Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976
10
Renault 1 2TL
Renault 12TL
Renault-verksmiSjurnar eru i
eign transka rikisins. Bflafram
leiSslan skipar þar lægri sess en
áður miðaS við framleiSslu fyrir-
tækisins á ö8rum vörum a8 magni
tíl Þannig er stefnt a8 þvi a8
hlutur annarra framleiSsluvara nái
50% heildarframleiBslu fyrir-
tækisins á næstu árum. ÁstæSan
er sú, a8 i kjölfar olfukreppunnar
svonefndu voru ekki allir vissir um
framtiS einkabllsins og reiknuSu
me8 minnkandi sölu hans. Blla-
sala hefur nú hins vegar aukist á
ný en Renault seldi mikiS magn af
Renault 5 bilnum, sem er litill og
sparneytinn. — Hér verSur fjallað
um nokkru stærri bil, sem kallast
Renault 12TL og hefur veri8 fram-
leiddur undir þvl nafni frá 1969
þó breytingar hafi orSiS árlega.
Renault 12TL er bill i milli-
stærSarflokki. Hann hefur fjögurra
strokka vél. 1289 rúmsm, me8
þjöppun 9,5:1 og er 54 hestöfl vi8
5250 snún./min. Billinn vegur
tómur um 900 kg. OrifiS er á
framhjólunum. StýrishjóliS er
mjög smekklegt á '77 árgerSinni
og mælar i mælaborSi eru nýir og
auSiæsilegri en á8ur. Frágangur
a8 innan er góSur. Sætin eru
þægilega mjúk og demparar eru
sömuleiSis allmjúkir. Akstursstell-
ingin er ekki sem best fyrir hvern
sem er en gó8 ef málin eru rétt!
T.d. er þriSji gfrinn langt upp og
fram, sem er heldur óþægilegt ef
sætiS er aftarlega. Fremur er langt
á milli gira en gólfskiptingin a8
ö8ru leyti allgóS.
Vélin er aðeins 54 hestöfl
umsjón BRYNJ0LF-
UR HELGAS0N
Bremsurnar eru meB vökva-
aSstoS og má varla snerta þær til
a8 bilinn bremsi, svo næmar eru
þær. Diskar eru a8 framan og
borSar a8 aftan og tvöfalt bremsu-
kerfi. Stýringin er nákvæm en bill-
inn er nokkuS þungur i stýri.
Krafturinn er el ki mikill. Verk-
smiSjurnar gefa upp 17 sek. vi8-
bragS úr 0—100 km/klst. og
hámarkshraSa rúml. 14C
km/klst.. sem billinn nær alls ekki
nema þá vi8 einhverjar sérstakar
aSstæSur.
Billinn er hins vegar talinn spar-
neytinn, me8 7—10 1/100 km.
Bensingeymirinn tekur 47 litra.
Rými i bflnum er allgott bæ8i aftur
i og frammi. MiSstöSin er góS.
HæS undir lægsta punkt er aSeins
11 sm. Renault 12TL er 435 sm
langur, 162 sm breiSur og 143,5
sm hár.
VeriS á Renault 12TL er um
1.240 þúsund krónur. UmboSiS
fyrir Renault hefur Kristinn
GuSnason hf, SuSurlandsbraut
20.
WmwmlM
Farangursrými i Renaultinum er gott
Nýr Peugeot 104.
Nýi bíllinn kallast Peugeot
104 SL og er með 57 hestafla
vél. Hann er nú i fyrsta sinn
með stórri afturhurð og niður-
fellanlegu aftursætisbaki. Nú
leysir Peugeot 104 ZS af hóimi
Peugeot 204 gerðina, sem hefur
verið framleidd siðan 1965. 104-
gerðin er til í ferns konar út-
færslu: 1. 104 GL með 954
rúmsm, 44 hestafla vél, 2. 104
GL 6, sem hefur 1124 rúmsm
vél og 57 hestöfl, 3. 104 SL með
sömu vél og (2), 4. 104 ZS með
kraftmestu vélina, 1124 rúmsm,
66 hestöfi.
104 SL gerðin, sem myndin er
af, hefur um 150 km/klst.
UMSJÓN: Á.B.
Svarta beltið sýnir vaxtarstaði rauðgrenis f heiminum.
Rauðgreni
Rauðgreni er Þýðingarmesta
skógartré i Norður-Evrópu
enda útbreiðsla þess gifuríeg.
Það vex frá Skandinavíu og
Þýzkalandi austur um Rússiand
og Síberíu til Kyrrahafs (sbr.
mynd) Það gefur auga leið að á
þessu víðáttumikla og breyti-
lega landsvæði hvað loftslag og
jarðveg áhrærir eru vaxtarskil-
yrði margvísleg og hefur nátt-
úran valið út sérstakar tegund-
ir sem hafa aðlagast ólikum
lífsskilyrðum. T.d. má nefna P.
Obovata, sem vex i Siberíu, og
P. Schrenkiana og P. Koraiens-
is, skyldar tegundir, sem vaxa í
Mið- og Astur-Asiu. Gott dæmi
um masmunandi skilyrði er að á
vaxtarstöðum þess í Alpafjöll-
um er meðalhitinn í júlimánuði
8° en I Moskvu 19°. Á sama stað
er frostið í janúar i Vestur-
Sviþjóð 1° en I Mið-Síberíu 60°.
Munur á úrkomu er iíka mikill.
Arsúrkoman er t.d. sumsstaðar
um 450 mm á laglendi en getur
orðið 2—3000 mm uppi í fjöll-
um.
Það er þvi margs að gæta við
innflutning og hafa þeir sem
við skógrækt f ást hér á landi nú
orðið mikla reynslu í þessum
efnum.
Rauðgrenið er ágætt garðtré
einkum þó norðanlands og inn
til landsins, en því líkar illa við
saltið og þrífst þess vegna illa
við sjóinn. Þar er aftur á móti
betra að pianta sitka-greni sem
er aðlagað loftslagi svipuðu þvi
sem er hér sunnan lands.
Annað sem rétt er að benda á
i sambandi við rauðgreni er að
sé þvi plantað í ófrjóa jörð get-
ur það lifað i mörg ár án þess að
vaxa nokkuð að ráði. Getur þá
verið nauðsynlegt að gefa því
áburð til þess að auka vöxtinn
eða koma honum af stað.
Rauðgrenið kann vel að meta
áburð. Ef nóg er af honum
verða barrnálarnar lengri, litur
dekkri og meiri vöxtur, að öðr-
um kosti eru barrnálarnar
stuttar og fölar og vöxtur lítill.
Það er gaman að sjá rauð-
greni þegar því líður vel og
ekki síst þegar allt er snævi
þakið.
En rauðgrenið er meira en
gott harðtré. Það er eitt besta
skógartré og á vonanda eftir að
mynda stóra skóga hér þegar
fram í sækir og er nú farið að
rækta rauðgreni með það fyrir
augum að f framtlðinni verði
hægt að fullnægja eftirspurn
eftir innlendum jólatrjám. Nú
þegar selur Skógrækt ríkisins
talsvert af jólatrjám sem vaxin
eru upp á Hallormsstað og I
Skorradal, — og er það vel.
Mörgum verður á að kalla
rauðgreni ekki öðru nafni en
JÓLATRÉ hvort heldur er nú
að sumrinu eða vetrinum og er
það trúlega vegna þess aö að-
eins um jólin komast þeir í
snertingu við þetta ágæta tré,
oft þvi miður með blandaðar
tilfinningar því mörgum finnst
hvimleitt hversu fljótt barrið
fellur af því eftir að það er
komið inn í hús.
Vonir standa til að unnt verði
að gefa nokkur hollráð um
geymslu og meðferð jólatjáa i
þættinum þótt síðar verði.
J.P.
Verkakvennafélagið Framsókn:
Atelur vinnubrögð við
innheimtu orlofsfjár
Á félagsfundi verka-
kvennafélagsins Fram-
sóknar var nýlega sam-
þykkt að frá næstu áramót-
um yrði innheimtu félags-
gjalda breytt á þann veg að
þau verði 1.2% af dag-
vinnukaupi og innheimtist
um leið og iðgjald til líf-
eyrissjóðs Framsóknar.
Einnig voru samþykktar nokkr-
ar ályktanir m.a. ein sem átelur
vinnubrögð póstgíróstofunnar við
innheimtu orlofsfjár. Segir I
ályktuninni að þær innheimtuað-
gerðir hafi einkennzt af seina-
gangi og ómarkvissum aðgerðum.
Bendir fundurinn á að óhjá-
kvæmilegt sé að taka upp refsi-
vexti gagnvart þeim atvinnu-
rekendum sem ekki greiði orlofs-
fé verkafólks til viðkomandi inn-
heimtustofnunar.
Þá mótmælir fundurinn bráða-
birgðalögum um sjómannasamn-
inga og frumvarpi varðandi
vinnulöggjöf. Einnig varar
fundurinn við þeim áróðri að
kaupgjald verkafólks sé orsök
verðbólgunnar.