Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976 9 AKUREYRI genginn I garð, og óðum styttist tíminn til jóla. Lengi hefur það verið siður, að menn senda hver öðrum jólakort. Þegar ég man fyrst eftir slíkum jóla- kveðjum fyrir um 50 árum, tók ég eftir sérstöku merki, sem ýmsir límdu á kortin samhliða frímerkinu. Stóð á því: Barna- uppeldissjóður Thorvaldsens- félagsins — Jólamerki — og svo ártalið. Ekki held ég menn hafi almennt safnað þessum jólamerkjum, enda var litið á þau í allt öðru ljósi en frímerk- in, sem notuð voru til greiðslu burðargjaldsins undir jólakort- in. Þessi jólamerki voru einungis keypt til að styrkja merka starfsemi Thorvaldsens- félagsins, sem hefur starfað óslitið sfðan 1875. Hefur félagið gefið þessi merki út óslitið frá árinu 1913, að árinu 1917 undanskildu. Otgáfa jóla- merkja hafði hafizt á öðrum Norðurlöndum nokkrum árum áður en Thorvaldsensfélagið hóf útgáfu sinna merkja. Og í Færeyjum koma fyrstu jóla- merki til styrktar börnum út nú fyrir þessi jól. Jólamerki Thor- valdsensfélagsins eru seld á öll- um pósthúsum landsins. Smám saman hefur söfnun jólamerkja og alls konar styrkt- armerkja aukizt hér sem annars staðar, enda hefur þeim félögum fjölgað til muna, sem gefa út merki fyrir jólin til ágóða fyrir margs konar góð- gerðastarfsemi. Þau merki eru seld af sjálfum félögunum, og svo í frímerkjaverzlunum, en fást ekki á pósthúsum. Bolli Davíðsson í Frímerkjahúsinu hefur veitt mér upplýsingar um þau merki, sem komin eru út að þessu sinni, og eins þau, sem væntanleg eru. Læt ég skrá yfir þessi merki fylgja þættinum, þar sem búast má við, að einhverjir geti haft not af Framhald á bls. 27 eftir RAGNAR BORG greiða einhver ókjör í stríðs- skaðabætur, aðallega til Frakka. Þessar bætur voru greiddar að fullu, en bara í verðlausum ríkismörkum, en í mörkum átti að greiða og engan óraði fyrir því að þau gætu orð- ið svona verðlítil. Stjórnin kom sem sagt á verðbólgunni til að losna við stríðsskaðabæturnar, en á kostnað sinna fylgis- manna. Enda fór sem fór. Ríkisdæmi Péturs Á. Jóns- sonar varð því að engu á fáein- um vikum. Hann hafði þó yfir þeim persónuleika að ráða, sem sigraðist á erfiðleikunum og að- lagaði hann að breyttum lifnaðarháttum. Hann varð merkisberi fyrir islenzkt tón- listarlíf þess tíma og kenndi mörgum þeim, sem sungu bezt eftir að hans naut ekki lengur. Þær fáeinu plötur, sem til eru með Pétri sýna tryggð hans við ísland. Allir textar eru á ís- lenzku. A uppboði hjá Myntsafnara- félaginu í dag er fjöldinn allur af seðlum frá þessum tima. Bæði rikisbanka og einkaseðl- ar. Þeir eru ekki mikils virði flestir, en safnarar um allan heim hafa gaman að eiga svona nokkra milljón seðla innanum. Bezta verð sem ég hefi heyrt um að fengist hafi fyrir ríkis- marka seðla var á irlandi hinn 3. sept. 1970. Kom þar maður í pósthús með talsverða upphæð í ríkis- markaseðlum. Narraði hann starfsmenn pósthússins til að trúa því, að þetta væru vestur þýzk mörk og fékk eitt þúsund sterlingspund í staðinn. Eru þetta um 350 þúsund krónur í dag, en var að sjálfsögðu miklu meira viði þá, áður en verðbólg- an á Bretlandi fór að fella pundið. Er svikin uppgötvuðust um kvöldið, er gert var upp í pósthúsinu, var dóninn auðvit- að horfinn með sinn feng og hefir ekki sést síðan. I usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús 1 smíðum í Breiðholti. Húsin eru 2 hæðir og kjallari. Samtals 210 fm 7 — 8 herbergja. Húsin eru fullfrágengin að utan. Með gleri útihurðum og svalarhurðum. Fokheld að innan. Eignarhlut- deild fylgir í bílageymslu sem er frágengin. Húsin eru til afhend- ingar strax. í Fossvogi 2ja herb. falleg íbúð. Sér hiti. Sér lóð. Laus strax. í Vesturborginni 2ja herb. íbúð á 1. hæð sér hiti. Teppi á stofu og svefnherbergi. Laus strax. Útborgun 2,2 millj. Við Rauðalæk 4ra — 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Sér hiti. Laus fljótl. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 211 55 28611 Opið I dag fré kl. 2—5 Mövahlið 2ja herb. 80 fm. kjallaraíbúð. Nýstandsett. Safamýri 3ja herb. 87 fm. jarðhæð. Allt sér. Góð ibúð. Álfhólsvegur 5—6 herb. 1 15 fm. neðri sérhæð ásamt bílskúr. Verð 14 millj. Laugarnesvegur 5 herb. 1 18 fm. ibúð á 3. hæð. Góð íbúð. Verð 1 1 millj. Ránargata 1 40 fm. efri hæð og ris í stein- húsi. Eignarlóð. Verð um 11.6 millj. Lyngbrekka 120 fm. 4ra—5 herb. neðri sérhæð i tvibýlishúsi. Bilskúrs- réttur. Verð um 1 3 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvik Gizurarson hrl. kvöldsimi 17677. mrnrn 24300 Til sölu og sýnis 4. Laus 2ja herb. íbúð Á 1. hæð við Hverfisgötu. Sér hitaveita. Útb. 1.5—2 millj. eða eftir samkomulagi. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Sumar sér og með bílskúr. Húseignir af ýmsum stærðum og m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simí 24300 Logi Guðbrandsson, hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj utan skrifstofutlma 18546. OPIÐ I DAG K. 1—5 LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 1561Q 425556 LÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON Sími 53590 Til sölu Hringbraut 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í ’þríbýlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. Hjallabraut 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Lóð fullfrágengin. Álfaskeið 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Brekkugata 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Fullfrá- gengin lóð. Breiðvangur 5 herb. nýleg svo til fullbúin íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Uppsteyptur bílskúr. Fullfrá- gengin lóð. Ásbúðartröð 130 fm. sérhæð i tvibýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Fagurt útsýni. Falleg ræktuð lóð. Bil-' skúrsréttur. Öldutún 140 fm. sérhæð. Bilskúr. Hag- sætt verð. Öldugata 5 herb. falleg ibúð. Góðar inn- réttingar. Hagstætt verð ef samið er strax. Hellisgata Eldra einbýlishús. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. Sunnuvegur 2ja hæða nýstandsett einbýlis- hús. Falleg ræktuð lóð. Hverfisgata 6 herb. rúmgott ernbýlishús á tveim hæðum. Stokkseyri Einbýlishús hæð og ris. Fallegur garður. Bilskúr. Sérstaklega hag- stætt verð. Sklpti á 3ja eða 4ra herb. ibúð á höfuðborgarsvæð- inu möguleg. 12 tonna stálbátur Nýleg vél. Simrad dýptarmælir, 6 rafmagnsrúllur. Tilboð óskast. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 1 1. Fasteignatorgið ghornnm GAUKSHÓLAR 1 30 fm, 5 herb. (4 svefnh. íbúð. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. Verð: 1 1,5 m. HRAUNBÆR 60 fm, 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi til sölu. HRAUNTUNGA KEÐJH 200 fm keðjuhús við Hrauntungu i Kópavogi. Gott útsýni. Stórar svalir. Stór bílskúr. Sérstaklega skemmtil. einbýli. KRUMMAHÓLAR 2 HB 52 fm , 2ja herb. íbúð á 2 hæð i fjölbýlishúsi. NORÐURTÚN EINBH Við Norðurtún á Álftanesi eru til sökklar að 200 fm einbýlishúsi ásamt bilskúr. Til greina kemur að afhenda húsið fokhelt. RÁNARGATA 6 HB 145 fm, 6 herb. hæð og ris í tvibýlishúsi. Þvottahús og geymsla i kjallara. Verð: 1 1,6 m. SKÓLABRAUT EINBH 250 fm, einbýlishús til sölu við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Hús- ið er á tveimur hæðum og skipt- ist í tvær stofur og fimm svefn- herbergi á efri hæð. Litil 2ja herb. íbúð bílskúr og geymslur á neðri hæð. TJARNARBÓL 2 HB 135 fm, 5—6 herb. íbúð á Seltjarnarnesi. íbúð i sérflokki. ÞÓRSGATA 2 HB 2ja herb. litil ibúð i steinhúsi. Jarðhæð. Þribýli. Verð: 3.8 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteidna torgw GFIÖFINN11 Sími:27444 Sólheimar Við höfum fjársterkan kaup anda að góðri 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sólheima eða í næsta nágrenni. Góð útborgun í boði fyrir rétta íbúð. LAUFÁS FASTEIGNASALA IÆKJARGOTU6B S: 15610 4 25556 BENEDIKT ÖLAFSSON LOGFR Hafnarfjörður 2ja herb. mjög góð jarðhæð í blokk við Arnarhraun um 67 fm. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum. Flísalagt bað. Teppalögð. Útborgun 4 milljónir sem má skiptast. 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð við Dverga- bakka. Tvennar svalir. Útborgun 4,2—4,5 millj. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Dverga- bakka um 90 fm. og að auki eitt ibúðarherbergi og geymsla i kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi. Útborgun 5,5—5,6 millj. Eskihlíð Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 4. hæð. Mjög sanngjart verð og útborgun. Verð 7.3 Útb. 4,3 millj. Laus nú þegar. 3ja herb. og bílskúr Höfum i einkasölu á 3. hæð í háhýsi við Hrafnhóla i Breiðholti 3. íbúðin er með harðviðarinn- réttingum. Sameign öll frágeng- in og malbikuð bilastæði. Verð 8.3 útb. 5,5 millj. Laus nú þeg- ar. Hafnarfjörður Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hjallabraut i norðurbæ um 1 17 fm. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. íbúðin er með harð- viðarinnréttingu. Flisalögðu baði. Teppalögð. Sameign frá- gengin með bilastæðum. Út- borgun 8 millj. Jörfabakki 4ra herb. ibúð á endaibúð á 1. hæð um 105 fm. Stórar suður- svalir. íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Út- borgun 6,5 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Um 1 00 fm. Útborgun 5.5 — 6 millj. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð um 115 fm. tvennar svalir. Bílskúr. Verð 12 —12,5 millj. Útborgun 8—8.5 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð með sérþvottahúsi. um 117 fm. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum flisalögðu baði, teppa- lögð. Útborgun 6,5 millj. Brávallagata 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð um 1 1 7 fm. Laus fyrir áramót. Nýir gluggar, nýtt gler. Teppalögð. Útborgun 5,5 millj. í smíðum — Breiðholti 2ja 3ja,‘4ra og 5 herb. ibúðir i smíðum sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Til- búnar og næsta ári. Beðið eftir húsnæðismálaláni. í smíðum — raðhús Víð Dalasel i Breiðholti III raðhús á 3 hæðum samtals 210 fm. Húsin eru nú tílbúin fokheld. með bílageymslu, pússuð að ut- an með tvöfóldu gleri, útihurð- um og svalarhurðum. Húsin verða máluð að utan. Verð 10 milljónir. Beðið eftir húsnæðis- málaláninu. Teikningar á skrifstofunni. mmm t nSTElEHIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Helgarsimi 37272 Agúst Hróbjartsson sölum. Sigurður Hjaltason viðskiptafr. rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.