Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 FFJÉTTIR í DAG er laugardagur 4 desember, Barbárumessa 339 dagur ársins 1976. 7. vika vetrar Árdegisflóð er f Reykjavik kl 04 58 Siðdegis- flóð kl. 17.14 Sólarupprás i Reykjavik er kl 10 54 og sólarlag kl 1 5 42 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 03 og sólarlag kl 1 5 02 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 23 59 (íslandsalmanakið) Hversu mikil er gæska þin, er þú hefir geymt þeim, er óttast þig, er þú auðsýnir þeim, er leita hælis hjá þér. (Sálm 31, 20— 21.) KROSSGATA K) « ■HHpI zi 15 Lárétt: 1. flát 5. saur 7. hreysi 9. korn 10. sund- anna 12. tónn 13. ekki út 14. keyrði 15. snjalia 17. fláts. Lóðrétt: 2. kvenmannsnafn 3. veisla 4. húsið 6. púkann 8. brot - n 9. elskar 11. kinka 14. bón 16. korn. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. skrafa 5. sól 6. rá 9. fskurs 11. KT 12. nás 17. NA 14. ala 16. áð 17. rámur Lóðrétt: 1. strfkkar 2. tónn 3. rófuna 4. FL 7. ást 8. essið 10. rá 13. nam 15. lá 16. ár. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur jólafund sinn n.k. þriðjudagskvöld að Garða- holti klukkan 8.30. Þar verður m.a. tízkusýning, efnt til jólahappdrættis o.fl. Konur í Garðabæ, sem ætla að gefa muni á jóla- basarinn eru beðnar að koma þeim fyrir hádegi í dag, laugardag. — 0 — RANGÆINGAFÉLAGIÐ f Reykjavfk heldur kökubas- ar og flóamarkað á Hall- veigarstöðum á morgun, sunnudag. — En f kvöld hefur félagið skemmtifund með ýmsum skemmtiatrið- um í félagsheimili Fóst- bræðra. — 0 — PRESTAR f Reykjavfk og nágrenni halda hádegis- fund í Norræna húsinu á mánudaginn. — 0 — LJÚSMÆÐRAFÉL. Is- lands heldur jólafund n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 á Hallveigarstöðum og verður þar ýmislegt til skemmtunar, en jólahug- vekju flytur séra Magnús Guðjónsson. — 0 — KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í Sjó- mannaskólanum á þriðju- dagskvöldið kemur kl. 8.30. Þóroddur Guðmundsson skáld les upp og séra Arn- grímur Jónsson sóknar- prestur flytur hugleiðingu. — 0 — Kvikmyndasýning Laugardaginn 4. desem- ber kl. 2 síðd. verður kvik- myndasýning í MÍR- salnum, Laugavegi 178. Sýnd verður sóvéska kvik- myndin „Lejla og Médsinún". f HEIMILISDÝR | FRÁ Otrateigi 14 hér i borg tapaðist s.l. þriðjudag heimiliskötturinn, flekk- ótt læða, hvit og grábrönd- ótt með gráan blett á bring- unni. Sími eigenda er 82673. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Selfoss úr Reykjavíkur- höfn á ströndina og Fjallfoss fór. Aðfararnótt föstudagsins kom Laxá að utan. Tvö olíuskip, annað undir Líberíufána, hitt rússneskt, hvort um sig um 20.000 tonna skip , komu með farm til olíufélag- anna. Skaftafell var væntanlegt í gærkvöldi frá útlöndum. ir drekka mjólk — segir vestur-þýski landbúnaðarráðherrann honum er starfsbróðir hans frá Ítalíu ’/t't ; v ;| / '^Gt/^úaJO VONANDI getur einhver tslenzkur hálsa- að þeim kota-knúsari tekið undir þetta og leitt okkur drykk sem ánægjuaukandi? er bæði hollur og ARNAO HEILLA DAGBÓKINNI er IJúfl að segja frá hvers konar hátfðis* og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum sfma. I DAG verða gefin saman f hjónaband Kolbrún Steinsdóttir, Goðheimum 19 og Jón Björgvinsson, Grýtubakka 6. GULLBRtJÐKAUP eiga í dag þ. 4. desember, hjónin Rannveig Magnúsdóttir og Gunnar Jónsson Reynisstað í Sandgerði. Þau taka á móti gestum frá kl. 17.00 í dag, á heimili sonar síns að Vinaminni, Sandgerði. ást er . . . TM R*g U S Pal OM — All rlght* f*»*ry*d 1 1976 by Los Angala* Timaa b HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. Í.30—3.30. Austurver, Háaleitísbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. DAGÁNA 3. desember til 9. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f LAUGAVEGS APÓTEKI auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og heigidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heílduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNÁRTtMÁR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ilí Reykjavfkur: Álla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl/15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJÚKRAHUS Qhril LANDSBÓK ASAFN OUrnl ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13^16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin bama- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzi. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TON: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.Ó0. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram tíl 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum LOKS lágu fyrir úrslit landskosningarínnar, sem fram fóru sfðsumars. Tveir listar voru f kjöri. Orslitín urðu þau „áð A-listinn — sambræðslulisti jafnaðarmanna og Tfmamanna fékk 6940 atkvæði, en B-listinn listi Ihaldsflokksins hlaut 8514 atkvæði. Kosinn var Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki, en varamaður hans var Einar Helgason garðyrkjustöðinni f Reykjavfk.** Alls var þátttakan í landskosningum þessum 15697 atkvæði og voru auðir seðlar 147 og ógildir voru 96. — Síðan segir í fréttinni m.a.: „Ihaldsflokkurinn hefur unnið glæsilegan sigur f kosningunni. Vafalaust er þessi sigur stærsti stjórn- málasigurinn sem unninn hefur verið hér á landi nú um langt skeið.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 231 — 3. desember 1976. Kintn* Kl. 13.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 315,00 316,00* 1 Kanadadollar 184,70 185,20* 100 Danskarkrónur 3218,10 3226,60* 100 Norskar krónur 3613,75 3623.25* 100 Sænskar Krónur 4519.65 4531,55* 100 Finnsk mörk 4954,25 4967,35* 100 Franskir frankar 3789,00 3799,00 100 Belg.frankar 515,25 516.55* 100 Svissn. frankar 7720,05 7740,35* 100 Gyllini 7550,80 7570,70* 100 V.-Þýzk mörk 7869,00 7889,70* 100 Lfrur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1108.55 1111,45* 100 Escudos 600,85 602,45* 100 Pesetar 277,15 277.85* 100 Ven 63,62 63,78*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.