Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 11 Gestur og félagar hans öruggir sig- urvegarar hjá TBK SVEIT Gests Jónssonar vann yfirburðasigur ( hraðsveita- keppni Tafl- og bridgeklúbbs- ins sem lauk á fimmtudaginn var. Hlaut sveitin, 2999 stig eða rúmum 300 stigum meira en næstefsta sveitin, sveit Braga Jónssonar sem hlaut 2695 stig. í sveit Gests eru ásamt hon- um : Sigurjón Tryggvason, Sig- tryggur Sigurðsson, Sverrir Kristinsson, Erlingur Einars- son og Sigurður Sverrisson. Röð efstu sveita varð annars þessi: Stig Sirurbjörns Ármannss. 2602 Bernharðs Guðmundss. 2601 Eirfks Helgasonar 2586 Sigurðar Kristjánss. 2575 Næstu tvo fimmtudaga verð- ur spilaður tvímenningur. Jón Páll og félag- ar með fullt hús stiga hjá Ásunum FJÓRUM umferðum er nú lok- ið f Aðalsveitakeppni Asanna. Spilaðir eru tveir leikir á kvöldi, vegna fjölda þátttak- enda, sem eru 14 sveitir. Brldge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Þátttaka hefur verið með af- brigðum góð, það sem af er þessu keppnistimabili. Keppn- isstjóri er sem fyrr Sigurjón Tryggvason, einn af yngri kyn- slóðinni, sem farinn er út í stjórnun í keppnisbridge. Er það vel. Staða efstu sveita er þá þessi: stig 1. Jón Páll Sigurjónss. 80 2. Ólafur Lárusson 62 3. Jón Hermannsson 57 4. Trausti Valss. (NPC) 51 5. Jón Andrésson 45 Úrslit 1 tveimur síðustu um- ferðum: Jón Páll — Július Snorrason 20—0 ÓlafuV Lárusson — Guðmundur Gretarsson 20—0 Jón Hermannsson — Hrólfur Hjaltason 20—0 Trausti Valsson — Þorlákur Jónsson 20—0 Jón Andréss. — Sverrir Kristinsson 19—1 Erla Sigurjónsd. — Sv. Gosanna 16—4 Jóhann Bogason — Kristján Blöndal 20—0 Jón Páll — Hrólfur Hjaltason 20—0 Ólafur Lárusson — Erla Sigurjónsdóttir 20—0 Sv. Gosanna — Július Snorrason 20—0 Þorlákur Jónsson — Guðmundur Grétarss. 20—0 Jón Hermannsson — Jóhann Bogason 16—4 Sverrir Kristinss. — Trausti Valsson 14—6 Kristján Blöndal — Jón Andrésson. 13—7 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á mánudaginn kemur i Félagsheimalinu. Einstefna hjá Jóni og félögum í Breið- firðingafélaginu Einstefna Gústal. hluti Sjö af umferðum af 11 er nú lokið i aðalsveitakeppni Bridgedeild- ar Breiðfirðingaféiagsins og er staða efstu sveita þessi: Jóns Stefánss. 131 Ingibjargar Halldórsd. 103 Hans Nielsens 89 Gísla Guðmundss. 84 Sigríðar Pálsdóttur 78 Elísar R. Helgasonar 76 Sigtryggur Sigurðsson hefur unnið marga góða sigra að undanförnu og er að verða einn af okkar bestu bridgespilurum. Hann hefir nú hlotið um eða yfir 1200 bronsstig ef reiknað er með silfurstigum þeim er hann hlaut f nýafstöðnu Reykjavfkurmóti og þau um- reiknuð f bronsstig. Telja má nokkuð öruggt að Sigtryggur sé f efsta sæti f bronsstigakeppn- inni ef svo má að orði komast. Siðasta umferðin fyrir jól verður spiluð á fimmutdginn kemur. Spilað er i Hreyfilshús- inu við Grensásveg. 7 Suðurnesjamenn hafa náð 200 brons- stigum hjá félaginu FIMM umferðum er iokið f JGP mótinu sem er aðalsveita- keppni Bridgefélags Suður- nesja. Staða efstu sveita er nú þessi: Boggu Steins 96 Jóhannesar Sigurðss. 82 Kolbeins Pálssonar 80 Gunnars Sigurgeirss. 70 Aður en JGP mótið hófst voru reiknuð út bronsstig fé- lagsins og höfðu þá 44 spilarar hlotið bronsstig félagsins og 7 náð 200 stigum eða meira. Þeir eru: Einar Jónsson 403 Logi Þormóðsson 400 Valur Símonarson 274 Guðmundurlngólfss. 248 Alfreð G. Alfreðss. 233 Jóhannes Sigurðsson 222 Helgi Jóhannsson 207 Þórunn Þorgeir Bókmennta- kynning FJÓRÐA bókmenntakynning Rit- höfundasambands tslands og Kjarvalsstaða verður á sunnudag- inn kl. 4 sfðdegis. Þar munu lesa úr verkum sínum þau Líney Jóhannesdóttir, Sigvaldi Hjálmarsson, Þorgeir Þorgeirsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Danskur bók- menntavidburó- ur á Islandi EINS og fram hefur komið f fréttum, er danski rithöfundur- inn Svend Age Madsen einn þeirra, sem koma til greina sem verðlaunahafi Norðurlandaráðs f ár. Svend Age Madsen er staddur á tslandi um þessar mundir f boði Norræna hússins f tilefni árlegr- ar kynningar á bókum frá Norðurlöndum. Á laugardaginn, 4. desember, kl. 16.00 verða kynntar bækur frá Noregi og Danmörku 1 Norræna húsinu. Svend Age Madsen mun sjálfur fjalla um og lesa upp úr bók sinni „Tugt og utugt i mellemtiden" en sú bók er talin til helztu bók- menntaviðburða ársins í Dan- mörku. ♦ » ► Finnskir vísna- söngvarar í Norræna húsinu ÞJÓÐHATÍÐARDAGUR Finn- lands er 6. desember. I tilefni dagsins eru komnir hingað til landsins tveir þekktir vfsna- söngvarar, annar frá Alandseyj- um og hinn frá Abo f Finnlandi, Börje Láng og Pia-Gunn Anckar. Þau munu syngja klassfsk lög eftir Sibelius, Kuula og Merikanto og einnig finnskar þjóðvfsur, sem þau hafa getið sér mikilla vinsælda fyrir. Fyrir utan að skemmta hjá Finnlandsvinafélaginu á þjóð- hátfðardaginn, munu þau halda almenna tónleika á sunnudaginn 5. des., kl. 16.00 f samkomusal Norræna hússins. Undirleikari þeirra verður Carl Billich. eftir James Dickey. Æsispermandi bók, seiðmögnuð og raunsæ. Hefst eins og skátaleiðangur, endar eftir magnaða baráttu um líf og dauða bæði við menn og máttarvöld. Gnðmnndur G. Hagalín PLÚPP • fer til íslands EKKI FÆDDUR 1 GÆR sjálfsævisaga Guðmundar G. Hagalíns. Gerist á Seyðis- firði og í Reykjavík á árunum 1920—25. Saga verðandi skálds sem er að gefa út sínar fyrstu bækur. Sjóóur frábærra mannlýsinga — frægra manna og ekki frægra. PLÚPP FER TIL ISLANDS eftir sænska barnabókahöfundinn Ingu Borg. Bráð- skemmtilegt ævintýri í máli og myndum um sænska huldusveininn Plúpp og það sem hann kynnist á Islandi. LJÓÐ JÓNS FRÁ LJÁRSKÓGUM Skáldið sem bæði orti sig og söng sig inn í hjörtu íslendinga, þó að æviár hans yrðu ekki mörg. Steinþór Gestsson, einn af félögum Jóns í MA-kvertettinum, hefur gert þetta úrval. t ftutd nr ctAdf Ulx öiurtr bernskuminningar úr Landbroti eftir Þórarin Helga- son. Einlæg lýsing á tilfinningalífi drengs sem verður fyrir áfalli. Sjór fróðleiks um sveitalíf og sveitabörn í upphafi aldarinnar. i Alm S/t) Austu LiDsími 1 Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18, Bolholti 6, simi 19707 sími 32620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.