Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1976 n JTKl. 10—18. BANKASTRÆTI 11 SÍMI27150 Til sölu úrval eigna 3ja herb. m/bilskúr falleg íbúö við Hjarðarhaga 4ra herb. hæð við Hagamel í þríbýlishúsi. Sérhiti. Sér- inngangur. Bílskúr fylgir. Gæti verið laus fljótlega. 4ra herb. — Fossvogur vönduð íbúð á 2. hæð. Við Bjarkargötu vönduð hæð ásamt 62 fm vinnuplássi. (3ja fasa lögn.) Iðnaðarhúsnæði um 1 30 fm i gamla bænum. Höfum fjársterkan kaupanda að fasteign með aukarými t.d. í risi eða kjallara. Losun eftir ca. 7 mánuði. Mjög góð útborgun i boði Ennfremur kaupanda að 2ja—3ja herb. góðri ibúð. Mikil útbrgun. Benedikt llalldórsson söluslj HJalti Sleinþórsson hdl. Gúslaf Þór Tryggvason hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Látraströnd Pallaraðhús með bílskúr. Við Smyrlahraun Endaraðhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð er eldhús, stofa, þvottahús og geymsla. Á efri hæð 4 svefnherb. fataherb. og bað. Bílskúrsréttur. Við Móaflöt 145 ferm. endaraðhús með tvö- földum bílskúr. Við Vesturberg 4ra — 5 herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð, bíl- skúrsréttur. Við Arahóla 4ra herb. glæsileg ibúð á 7. hæð. Frábært útsýni, bilskúrs- sökklar fylgja. Við Barmahlíð 5 herb. sér efri hæð með bilskúr. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Miðvang 3ja herb. endaibúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Við Barmahlíð 3ja herb. góð kjallaraibúð, sér inngangur. sér hitaveita. í smíðum Við Grjótasel 140 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bilskúr. Við Bauganes 1 70 ferm. einbýlishús með 50 ferm. kjallara. Selst fokhelt. Við Sævargarða 185 ferm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Húsið verður selt frágengið utan með gleri í fokheldu ástandi inn- an. Teikningar á skrifstofunni. Á Selfossi Glæsilegt nýtt einbýlishús tvær hæðir og ris. Á 1. hæð er skáli, tvö vinnuherb., þvottahús, gufu- bað, geymsla og innbyggður bll- skúr. Á 2. hæð er stór stofa með arinn, fjölskylduherb., tvo svefn- herb. tvennar svalir. ( risi er sjónvarpsskáli. 4 svefnherb. og baðherb. Eign I sérflokki. Teikn- ingar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 2ja herb. íbúðir Asparfell 2ja herb. ibúð, 64 ferm. Harð- viðarinnréttingar, flisar á baði. fbúðin er teppalögð. Útb. 4—4.2 millj. Bollagata 2ja herb. ibúð 58 ferm. (kjallari). Útb. um 3 millj. Öldugata 2ja herb. ibúð um 55 ferm. á 1. hæð. Útb. um 2 millj. Rofabær 2ja herb. ibúð um 60 ferm. Útb. um 4,5 millj. Nýlendugata 2ja herb. ibúð i allgóðu standi (kjallari). Útb. um 2,5 millj. Krummahólar 2ja herb. íbúð að mestu frá- gengin, útb. 4,6 millj. Einbýlishús Litið einbýlishús við Nönnugötu, hæð og ris. Útb. 4,5 millj. Baldursgata Enbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr, útb. 5 millj. Ásbúð Einbýlishús ásamt bílskúr. Útb. 9 millj. Mosfellssveit Einbýlishús um 120 ferm. kjallari og hæð ásamt bilskúr. Útb. um 1 2 millj. Langholtsvegur Mjög vandað einbýlishús, kjallari. hæð og ris ásamt tvö- földum bilskúr. Útb. 1 5 millj. Álfhólsvegur Einbýlishús um 1 88 ferm. netto, útb. 1 5—1 6 millj. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús, 130 ferm. Útb. 3,5 — 4 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúð um 100 ferm. Útb. um 6 millj. Lyngbrekka 4ra herb ibúð, 114 ferm. Útb. 6—6.5 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð, útb. 5,5 millj. Goðheimar Vönduð hæð um 108 ferm. ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í sam- liggjandi stofur, 4 svefn- herb. eldhús og bað ásamt gestasnyrt- ingu. Tvennar svalir. Skipti á raðhúsi í Ár- bæjarhverfi koma til greina. Safamýri 4ra herb. íbúð ásamt bil- skúr, endaíbúð. Útb. 8,5—9 millj. Langahlíð 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt herb. i risi. fbúðin er nýstand- sett. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. Álfhólsvegur Vönduð sérhæð um 147 ferm. á 2. hæð. 4 svefn- herb. harðviðarinnrétt- ingar, suðursvalir, útb. 9.5 — 10 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. Útb. 7 millj. Barónsstígur 3ja herb. risibúð. Útb. um 3,2 millj. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur Sigurður Benediktsson sölumaður, kvöldsimi 42618. AOGLÝSINGASIMINN ER: 22480 |H«rðun(ilat>ib Óskar Halldórsson 2ja herb. risibúð við Holtsgötu með góðum kvistum þvottahús á hæðinni. Verð 5,3 millj. Útborgun 3 millj. sem má skipta. Laus i febrúar Hafnarfjörður 2ja herb. mjög góð jarðhæð i blokk við Arnarhraun um 67 fm. fbúðin er með harðviðar- innréttingum. Flisalagt bað. Teppalögð. Útborgun 4 milljónir sem má skiptast. 2ja herb. Háaleitisbraut. á jarðhæð Rofabæ á 3. hæð. Gautaland jarðhæð. 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð við Dverga- bakka. Tvennar svalir. Úrborpun 4,2—4,5 millj. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Dverga- bakka um 90 fm. og að auki eitt ibúðarhervergi og geymsla í kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi. Útborgun 5,5—5,6 millj. Hafnarfjörður Höfum i einkasölu 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Hjallabraut i norðurbæ um 1 17 fm. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Flísa- lögðu baði. Teppalögð. Sameign frágengin með bilastæðum. Út- borgun 8—8,3 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúð á endaibúð á 1. hæð. um 105 fm. Stórar suður- svalir. Ibúðin er með harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Útborgun 6,5 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Um 100 fm. Útborgun 5,5—6 millj. Kópavogur 6 herb. efri hæð i tvibýlishúsi við Grenigrund i austurbæ um 133 fm. 13 ára gamalt. 4 svefn- herbergi, tvær stofur, bilskúrs- réttur Sér hiti og inngangur. Útborgun 10 millj. Háaleitisbraut 4ra —5 herb. ibúð á 4. hæð um 1 1 5 fm tvennar svalir. Bilskúr. Verð 12 —12,5 millj. Útborgun 8—8,5 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð með sérþvottahúsi. um 1 1 7 fm. ibúðin er með harðviðarinn- réttingum flisalögðu baði, teppa- lögð, Útborgun 6,5 millj. Brávallagata 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð um 1 1 7 fm. Laus fyrir áramót. Nýir gluggar nýtt gler. Teppalögð. Út- borgun 5,5 millj. í smíðum — Breiðholti 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i smiðum sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu á árinu. Tilbúnar á næsta ári. beðið eftir húsnæðismálaláni. SiMMNCiB i NSTEIGNIB KUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. Sölum: Ágúst Hróbjartsson. Sigurður Hjaltason, viðskiptafr. Uppruni og þema Hrafnkels sögu Ný bók eftir Óskar Halldórsson I NÝCTKOMINNI bók, Uppruni og þema Hrafnkels sögu, setur Óskar Halldórsson fram kenning- ar um tilurð og tilgang þessa um- deilda verks, sem fara að mörgu leyti I berhögg við niðurstöður Sigurðar Nordals I Hrafnkötlu ár- FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Einbýlishús við Austurbrún vandað 217 fm einbýlishús byggt á pöllum. Stórar stofur. Möguleiki á einstaklingsibúð á jarðhæð að auki innbyggður bil- skúr. Góð lóð. Skipti möguleg á raðhúsi á einni hæð eða góðri sérhæð. Suðurvangur, Hafn. 3ja herb. 97 fm. vönduð ibúð á 1. hæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Fullfrágengin sameign i sér- flokki. Breiðvangur, Hafn. 4ra—5 herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð. Gott útsýni. Bilskúr. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Einnig 4ra-—5 herb. ibúð á 2. hæð. Háaleitishverfi 4ra—5 herb. ibúðir við Fells- múla, Hvassaleiti og Safamýri. 2ja herb. íbúðir við Jörfabakka, Skipholt, og Holtsgötu. Fokheld einbýlishús í Mosfellssveit og á Álftanesi. AOALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. hæ» Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASfMI 82219 " Sölumenn óli S. Hallgrfmsson\\ kvöldsfmi 10610 11 Q Magnús Þorvarðsson kvöldsfmi 34776 Lögmaöur 1 Valgard Briem hrl./ FASTEIGNAVER H/r Klapparstlg 16, ^mirlMH og 12811 íbúðir óskast Okkur vantar íbúðir, ein- býlishús og raðhús á söluskrá. Sérstaklega vantar 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir. Til sölu Fossvogur Góð 4ra herb. ibúð á 2 . hæð við Hörðaland. Útborgun 7 millj. Flúðasel Raðhús á tveim hæðum um 1 50 fm. Selst fokhelt, tilbúið til afhendingar um næstu áramót. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt einu herb. i kjallara. Birkimelur Mjög góð 3ja herb. endaíbúð ásamt einu herb. i risi.Laus strax. Verslunar og íbúðarhús Tvær hæðir og ris á góðum stað við Hverfisgötu. Á götuhæð er verslun Á efri hæð er nú lager- pláss fyrir verslunina. f risi er 3ja herb. ibúð. Suðurnes — eignaskipti 2ja ibúða hús i Höfnum fæst i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Reykjavik Kópavogi eða Hafnar- firði ið 1940. Leiðir Óskar að þvf rök, að frumefni Hrafnkels sögu sé austfirzk munnmæli frá söguöld um Hrafnkel Freysgoða. Að útgáfu þessari standa Rann- sóknarstofnun i bókmenntafræði við Háskóla tslands og hið ís- lenzka bókmenntafélag. Höfundur gerir i formála grein fyrir aðdraganda verksins, en hann hefur að undanförnu unnið að rannsókn Hrafnkelssögu, og kynnt ýmsar niðurstöður þar að lútandi erlendis. Ennfremur skýr- ir hann frá því að próf. Dietrich Hofmann í Kiel hafi um svipað leyti komizt að svipaðri niður- stöðu um Hrafnkels sögu i rit- gerð, sem birtist í Skandinavistik fyrr á þessu ári, en hafi hvorugur vitað um rannsóknir hins. Höfundur segir i formála, að tilgangur ritgerðar þessarar sé að koma á framfæri nýjum viðhorf- um í rannsóknum á Hrafnkels- sögu. Hins vegar sé mörgum spurningum ósvarað, enda ekki um að ræða heildarkönnun á sög- unni, heldur fjallað um afmörkuð efni, sem hana varði. Bókin er 84 bls. að stærð og skiptist í 10 kafla. Ennfremur fylgir stuttur úrdráttur á ensku. • • •• Orn og Orlygur; Fjórða bók- in um Emmu komin út BÓKAUTGAFAN örn og örlygur hefur gefið út fjórðu bókina um Emmu eftir brezka rithöfundinn Noel Streatfeild. Heitir hún „Emma verður ástfangin“ og er þýdd af Iðunni Reykdal. t tilkynningu frá útgáfunni seg- ir m.a.: Emma er ung leikkona, sem ákveðin er í að ná langt á lista- brautinni og leggur mikið á sig til þess að draumarnir rætist. Svo gripur ástin inn i atburðarásina og þá fer nú ekki alltaf allt eftir því sem upphaflega var ráðgert. Áður hafa komið út þrjár bækur í þessum flokki, fyrsta bókin hét Emma, þá kom Emmusystur og í fyrra kom bókin Emma spjarar sig. _____ _________ Gæzlumenn stofna félag NVLEGA var stofnað í Reykjavfk „Félag gæslumanna Ferðafélags tslands og Náttúruverndarráðs". Stofnfélagar eru 17, og voru síð- astliðið sumar gæslumenn í Jökulsárgljúfrum, Skaftafelli og í skálum Ferðafél. Isl. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna, efla kynni og samstöðu þeirra inn- byrðis og tengsl við aðra starfs- hópa, svo sem þá er skipuleggja hópferðir um landið þvert og endilangt. Islenzkir náms- menn í Norður- Ameríku mót- mæla nýjum námslánareglum FÉLAGAR í Félagi islenzkra námsmanna í Norður-Ameriku hafa lýst yfir andstöðu sinni við lög um námslán og nýjar úthlut- unarreglur, sérstaklega þá liði, „sem beint er gegn börnum náms- manna", Þá mótmæla þeir einnig hversu seint námslán hafa verið afgreidd og lýsa yfir stuðningi sinum við mótmæli námsfólks heima og heiman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.