Morgunblaðið - 04.12.1976, Page 32

Morgunblaðið - 04.12.1976, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 iCJCRniliPA Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Trúðu ekkl orðrómi sem þér berst til eyrna, hann er ekki sannur. Vertu hlý- legur f viðmóti við þá sem þú umgengst f dag. Nautið 20. april — 20. maí Endurskoðaðu afstöðu þfna gagnvart vini þfnum, þar gctir einhvers misskilnings. Þú cttir að fara út að skemmta þér f kvöld. Tvíburarnir 21. mai — 20. júnf Þetta verður notadrjúgur dagur og þú kemur miklu f verk. Vertu ekki of eyðslusamur, það geta komið upp óvænt útgjöld. gKgj Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú hefur verið áhyggjufullur en f dag er öllum áhyggjum af þér létt. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. á' Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Vertu á varðbergi, aðgerðir sem þú hefur f huga eru varhugaverðar. Vertu góður og eftirlátsamur við fjölskyldu þfna. Mærin 23. ágúst • 22. sept. Þú færð viðurkenníngu fyrir vel unnin störf. Vertu samt ekki of fljótfær, það getur skapað vandamál. Vogin 23. sept. — 22. okt. Láttu ekki umhverfið fara f taugarnar á þér. Maður verður alltaf að laga sig að aðstæðunum. Kæruleysi borgar sig aldrei. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Farðu varlega f fjármálum og fjárfestu ekki f neinu nema að vel athuguðu máli. Hver er sinnar gæfu smiður. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Ættingjarnir kref jast mikils af þér, láttu þá ekki ganga of langt. Þú verður Ifka að hugsa um þig og þfna. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Heimilið og fjölskyldan er þér afar míkils virði. Láttu það vera þannig áfram, en gefðu þér samt tfma til að sinna eigin áhugamálum. || Vatnsberinn 20. Jan. — 18. feb. Hugmynd sem þig langar til að fram- kvæma krefst mikiliar umhugsunar en hún er vel þess virði, og þú gerir ekki neitt betra við tfmann en að hrinda henni f framkvæmd. •< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Getiu þér meiri Ifma til aA vinna ad eigin áhugamálum. Veldu þér félagasem eru samvinnuþýðir. £//7/7, dropi qetur þp aldrti iaíraá. £//7/7 e/n- asti dropi & X-9 en lífslöhgunin var ó- SKERT ÉG BJÓ MÉR TIL STI6A ..•EN E'G HÆTTI AP V ERA PAMON KYLS' „ KLÆDDUR SKINNUM AF, pýRUM, SEM E G 4 VEIPDI, GERPIST I— NÚ ÞAP, SEM HAFEM HELTEKIP HUGA A/IINN... STOKNIPJALLA- SKRY/ýISLIO’" SHERLOCK HOLMES PR. WATSON OG LAFPI RAPCLIFFE ræpa UM HIP LEVNDARPÖMS- FULLA HVARF HINS MIKLA LEYNILÖGREGLU- MANNS. g»SED ON STOWIES OF *f (,....... /I A MEPAN BERAST FIPLU- TÖNAR UTANAF GÖTUNNI INN UM OPINN GLUGGANN. LJÓSKA FERDINAND \ / 'x, Vx- ( ( ** Æ l ' málga - M SMÁFÓLK PEANUTS Spurðu hann pabba þinn hvort hann viiji láta raka laufunum sfnum. Pabbi á ekki laufin, trén eiga þau! IIA HA IIA HA! Ef þú heidur að ég spyrji ÞIG, þá ertu brjálað!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.