Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1976 35 1. desember helgað- ur kjaraskerðingu AÐ venju munu stúdentar halda upp á fullveldisdaginn 1. des. með samkomu í Háskólabfói. Dag- skrá hennar verðu að þessu sinni helguð efninu: Samstaða verka- fólks og námsmanna gegn kjara- skerðingu rikisvaldsins. I dagskránni verður gerð grein fyrir lánamálum námsmanna, Farþegum með Air Bahama fjölgar FARÞEGAR í áætlunarflugi Air Bahama milli Luxembourgar og Nassau fyrstu níu mánuði ársins voru 56.486, sem er 4,1% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Sæta- nýtingin á þessu timabili var nú 76.1% og hleðslunýting 68.4%, en var 73.0% og 65.7% sömu mánuði í fyrra. Farþegafjöldinn tvo siðustu mánuði þessa niu mánaða tima- bils í ár var 7.597 I ágúst og 6.497 i september, en var 6.686 og 4.874 sömu mánuði í fyrra. fjallað um kjaraskerðingu launa- fólks og fluttur frásöguþáttur úr sögu islenskrar verkalýðshreyf- ingar. Auk námsmanna sjálfra flytja stutt ávörp: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, form. Sóknar. Jósep Kristjánsson sjómaður, Raufarhöfn. Snorri Sigfinnsson verkamaður, Selfossi. Söngsveit alþýðumenningar, örn Bjarnason og Spilverk þjóð- anna flytja söngva á þessari sam- komu. Dagskráin tekur um einn og hálfan tíma i flutningi, og verður henni útvarpað. I tilefni dagsins munu stúdentar gefa út myndarlegt blað, og dreifa því ókeypis eins og upplag endist. Það verður að mestu leyti tileinkað sama efni og dagskráin. Um kvöldið gengst svo 1. des nefndin fyrir dansleik í Sigtúni. 1. desember nefnd stúdenta. Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Skemmtileg |^\#|| ll^^l Yöar eigin litmyndir I yjwll á sjálft jólakortiö. Farseðill, sem vekur fögnuó erlendis I desember bjóöum viö sérstök jóla- fargjöld frá útlöndum til íslands. Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri en venjulega, gera fleirum kleift aö komast heim til (slands um jólin. Ef þú átt ættingja eöa vini erlendis, sem vilja halda jólin heima, þá bendum viö þér á aö farseðill heim til íslands er kærkomin gjöf. Slikur farseöill vekur sannarlega fögnuö. flucfélac LOFTLEIDIR /SLAXUS Félóg með fastar áætlunarferðir HANS PETERSEN HF Bankastræti S: 20313 Glæsibæ S: 82590 [VID SELJUM^JviO SELJUM^JviO SELJUM J|viU SELJUM JfviÐ SELJUmM|vIÐ SELJUm] . m^^mmmmmamm 11 «111« rnn —mmm^mmmmmmmmm— JNHÉÉ*MIL^ m * > * * Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak VORUR B| VORUR H|| VORUR |H| VORUR JHl VORUR IH VORUR H| VORUR VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK S ÞL alglysir lm allt LAND ÞEGAR Þlí ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL Vsrksmidiu — utsala Atafoss Opid þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsölunni: Flækjulopi Hcspulopi s Flækjuhand Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílatcppabútar Teppabútar Teppaniottur ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Nýtt frá Pillsbury „SELF RISING“ hveiti Hveitiblanda þar sem hver bolli inniheldur Vá tsk. af lyftidufti og lA tsk af salti. Hveiti þetta er með minna eggjahvítuefni (protein) en venjulegt hveiti og er því kjörið í kex og kökur. í allar venjulegar uppskriftir með lyftidufti er mjög gott að nota Pillsbury’s „SELF RISING“ hveiti og er þá lyftidufti og salti sleppt. Aðeins í súkkulaðikökur og bakstur, sem ekki er gert ráð fyrir lyftidufti í, er ekki mælt með Pillsbury’s „SELF RISING“ hveiti. Mistök í blöndun lyftidufts og hveitis, orsaka mistök í bakstri. Það vandamál er úr sögunni ef notað er Pillsbury s „SELF RISING“ hveiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.