Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 Flóamarkaður Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur flóamarkað að Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 4. des. kl. 14. Margir góðir munir, nýir og gamlir svo sem jólagjafir, fatnaður, matvara ofl. Allt selst mjög ódýrt. Stjórnin Góðir kuldaskór. Karlmanna kven- og barna Nýkommr kven- og karlmanna götuskór Opio laugardag Póstsendum Skoverzl. Framnesvegi 2, sími 1 7345 ORÐSENDING frá Raftækjadeild Heklu h.f. Komið hefir í Ijós að um galla gæti verið að ræða í innstunguklóm Kenwood Chef hræri- véla, sem seldar voru í nóvember 1976, og eru með framleiðslunúmer frá 2630000 til 2702568. Þeir, sem keyptu Kenwood Chef hrærivélar í nóvember með framleiðslunúmerum, sem að framan getur, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Heklu h.f. raftækjadeild, svo hægt sé að ganga úr skugga um að viðkomandi innstungukló sé í lagi. Framleiðendur telja að þessi galli gæti verið í einni innstungukló af hverjum þúsund. Góð matarkaup 2 kg. epli 300 kr. 2 kg. appelsínur 300 kr. 1 kg. strásykur 88 kr. Kaffi á gamla verðinu MATVORUMIÐSTOÐIN Laugalæk 2 og Leirubakka OPIÐ TIL KL. 6 í DAG JÓLABASAR Sjálfs- bjargar félagsfatlaðra, verður haldínn sunnu- daginn 5. desember í Lindarbæ kl. 2 e.h. Eins og ávallt er mikið af góð- um munum, happdrætti, margir góðir vinningar, einnig sala á lukkupökk- um, jólaskreytingum og kökum. Námsmeyjar Löngumýrar FYRRVERANDI náms- Sýnishorn af nokkrum þeirra muna sem verða á basar FEF. meyjar við Húsmæðra- skólann á Löngumýri verða með árlega f járöflun laugardaginn 4. desember kl. 3 í Lindarbæ. Á boðstólnum verður fjölbreytt úrval af kökum. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla var stofnað 1964 og hefur gefið skólan- um muni, auk þess að safna fé til mannúðarmála. Kökusala og jólabas- ar á Hallveigarstöðum JÓLABASAR og köku- sala Félags einstæðra foreldra verður á Hall- veigarstöðum frá kl. 2 í V estf irðingafélagið: Adventukaffi og basar í safn- aðarheimili Bústaðarkirkju Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Vestfirðingafélaginu: Mörg átthagafélög í Reykja- vík hafa slíkan kaffidag árlega. Þar mæla sé mót vinir og kunn- ingjar úr átthögunum, sem ann- ars sjást sjaldan og fá sér kaffi saman. Börn koma með for- eldrum sínum, afa og ömmu, þar er ekkert kynslóðabil. Þess- ir dagar hafa verið mjög vin- sælir. Vestfirðingafélagið hef- ur ekki haft slíkan kaffidag fyrr, en vildi nú gefa Vestfirð- ingum kost á að hittast í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 3 á sunnudaginn kemur, 5. des., og fá sér góðar veitingar, sem verða á boðstólum. Félagið býður Vestfirðingum 67 ára og eldri, sem vildu og gætu komið, og væntir þess að yngri kynslóðin fylgi þeim þangað eða mæti þeim þar sem allra fjölmennastir. Smá basar verður einnig þar, sem góðir munir fást fyrir lít- inn pening. Ef vinir eða félagsmenn vilja gefa kökur eða basarmuni, tali þeir við einhvern úr stjórn félagsins sem fyrst. dag, laugardag 4. desem- ber. Þaðier fjáröflunarnefnd sem hefur staðið að undirbúningi basarsins og í fréttatilkynningu segir, að þarna verði á boðstól- um mikið af prjónuðum og saumuðum leikföngum, dúkk- um, böngsum, fiskum, fílum og skjaldbökum. Einnig hvers konar handavinna, púðar, hekl: uð teppi, jóladúkar, barnavesti, húfur, vettlingar, litagrafik eft- ir barnateikningum, sprelli- hestar, jólaskreytingar, íþrótta- treflar auk margs annars. Þá verða seldar kökur af ýmsum gerðum, smákökur, formkökur, tertubotnar og margt fleira. Allur ágóði rennur f Hús- byggingasjóð FEF. INNLENT Kvennadeild Skagfirðingafélagsins I Reykjavfk mun halda jólabasar í Féiagsheimili fkagfirðingafélagsins f Reykjavfk Sfðumúla 35, f dag laugardaginn 1. des. kl. 2. Ágóðinn rennur til frekari innréttinga Félagsheimiiisins. Að venju verður boðið upp á vandað og fjölbreytilegt efni í flutningi ungra og fullorðinna. Ég vil sérstaklega vekja athygli á leik Hljómsveitar Tónlistarskóla Kópavogs og söng Barnakors Kársnesskóla. Þá mun Haraldur Ólafsson lektor flytja ræðu kvöldsins. Ánægjulegt er til þess að vita hve aðventukvöldin hafa verið vel sótt undanfarin ár. Slfkt ber vott um aukinn áhuga fólks á sönnum og heilbrigðum undirbúningi undir komu mestu ljóssins hátfð- ar inn f skammdegismyrkrið. Með þvf að mæta vel á samkom- una á sunnudagskvöld sýnum við þakklæti hinum mörgu sem af áhuga hafa stundað tímafrekar æfingar undanfarnar vikur, um Eiginkonur kórfélaga f Karlakór Reykjavfkur halda basar að Freyju- götu 14, laugardaginn 4. des. kl. 14.00. Myndin sýnir úrval þeirra muna, sem verða seldir á basarnum. AÐVENTUHATTÐ Kársnessafnaðar Sunnudaginn 5. desember, hinn annan f aðventu, efnir Kársnes- söfnuður til árlegrar aðventuhá- tlðar i Kópavogskrikju kl. 20.30. leið og við sækjum okkur þarfan hugblæ aðvengu og jóla Árni Pálsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.