Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóra vantar á 1 30 rúml. netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna eftir helgina. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Skrifstofustarf Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfells- sveit leitar eftir starfskrafti á skrifstofu í fullt starf. Reynsla í skrifstofustörfum og vélritunar- arkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri. Vinnuheimilid ad Reykjalundi. Pósthólf 515, Reykjavík Vanur skrifstofukraftur óskast til starfa nú þegar á bókhaldsvél, hálfan daginn. Upplýsingar í síma 1 8088 og 1 8707 HlJMINUNII H ■ Bæjarstjónnn Seltjarnarnesi. Pöntunarfélag Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur óskar að ráða verzlunar- og framkvæmda- stjóra frá næstu áramótum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist undirrituðum fVrir 15. þ.m. Njáll Þórarinsson Pósthólf 971. Framtíð Ungur maður með stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands óskar eftir fram- tíðar vinnu í viðskiptalífinu. Tilboð merkt: „E — 1264, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. miðvikudag. Maður vanur saltfiskverkun helst með matsréttindi á saltfisk og skreið óskast til að annast verkstjórn hjá verkunarstöð í Keflavík. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 10. des. n.k. merkt: Saltfiskverkun — 970. Staða framkvæmdastjóra Sölu varnarliðseigna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendast utanríkisráðu- neytinu fyrir 30. desember 1 976. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt þjónusta M iðstöðvarketill 50—70 fm. óskast strax. Sími 83844. tilkynningar Auglýsing frá Launasjóði rithöfunda. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið 1977 úr Launasjóði ritböfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamálaráðuneytinu 9. júní 1 976. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islensktr rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðingar á islensku. Starfslaun eru veitt samkvæmt launaflokki B 1 7 fyrsta þrepi, skemmst til tveggja og lengst til niu mánaða i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuði eða lengur. skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slik kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau einvörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú að, skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er að spurningum á eyðu- blaðinu sé rækilega svarað og verður farið með svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. janúar 1977 til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Reykjavík, 29. nóvember 1976. Stjórn Launasjóðs rithöfunda. Lán Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðnum í janúar n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 1 1 í Neskaupstað Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og umbeðin gögn fyigi Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 20. desember n.k. Stjórn Lífeyrissjóds Austurlands Pípulagnir Tökum að okkur alla vinnu tilheyrandi pípulögnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Hitaveitutengingar og tengingar á hreinlætistækjum. Kristján og Sverrir s. f., Kristján Þ.G. Jónsson, sími 53462, Sverrir Marinósson sími 50085. Pípulagningaverktakar. Rafmagnshitakútar Framleiðum og höfum á lager rafmagns kúta í eftirtöldum stærðum. 50 lítra 1 00 lítra 1 50 lítra 200 lítra Sendum í póstkröf Kr. 48.500 — Kr. 54.500 — Kr. 63.800 — Kr. 75.800.— hvert á land sem er Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, Reykjavík, sími 81877. Njarðvíkingar Félag ungra sjálfstæðismanna heldur aðalfund sinn mánudag- inn 6 / 12 kl. 21, í Stapa, litla sal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takíð með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Jólafundur Hvatar Verður haldinn þriðjudaginn 7. nóvember kl. 8.30. Dagskrá: ' Atthagasal, Hótel Sögu 1. Jólahugvekja séra Jón Auðuns fyrrv. dómprófastur. 2. Ómar Ragnarsson skemmtir með undirleik Magnúsar Ingimarssonar. 3. Jólahappdrætti. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin Baldur málfundafélag Sjálfstæðisfólks í Kópavogi Heldur almennan fund um bæjarmál. Fundarstaður Hamraborg 1—3, 4. hæð, miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30. Dagskrá. 1. Bæjarmál. Frummælendur: Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri. Rikhard Björgvinsson bæjarfulltrúi. Stefnir Helgason bæjarfulltrúi. Bragi Mikaelson bæjarfulltrúi. Frummælendur svara fyrirspurnum. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Leshringir Heimdallar Leshringur um frjálshyggju Siðasti fundur les- hringsins fyrir jól verður laugardag- inn 4. des. i Valhöll, Bolholti 7. Leiðbenandi er Kjartan Gunnar Kjartansson. Leshringur um Marxisma Leshringurinn hefur aftur göngu sína eftir áramót undir leiðsögn Hannesar Gissurarsonar. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.