Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR -E- 2 11 90 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 FERÐAéXaR hf. Bílaleiga, sími 8126Ö. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferóabílar og jeppar. 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 % SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik laugardaginn 1 1. þ.m. austur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna. Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- vikur og Akureyrar. Sala varnarliðseigna: Staða fram- kvæmdastjóra auglýst laus Utanrákisráðuneytið hefur aug- lýst stöðu framkvæmdastjóra hjá Sölu varnarliðseigna lausa til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Núverandi fram- kvæmdastjóri er Helgi Eyjólfs- son. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 4. desember MORGUNNUMN______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les söguna „Halastjörnuna" eftir ToveJansson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Kaup- staðir á tslandi: Kópavogur. Ágústa Björnsdóttir stjórnar tlmanum. Sigurður Grétar Guðmundsson segir frá æskuárum sfnum 1 Kópavogi. Pétur Einarsson segir frá starfi tómstundaráðs og talað verður við Þórunni Björns- dóttur um skólahljómsveit Kópavogs. Llf og lög kl. 11.15: Guð- mundur Jónsson les úr bók- inni „Lffið og ég“ eftir Egg- ert Stefánsson og kynnir lög, sem Eggert syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ________________ 13.30 A seyði Einar Örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (7). 16.00 Fréttir. • 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur I horni Breskur myndaflokkur Lokaþáttur Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 IÞróttír Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur Gakktuábæinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Hjónaspil Spurningaleikur Spyrjendur Edda Andrés- dóttir og Helgi Pétursson. Fyrir svörum sitja fern V____________________________ Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist a. Kammersveitin f Madrid leikur spænska tónlist; Ataulfo Argenta stj. b. Bobby Gentry og Glen Campell syngja vinsæl lög. 17.00 Staldrað við á Snæfells- nesi hjón. Einnig koma fram hljómsveitirnar Lúdó og Stuðmenn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 Riddaraliðið (The Horse Soldiers) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1959, byggð á sannsögu- legum atburðum. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne og William Holden. Myndin gerist f bandarfsku borgarastyrjöldinni. Marlowe, höfuðsmaður í Norðurrfkjaher, er sendur með lið sitt inn f Suðurrfkin til að eyðileggja mikilvæga járnbraut sunnanmanna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.50 Dagskrárlok. ---------—......... ✓ Þriðji þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Olafsvfk. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Ur atvinnulffinu Viðtalsþáttur í umsjá Berg- þórs Konráðssonar og Bryn- jólfs Bjarnasonar. Fjallað um starfsemi Flugleiða. 20.00 Óperettutónlist: Þættir úr „Fuglasalanum" eftir Zeller Erika Köth, Renate Holm og Rudolf Schock syngja með Giinther Arndt kórnum og Sinfónfuhljómsveit Berlfn- ar; Frank Fox stjórnar. 20.30 Rfkið f miðjunni Fyrri þáttur um Kfna. Sigurður Pálsson tók saman og flytur ásamt fimm öðrum Kfnaförum. 21.15 Píanósónötur Mozarts — (Xl.hluti) Deszö Ránki leikur sónötur f F-dúr (K547 og K332). 21.45 „Skautalistdans á Rifs- ósi“, smásaga eftir Pétur Björnsson frá Rifi Guðmundur Bernharðsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Dagskrárlok. JJ LAUGARDAGUR 4. desember Nýr þáttur: Hjónaspil NÝR þáttur hefur göngu sína i sjónvarpi í kvöld, Hjónaspil. Umsjónarmenn eru Andrés Indraðason, Helgi Pétursson og Edda Andrésdóttir. Fern hjón koma við sögu í hverjum þætti og eru lagðar fyrir þau spurningar. Eiginmenn svara fyrst að konum sin- um fjarstöddum en síðan eru þær spurðar sömu spurninga. Að loknu hverju svari er athugað hverju bóndinn hefur svarað og reynist það vera hið sama hjá báðum hljóta þau stig. Sigurveg- arar i hverjum þætti munu svo koma fram í lokaþætti, sem verður sá fimmti og sigurvegarar þess þáttar eru hinir endanlegu sigurvegarar. í fyrsta þættinum sitja fyrir svörum félagar úr Kvartmíluklúbbnum og eiginkonur þeirra, og hljómsveitirnar Lúdó og Stuðmenn láta í sér heyra. Þessir þættir verða á dagskrá hálfs- mánaðarlega. Hjónaspil hefst kl. 21:00 f sjðnvarpi f kvöld og koma þar fram féiagar f Kvartmfluklúbbnum ásamt eiginkonum. í KVÖLD kl. 21,55 er bandaríska bíómyndin RIDDARALIÐIÐ á dag- skrá. Leikstjóri er John Ford. Aðalhlutverk leika John Wayne og William Holden. Myndin gerist I bandarisku borgara- styrjöldinni. Marlowe, höfuðsmaður í Norður- ríkjaher, er sendur með lið sitt inn í Suðurríkin til að eyðileggja mikil- væga járnbraut sunnan- manna. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.