Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Stórkostlegasta jólalesning í ár er: — Das Buch von Gold — Heimur sögu, ævintýra og staðreynda. Sannkallað lista- verk. Fæst í b'ókabúð Glæsibæjar og í síma 52084. Ódýrir náttkjólar á börn og fullorðna. Verð frá kr. 700.-. Elízubúðin, Skipholti 5. Vörubifreið Til sölu er Volvo F 85. árg. 67, góð dieselvél úr Benz 312 með öllu tilheyrandi og pallur með sturtum. Símar 34349 — 30505. Góð Cortina '74 L til sölu. Sími 92 — 2476. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 150 fm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæð í Brautarholti. Uppl. í síma 22133 alla virka daga og á kvöldin í síma 72521. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannstíg 2B, sunnudagskvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur talar. Fórnar- samkoma allir velkomnir. Basar Aðventistar halda basar i Ingólfsstræti 19, sunnudag- inn 5. desember kl. 2. Allur ágóði rennur til smiði sund- laugar að Hlíðadalsskóla, sem verður tekin i notkun innan skamms. Margt góðra muna verður á boðstólum, einnig mikið úrval af kökum. K.F.U.K. Reykjavik Basar félagsins verður i dag kl. 4 að Amtmannsstig 2b. Úrval glæsilegra muna til jólagjafa og heimabakaðar kökur. Almenn samkoma kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá. Happ- drætti. Æskulýðskór K.F.U.M. og K syngur. Hug- leiðing: Stina Gisladóttir. Allir velkomnir. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna Jólafundurinn verður mánudaginn 6. des að Hallveigarstöðum kl. 20.30. stundvislega. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund mánudaginn 6. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. Fjölbreytt dagskrá. Kaffiveitingar. Félagskonur takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn í Stigahlið 63, mánudaginn 6. des. kl. 8.30. siðdegis. Fundarefm: sagt frá upphafi St. Franciskusreglunnar í til- efni af aldarafmæli hennar. Stjórnin. K.F.U.M. og K.F.U.K. H verfisgötu 1 5 Hafnarfirði Fjölskyldukvöldvaka verður sunnudaginn 5. des. kl. 20.30. Fjölbreytt efni. Kaffi- sala, happdrætti. Takið börn- in með. Saftitök Astma- og ofnæmissjúklinga. Munið fræðslu og skemmti- fundinn að Norðurbrún 1 kl. 3 i dag. Fræðslumyndir. félagsvist og veitingar. Skemmtinefndin. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 4/12.kl.20 Tunglskinsganga — fjörubál. Komið í kapellu heilagrar Barböru á Barbörumessu, síðan kveikt fjörubál og geng- ið um Hvaleyri til Hafnar- fjarðar. Fararstj. Gísli Sig- urðsson og Jón I. Bjarnason. Verð 500. kr. Sunnud. 5/12. Kl. 11, Helgafell------- Búrfell i fylgd með Einari Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. kl. 13, Arnarbæli og viðar með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu, i Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Útivist. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 6. des. kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Kökubasar Systrafélag Fíladelfíu heldur kökubasar laugardaginn 4. des. að Hátúni 2. kl. 3 e.h. FERBAIÉIAG ÍSLANDS OLDUGÖTU 3 SÍMAR. 11798 OG 1 9533. Sunnudagur 5 des. kl. 13.00 Gengið um Rauðhólana og nágrenni. Fararstjóri: Hjálm- ar Guðmundsson. Verð kr. 600 gr. v. bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafólk ath. Út er komið nýtt íslandskort með stærra og betra vegkorti á bakhliðinni. Ferðafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð. Eftir kröfu skattheimtu rik7ssjóðs i Kópa- vogi, Árna Grétars Finnssonar hrl. Benedikts Sigurðssonar hdl., Jóns Ingólfssonar, hdl., verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við Lögreglustöðina i Kópavogi að Flamraborg 7, þriðjudaginn 14. desember 1976 kl. 16: Y-95, Y-336, Y-528, Y-603, Y-1330, Y-3477, Y- 4121, Y-4219, Y-4649, Y-4706, Y-4924, Y-5830, R- 240169 og R-27644. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi, Landsbanka íslands, Út- vegsbanka islands, Verzlunarbanka íslands og lögmanna Árna Grétars Finnssonar, Kristjáns Stefánssonar og Þórólfs Krístjáns Beck, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði. sem hefst i bæjarfógetaskrifstofunni i Kópavogi að Hamraborg 7 þriðjudaginn 14. desember 1976 kl. 14, en verður siðan fram haldið á öðrum stöðum, þar sem nokkrir lausafjármunir eru staðsettir: 1. Húsgögn og heimilistæki: sjónvarpstæki. isskápar, þvottavélar, útvarpstæki. hátalarar, og plötuspilarar, Pioneer magnari. sófasett (2), sófi, 4 stólar, Nordmendefónn úr tekki, borðstofuborð og sex stólar, skápur og klukka. 2. hakkavélasamstæða. 3. 6 stk. gírmótorar. 4. kantliningarvél HOLZ—HER. 4. vinnuskúrar, sem standa við Vallartröð. 6. sóningarvélar, Super Jolly og tegund S 510 7. fræsari, hjólsög, afréttari, þykktarhefill, bandsög, og stativ fyrir handborvél. 8. Rafsuðuvél (CHEMTROM), logsuðutæki, borvél, sergirokkur, smergel. 9. skurðgrafa John Deere. Uppboðsskilmálar liggja frammi i bæjarfógetaskrifstofunni að Hamraborg 7. Uppboðshaldari mun leitast við að sýna uppboðsmuni skv. töluliðum 2—9 síðustu 2 daga fyrir uppboð en muni skv. tölulið 1 á uppboðsdegi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Scout II árg. 1 974 af fullkomnustu gerð. Sérlega vandaður °g yel með farinn einkabíll. Að mörgu leyti betri en nýr. T.d. mjög vandaður frágangur á húsi, og ný nagladekk. Sími 19842. til sölu Til sölu Lítið notuð vökvaspil fyrir bílkrana. Hag- stætt verð. Veltir h. f. Sudurlandsbraut 16. Sími 35200. bátar — skip Bátur til sölu. Vélbátur 11 tonn byggður í Bátalóni 1973 er til sölu og afhendingar strax, vélar siglingartæki og búnaður, allt i fyrsta flokki. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, sími 14120. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði 130 —150 fm. óskast, helzt á fyrstu hæð eða jarðhæð, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 28221. fundir — mannfagnaöir Fjölmennið á jólamarkað Félags einstæðra foreldra á Hallveigarstöðum kl. 2 í dag laugard. 4. des. Kökur af öllu tagi, handavinna, tuskuleikföng — fiskar, dúkkur, prjónaðir bangsar o.fl. — galdranornir — jóla- dúkar, sprellileikföng, treflar, jólaskraut o.fl. Nefndin Kvenstúdentafélag íslands Jólafundurinn verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 6. des. og hefst kl. 20.30 Bjarni í Blómaval sýnir blómaskreytingar. Ennfremur verður jólahappdrættið vinsæla og jólakort barnahjálparinnar. St/órnin. MS MS MS SW sw MS jjj| MS AUGLÝSINGA- TEIKNISTOFA MYNDAMOTA Adalstræti 6 simi 25810 — Oþörf Framhald af bls. 14 ingar hans um það, hvort Bjarni hafi raunverulega verið róman- tískt skáld eður ei, gufa upp í miðjum klíðum. Þegar maður tekur sér fyrir hendur að gefa út gömul og al- kunn skáldverk á borð við ljóð- mæli Bjarna Thorarensens verð- ur að gera þá kröfu til hans að hann vinni verkið af lifandi áhuga og bæti eitthvað um eða auki einhverju við, miðað við fyrri útéafur. Að öðrum kosti eru endurprentanir fullnægjandi. Þorleifur mun hafa viljað rækja venjuna þvf hingað til hefur þótt hlýða að skreyta bækur af þessu tagi með andríkum inngangi, oft- ast þess manns sem að öðru leyti sá um útgáfu hverju sinni. Ekki er þó nauðsynlegt að fylgja þeirri venju undantekningarlaust. Hér hefði verið betra að sleppa inn- gangi með öllu eða þá að endur- prenta eitthvað sem áður hefur verið skrifað um Bjarna Thorarensen. Eða ljósprenta ágæta útgáfu Jóns Helgasonar frá 1935 sem Þorleifur kveðst hafa „stuðst við“. og hefur raunar byggt þetta verk sitt á. Með hliðsjón af hvernig til hef- ur tekist tel ég þetta því vera óþarfa útgáfu. Erlendur Jónsson. — Allt sem . . . Framhald af bls. 14 Skuggi kvöldsins teygir langar dökkar hendur inn yfir hraunjað- arinn, og þá er eins og hraucið breytist allt í einu í lifandi mynd- ir. — Hver er svo hugsun Helga að ferðinni lokinni? — Hann er reynslunni ríkari. Hann er búinn að skoða heiminn. Hann veit núna að hann á ekki heiminn einn. Heimurinn er full- ur af lifi. — Dýrin eiga heiminn alveg eins og hann, og þeim ber að sýna tillitssemi og vináttu. Allt sem lifir á heiminn með honum, með sama rétti og hann. Þessi fallega bók hafði mikil áhrif á mig þegar ég las hana og skoðaði myndirnar. Af margra ára samveru með börnum og unglingum í starfi sfnu er ég viss um að hún höfðar til þess besta í fari þeirra um leið og hún opnar augu þeirra fyrir öllu lífi i umhverfinu. Ef höfundur textans getur skrifað slikar sögur án frá myndum Halldórs ar þá megum við mikils af vænta í framtiðinni. Frágangur þessarar alla staði eins og best kosið. JWoreunbloííib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.