Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 Hjálp í viðlögum ífcL00°0 Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með is- lenzkum texta. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz) Hin fræga og sigilda ævintýra- mynd með Judy Garland. íslenzkur texti. Barnasýning kl. 3. Síðasta sinn Draugasaga yteWmöeii Bráðskemmtileg og hrifandi ný ensk litmynd, um furðuleg ævin- týri i tveimur heimum. LAURENCE NAISMITH DIANA DORS Leikstjóri: LIONEL JEFFRIES íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar Sunnudag og þriðjudag kl. 8.30. Tony teiknar hest laugardag kl. 8.30. Rauðhetta sunnudag, barnasýning kl. 1 5. Miðasala frá kl. 5.30 — 8.30 í Félagsheimilinu sími 41985, á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum, og í bókaverzlun Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg 2, sími 15650. TÓNABÍÓ Sími31182 HELKEYRSLAN (Deat race 2000) Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd, sem hlaut 1. verðlaun á „SCIENCE FICTION kvik- myndahátiðinni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. SIMI 18936 Islenskur texti Afar skemmtileg og spennandi norsk kvikmynd í litum. Endursýnd kl. 4. Maðurinn frá Hong Kong «C;F" / :/ / / / Islenskur texti Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerísk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu í hlutverki Fang Sing- Leng lögreglustjóra. Leikstjóri. Brian Trechard Smith. Aðalhlut- verk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. Flaklypa Grand Prix Álfhóll Árásin á fíkniefnasalana Spennandi, hnitmiðuð og tíma- bær litmynd frá Paramount um erfiðleika þá, sem við er að etja í baráttunni við fíkniefnahringana — gerð að verulegu leyti í Marseille, fíkniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams Richard Pryor Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Syndin erlævísog... (Peccato Veniale) AIISTURBÆJARRin Bráðskemmtileg og djörf, ný, ítölsk kvikmynd ! litum — fram- hald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Kjnunmnn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. ÆSKUVINIR I kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR Sunnudag Uppselt Föstudag kl. 20.3Ö SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20.30 STÓRLAXAR Fimmtudag kl. 20.30. Slðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó Kjarnorka og kvenhylli I kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Simi 1 1384. HÓTEL BORG Okkar vinsæla kalda borð í hádeginu _____ídag_ HÓTEL BORG öongvarinn HAUKUR MORTHENS og hljómsveit skemmtir DANSAÐ TILKL. 2. JONVOIGHT Bráðskemmtileg ný bandarísk lit- mynd, gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðal- hlutverk JOHN VOIGHT. Leik- I stjóri: MARTIN RITT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B 1 O Sími32075 „Þetta gæti hent þig” Ný bresk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vecky Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenskur texti. Hertu þig Jack Bráðskemmtileg djörf bresk gamanmynd. Endursýnd kl. 11. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SÓLARFERÐ í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 PÚNTILLA OG MATTI Gestaleikur Skagaleikflokksins mánudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN Þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: NÓTT ÁSTMEYJANNA Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1—1200 DISKOTEK T emplarahöllinni Fædd '63 300 kr. í kvöld kl. 20 — 23.30. Í.U.T. 51E]ElE]GjG]E)E]E]GlE|E]E]E]E]B]E]EJE]GJ[j] I I 31 ^ B1 |j Bingó kl. 3 ídag. || |q| Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr. G]E]E]E]E]E]E]E]ElElE]ElE]ElElElE]E]E]EniEl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.