Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976
1790003
Fasteignasalan
Túngötu 5
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr.
Jón E. Ragnarsson hrl..
mmmmmmmmmmmmmmm
Einbýlishús
í Kópavogi
með um 1000 fm ræktuðum
trjágarði og bilskúr.
Hafið samband strax. Verð
11,5 millj. Útb. 6,5 millj.
Austurstræti
I húsnæði því, sem Bókaverzlun ísafoldar hefur nú til umráða, hafa á
götuhæðinni verið leigðir út básar frá 1. febrúar n.k. Verða þar m.a.
snyrtivöruverzlun. gjafavöruverzlun, barnafataverzlun, skartgripa-
verzlun o.fl. í tengsium við verzlanirnar (innangengt) verður kaffihús
eða „konditori”.
Enn er óráðstafað í húsnæðinu eftirtöldu rými:
1 —2 básar á götuhæð og loftið yfir bókaverzluninni (baðstofuloftið).
Æskilegar verzlanir í umrætt rými: Leikfangaverzlun, blómaverzlun.
tízkuverzlun, hljómplötuverzlun, ýmis þjónusta o.fl.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN
Vonarstræti 12,
Sími 27711
26200 ■ 26200
Stórkostleg eign
Til sölu af heilsufarsástæðum, Breiðumörk
12 —14 og Þórsmörk 2, Hveragerði. Þ.E.
Blómaskáli Michelsen, ásamt 4 gróðurhúsum,
veitingaskála og 1 80 fm. einbýlishúsi.
Athugið að hér er um einkasölu að ræða.
FISTEIIÍMSALM
>1()R(il\BLtBSHÍSI\l
Óskar Kristjánsson
MALFLlT\l\GSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
SÍMAR 21150 - 21370
Til sýnis og sölu m.a.:
Nýjar og fullgerðar íbúðir
Vesturberg 2. hæð 60 fm. 2ja herb. Úrvalsíbúð.
Jörfabakki 3. hæð 55 fm. Ný og fullgerð 2ja herb.
Skammt frá Landspítalanum
4ra herb góð endurnýjuð ibúð um 110 fm. á 1. hæð í
steinhúsi við Leifsgötu. Risherb. fylgir.
Glæsileg einstaklingsíbúð
2ja herb. ný og fullgerð ibúð í háhýsi við Kríuhóla á 4.
hæð um 50 fm Mikið útsýni.
Rishæð í Hlíðunum
2ja herb. mjög góð rishæð við Mjóuhlíð um 60 fm.
Tvöfalt gler. Suðursvalir Gott bað.
Raðhús við Dalsel
Húsið er frágengið að utan með hurðum og gleri.
Bílgeymsla fullgerð. Húsið er tvær hæðir 72x2 fm. auk
kjallara, sem getur verið gott vinnupláss. Góð kjör.
5 herb. hæð í gamla bænum
Um 100 fm. Mjög góð endurnýjuð rishæð. Sér hita-
veita. Svalir. Eingarlóð. Mjög góð kjör.
Þurfum að útvega
Vegna nokkuð góðrar sölu að undanförnu þurfum við að
útvega einbýlishús, raðhús og sérhæðir, ennfremur
íbúðir af flestum stærðum og gerðum.
ALMENNA
Ný söluskrá heimsend FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
L.Þ.V. SÖLUM J0HANN Þ0RÐARS0N HDL
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
ALGLYSINGA-
SIMINN KR:
22480
81066
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja herb. íbúð í Fossvogi.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð í Breiðholti I.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja—4ra herb. íbúð með bíl-
skúr.
HÖFUM KAUPANDA
að raðhúsi á einni hæð í Foss-
vogi.
VESTURBERG
2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð
Fallegar innréttingar.
TJARNARBÓL, SEL.
4ra—5 herb. 1 10 fm góð íbúð
á 3. hæð. íbúðin er 3 svefnher-
bergi, skáli og stór stofa,
HÁALEITISBRAUT
1 1 7 fm glæsileg íbúð á 2. hæð.
íbúðin er 3 svefnherbergi. skáli
og stór stofa.
JÖRFABAKKI
4ra herb. 1 1 0 fm íbúð á 1. hæð.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð.
íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi,
og eina stofu, suðursvalir.
HRAUNBÆR
4ra herb. 1 1 7 fm góð íbúð á 3.
hæð. íbúðinni fylgir gott íbúðar-
herbergi í kjallara.
STÓRAGERÐI
3ja herb. 85 fm góð ibúð á 3.
hæð. íbúðinni fylgir eitt herbergi
i kjallara. með aðgangi að snyrt-
ingu.
MIÐVANGUR, HAFN.
2ja herb. 60 fm ibúð á 4. hæð.
Falleg ibúð.
MARÍUBAKKI
3ja herb. 85 fm góð ibúð á 3.
hæð. Sér þvottahús og búr innaf
eldhúsi.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldórsson
Ftetur Guömundsson
BergurGuðnason hdl
AI CI.YSINCASIMINN Klt: jfc'ri.
22480 ^
|H«rgitnI>In&it»
27133-27650
KRUMMAHÓLAR 55 FM
ný 2ja herb. ibúð með Uflskýli.
Mikil sameign. Útborgun
4—4.5 millj.
JÖRFABAKKI 65 FM
mjög þokkaleg 2ja herb. ibúð.
Sameign fullfrágengin. Utborg-
un 4—4.5 millj.
MIÐVANGUR 60 FM
2ja herb. ibúð á 7. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni. Laus strax.
Útborgun aðeins 3,6 millj., ef
greitt er fyrir marz '77.
ÞVERBREKKA 55 FM
2ja berb. jatðhæð m/búr og
þvottaherbergi innaf eldhúsi.
Glæsíleg ibúð. Útborgun 4,5
millj.
HVERAGERÐI 130 FM
stórglæsilegt einbýlishús
(Viðlagasjóðshús). Likan og allar
uppl. á skrifstofunni.
MIÐTÚN 150FM
einbýlishús á 2. hæðum.
Grunnflötur hvorrar hæðar er 75
fm. Uppl. á skrifstofunni.
VÍGHÓLA-STÍGUR150
FM
einbýlishús á 2. hæðum. Stór
bílskúr. Upplýsingar á skrif-
stofunni.
Við höfum mikið af ein-
býlishúsum og raðhús-
um á byggingarstigi i
Seljahverfi á Álftanesi og
í Mosfellssveit. Eignar-
skipti oft möguleg.
fasteignsala lifiarslrcti W
S. 27133 - 27151
Knutur Signarsson vidskiptafr.
Pall Gudiónsson vidskiptaÞ
■H13&ANA13ST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBRFFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
28333
Brattakinn, Hafnarf.
3ja herb. 70—80 fm. ný stand-
sett risibúð. Sér inngangur. Góð
teppi. Verð 6.3 millj., útb. 4
millj.
Öldugata
3—4 herb. 93 fm. samþykkt
risibúð. Verð 6—6.2 millj., útb.
4 millj.
Þingshólsbraut, Kóp.
3 herb. 80 fm. á 1. hæð. Falleg
ibúð. Laus fljótlega. sérhiti,
svalir, bilskúrsréttur. Verð 7.5
millj., útb. 5 millj.
Kleppsvegur
4 herb. 108 fm á 4. hæð, suður
svalir, sér fataherb. Verð 9.5
millj.. útb. 7 millj.
Fýlshólar — fokh.
sérhæð.
148 fm. sérhæð, 36 fm. bil-
skúr. hitalögn komin, 2 falt
verksmiðjugler. stór geymsla í
kjallara fylgír. Verð 1 1 millj.
Tómasarhagi, sérhæð.
130 fm. sérhæð á 2. hæð. bíl-
skúrsréttur, sér þvottaherb.,
svalir, ibúðin er i mjög góðu
ásigkomulagi. Verð 14.5 millj.
Fokhelt raðhús í Mos-
fellssv.
136 fm. á 1. hæð, stór bilskúr.
Selst með gleri. og járni á þaki.
Verð 7.5 millj.
Seltjarnarnes
2 herb. 50 fm. samþykkt ibúð á
1. hæð. Verð 5.5 millj., útb. 3.5
millj.
Einbýlishús, Seltjarnar-
nesi.
1 50 fm. tilbúið undir tréverk, 2
faldur bílskúr. Uppl. á skrifstof-
unni.
Öldugata
2 herb. 55 fm. i timburhúsi.
Verð 3.4 millj., útb. 2.5 millj.
Krummahólar
2 herb. á 6. hæð, endaibúð.
Bilskýli, frystiklefi. Skipti á 4
herb. koma til greina. Verð 6.2
millj.
Eyjabakki
4 herb. 1 10 fm á 2. hæð, falleg
ibúð, sér þvottaherb. og búr á
hæðinni. Ný teppi. Verð 9.8
millj., útb. 7.5 millj.
Fífusel
4 herb. fokheld íbúð á 2. hæð,
skipti á 2 herb. í miðbænum
koma til greina. Verð 5.5 millj.
Kaplaskjólsvegur
4 herb. 95—100 fm. á 4. hæð.
Gullfalleg ibúð. Suður svalir. Ný
teppi, eign i sérflokki. Verð 10.5
millj., útb. 7 millj.
Hlaðbrekka, Kóp.
3 herb. neðríhæð i tvibýlishúsi.
Sér inng. Verð 7.5 millj.. útb.
5.5 m.
Hagamelur
3 herb. 70 fm. risibúð, laus
strax. Verð 4.7 millj.. útb. 3
millj.
Safamýri
4 herb. 117 fm. á 4. hæð.
Góðar innréttingar. Bilskúr. Verð
1 2 millj., útb. 8 millj.
Eskihlíð
6 herb. 142 fm. á jarðhæð.
Nýstandsett. Verð 1 2 millj., útb.
8 millj.
Fragrakinn, Hafnarf.
Hæð og ris, samtals 190 fm.
með 30 fm. bilskúr. Eign i mjög
góðu ástandi. Verð 1 6.5 míllj.,
Heiðvangur. Hafnarfirði.
127 fm. einbýlishús, (danskt
timburhús). Bilskúrsréttur. Verð
1 5.5 millj.
Eignir í Hvaragerði, Sel-
fossi, Þorlákshöfn,
Akranesi.
‘HÚSANAUSTr
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson
AI CI.YSINCAKÍMINN KR;
22480
JH»rj3tutI>I«í)iþ
©
26200
Athugið
Okkur hefur borist fjöldi
beiðna frá fólki sem vill kaupa
fasteignir. Þar sem, beiðnir þess-
ar eru margar og fjölbreyttar sjá-
um við okkur ekki annað fæt en
að auglýsa eftir eignum
(ÖLLUM) stærðum og gerðum.
Seljendur
Hafið strax samband við okkur
og við sendum ykkur kaupendur.
FASTEIG\ASALM
IHORGHBLABSHtSINll
Óskar Krisljánsson
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Til sölu.
Kaplaskjólsvegur.
4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3
svefnh.) á 2. hæð í fjölbýlishúsi
við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir:
Danfoss-hitalokar. íbúðin er i
góðu standi. Útsýni. Hagstætt
verð. Útborgun 6,7 milljónir.
Maríubakki.
4ra herbergja horníbúð á 3. hæð
i fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Allar
innréttingar af vönduðustu gerð.
Einstaklega fallegt útsýni. Út-
borgun 6,5 milljónir, sem má
skipta.
Stóragerði — skipti.
Rúmgóð 4ra herbergja ibúð (1
stór stofa, 3 svefnherb.) á jarð-
hæð i 3ja ibúða húsi við Stóra-
gerði. Góður garður. Allar
innréttingar af beztu gerð. Sér
inngangur. Útborgun 7
milljónir, sem má skipta. Skipti á
2ja herbergja ibúð koma til
greina.
íbúðir í smíðum.
Spóahólar.
Við Spóahóla i Breiðholti III eru
til sölu 2ja og 3ja herbergja
íbúðir á 2. og 3. hæð i 7 ibúða
stigahúsi. fbúðirnar afhendast
tilbúnar undir tréverk, húsið
fullgert að utan, sameign inni
fullgerð að mestu og bilastæði
grafin upp og fyllt að nýju. Hægt
er að fá fullgerðan bilskúr með
ibúðunum. fbúðirnar afhendast í
desember 1977. Beðið eftir
Húsnæðismálastjórnarláni 2,3
milljónir. Teikning til sýnis á
skrifstofunni. Þetta eru góðar
ibúðir. Verð á 2ja herbergja ibúð
er kr. 5.750.000.00. Verð á
3ja herbergja ibúð er kr.
6.750.000,00. Útborgun
dreifist á 14 mánuði. Aðeins 1
ibúð til af hvorri stærð.
Dalsel.
5 herbergja ibúð á hæð i vestur-
enda á 7 ibúða sambýlishúsi við
Dalsel. fbúðin selt tilbúin undir
tréverk, húsið frágengið að utan
og sameign inni fullgerð.
íbúðin er tilbúin til af-
hendingar strax.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 2,3
milljónir.
Raðhús.
Seltjarnarnes.
Til sölu er raðhús við Selbraut á
Seltjarnarnesi. Á efri hæð er:
Dagstofa. borðstofa, húsbónda-
herb., eldhús með borðkrók,
búr, þvottahús og snyrting. Á
neðri hæð er: 4 svefnherb., bað
og anddyri. Húsinu fylgir tvö-
faldur bilskúr og geymsla. Eignin
selst i smiðum og afhendist
strax. Áhvilandi lán ca. kr. 900
þúsund. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni kr. 2.300
þúsund. Hér er um mjög góðan
stað að ræða. Gott útsýni.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Stórar svalir.
Árnl stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314