarsdóttir Æ 1,19,1 mfn(l) Guóný Guójónsdóttir A 1,19,5 mfn (2) Sigrfóur H. Svcinsd. HSK 1,26,2 mfn (3) 200 MKTRA BRINGUSUND KARLA: (■uómundur Rúnarsson Æ 2,42,8 mfn (1) Hrcinn Jakobsson A 2,48,9 mfn (3) Tryggvi Hclgason HSK 2,56,7 mín (4) 100 MKTRA BRINGUSUND KVKNNA: Sonja Hrciðarsdóttir Æ 1,22,2 mfn(l) Klfnborg Gunnarsdóttir HSK 1,22,3 mín (2) Vala Valtýsdóttir A 1.27,7 mfn (3) 100 MKTRA FLUGSUND KARLA: Axcl Alfrcósson Æ 1,06,0 mfn(l) Brynjólfur Björnsson A 1,08,6 mfn (3) Óskar S. Haróarson HSK 1,16,6 mfn (5) 200 MKTRA SKRIÐSUND KVKNNA: Þórunn Alfrcósdóttir Æ 2,17,8 mfn(l) Bára Ólafsdóttir A 2.21.0 mfn (2) Sædfs Jónsdóttir HSK 2.36.9 mfn (5) 200 MKTRA BAKSUND KARLA: Bjarni Björnsson Æ 2,27,5 mfn (1) Hreinn Jakobsson A 2,43,3 mfn (3) Hugi S. Haróarson HSK 2,53,5 mfn (5) 4x100 MKTRA SKRIÐSUND KARLA: Sveit Ægis 3,55,6 mín Svcit Armanns 4,10,2 mfn Svcit HSK 4,22,1 mín 4x 100 MKTRA FJÓRSUND KVKNNA: Svcit Ægis 5,09,2 mfn SveitArmanns 5,12,8 mín Sveit IISK 5,33,9 mfn Arangur Sonju Hrcióarsdóttur, Æ f 200 mctra bringusundi cr nýtt tclpnamct 14 ára og yngri og sömuleióis árangur hcnnar f 100 mctra bringusundi. Þá cr árangur Steinþórs Guójónssonar, HSK, f 100 mctra skriósundi svcinamct 14 áraogyngri. Þótunn Alfreðsdóttir átti ekki hvað sízt þátt í yfirburðasigri Ægis, myndin er tekin er hún var að stinga sér til sunds í boðsundskeppninni 1. deild kvenna: FH-stúlkurnar sterk- ari á endasprettinum FH-STtJLKURNAR fengu dýr- mæt stig f 1. deildarkeppni Is- landsmðtsins, þegar þær unnu Ármann 14:10 f Hafnarfirði á sunnudaginn. Var þetta sann- gjarn sigur FH, en hafa ber f huga, að Ármannsliðið er nú mun slakara en undanfarna vetur, þvf þrjár af beztu leikkonunum hafa hætt keppni, þær Erla Sverris- dðttir, Þðrunn Hafstein og Álf- heiður Emilsdðttir. Fyrri hálfleikurinn var heldur slakur og mikið um mistök á báða bóga. Armannsstúlkurnar voru mun betri í byrjun, komust í 4:1, en FH-stúlkurnar náðu að jafna metin 4:4. Síðasta mark hálfleiks- ins gerði Armann og hafði því yfir 5:4 í leikhléi. 1 byrjun seinni hálfleiks hafði Armann þetta 1—2 mörk yfir en um miðbik hálf- leiksins skoruðu FH-stúlkurnar fjögur mörk í röð og gerðu þar með út um leikinn. Armannsliðið er mjög ungt, 7 stúlkur úr 2. flokki og litlar líkur til þess að liðið blandi sér í topp- baráttuna i Islandsmótinu eins og undanfarin ár. Guðrún Sigurþórs- dóttir er langbezt í liðinu, en hennar var vel gætt I þessum leik. Lið FH er létt og skemmtilegt en vantar tilfinnanlega góða skyttu. Þá gæti markvarzlan orðið glopp- ótt hjá liðinu í vetur, því lands- liðsmarkvörðurinn Gyða Olfsdótt- ir er kona eigi einsömul, og verð- ur ekkert með f vetur. Mörk FH: Svanhvít Magnús- dóttir 6(5 v), Margrét Brands- dóttir 2, Katrín Danivalsdóttir 2, Kristjana Aradóttir 1, Sigríður Sigurgeirsdóttir 1, Pálina As- geirsdöttir 1 og Brynja Guð- mundsdóttir 1. Mörk Ármanns Guðrún Sigur- þórsdóttir 4, Anna Gunnarsdóttir 2, Jórunn Hafsteinsdóttir 2, Aðal- heiður Einarsdóttir 1 og Auður Rafnsdóttir 1 mark. Dómarar voru Jón Hauksson og Ólafur Jóhannesson og dæmdu þokkalega vel. —SS. Elfn Kristinsdóttir skorar fyrir Val I leiknum við Breiöablik Valsstúlkurnar ekki í vandræðum með Breiðablik VALSSTOLKURNAR átfu ekki f hinum minnstu vandræðum með Breiðablik, þegar liðin mættust f 1. deild Islandsmótsins á sunnu- daginn. Keppt var f fþróttahúsinu f Garðabæ, Jieimavelli Kópavogs- stúlknanna. Valur sigraði 15:4, eftir að staðan hafði verið 6:1 í hálfleik, Val f hag. Þessi viðureign liðanna var aldrei skemmtileg á að horfa, til þess voru yfirburðir Valsstúlkn- anna allt of miklir. Þær skoruðu 5 fyrstu mörkin í leiknum og það að Breiðabliksstúlkurnar skyldu ekki gera nema eitt mark á 25 minútum i fyrri hálfleik sýnir ljóslega hversu slakur sóknar- leikurinn var hjá liðinu. I byrjun seinni hálfleiks var leikurinn smástund í jafnvægi en brátt sótti í sama farið aftur og Vals- stúlkurnr skoruðu 7 mörk i röð og innsigluðu þar með stórsigur sinn. Valur er með sitt bezta lið, nema hvað Sigrún Guðmunds- dóttir hefur enn ekki byrjað keppni vegna meiðsla, og verður Valur vafalaust sem fyrr með eitt sterkasta liðið i kvennahand- knattleiknum í vetur. I þessum leik voru þær Ragnheiður Lárus- dóttir, Björg Guðmundsdóttir og Elín Kristinsdóttir beztar í liðinu, en markverðirnir báðir áttu reyndar ágætan leik, enda skotin sem þeir glimdu við ekki þau erfiðustu sem þekkjast. Breiða- bliksliðið lék þokkalegavörn og markvörðurinn Hanna Dóra Stefánsdóttir varði vel á köflum. En í sókninni er Breiðabliksliðið gjörsamlega bitlaust. Mörk Breiðabliks: Sigurborg Daðadóttir 1, Þórunn Daðadóttir 1, Arndís Sigurgeirsdóttir 1 og Heiður Gunnarsdóttir 1 mark. Mörk Vals: Ragnheiður Lárus- dóttir 3, Elín Kristinsdóttir 2, Björg Guðmundsdóttir 2, Björg Jónsdóttir 2, Oddný Sigurðar- dóttir 2, Harpa Guðmundsdóttir 2 og Sigrún Ingólfsdóttir 1 mark. Dómarar voru Rögnvald Erlingsson og Guðmundur Kolbeinsson og dæmdu þeir ágæt- lega. — SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.