Morgunblaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1976
„Ævintýri
líkast að
strangri bar-
áttu skuli
nú lokið”
Ólafur Jóhannesson,
formaSur Framsóknar-
flokksins, segir svo I for-
slðuviBtali vi8 Ttmann i
gær: „Það var skýrt. eftir
samkomulagiS I Ósló. að
þeir (Bretar) myndu hætta
veiSum eftir sex mánuði
— og nú er sá tlmi Ii8-
inn." „Bretar eru á burt
úr fslenzkri fiskveiSiland-
helgi " — „Þetta er au8-
vitaB okkur öllum ánægju-
efni og ævintýri Ifkast. a8
nú skuli endir bundinn á
stranga baráttu. Og svo
renna aSrir fiskveiSisamn-
ingar okkar auSvitaS út
smám saman."
ASspurSur um könn-
unarviSræSur vi8 EBE
sagSi dómsmálaráSherra
orSrétt: „Já! Vi8 höfum
átt könnunarviSræSur vi8
EfnahagsbandalagiS og
frekari viSræSur eru fyrir-
hugaSar. En á þessu stigi
er ekki vert a8 vera me8
neina spádóma um. hva8
út úr þeim kemur. Þa8
liggur engin f iskveiBi
stefna fyrir hjá bandalag-
inu. en þeir tala aSeins
um gagnkvæm fiskveiSi-
réttindi Hins vegar er
sjálfsagt a8 ræSa vi8 þá
um fiskverndunarmál.
Vi8 erum nú einráSir
um okkar landhelgi og allt
útlit fyrir a8 vi8 getum
fullnýtt hana einir. sagSi
dómsmálaráherra a8 lok-
um."
Bretinn er
farinn eftir
570 ár
Benedikt Gröndal, for-
maSur AlþýSuf lokksins.
skrifar leiSara AlþýSu-
blaSsins 2. desember.
daginn eftir a8 Bretar yfir-
gáfu 200 mflna landhelg-
ina, eftir 570 ára fiskveiS-
ar vi8 íslandsstrendur.
Þar segir m.a.:
„Þegar 200 mflna land-
helgin er orSin a8 veru-
leika, má me8 sanni
segja, aS eiginlegri frelsis-
baráttu jslendinga sá lok-
i8. hvort þa8 miSast vi8
útfærsludaginn e8a þann
dag. er sfSasti þýzki togar-
inn er af miSunum eftir
rúmt ár. Þa8 má þó ekki
gleymast a8 erfiSara get-
Ólafur Jóhannesson.
ur reynzt a8 varSveita
frelsiS en afla þess."
„Eins og
snúið roð . . .”
Eftir 25 ára nær sam-
felldar landhelgisdeilur
vi8 Breta. sem á köflum
tóku á sig form beinna
átaka á miSunum um-
hverfis landiS, er þa8
sögulegur atburSur þá er
sfSasti brezki togarinn
sigldi út fyrir 200 mllna
mörkin. I samræmi vi8
ákvæSi sigursamningsins
f Ósló. Þessi atburSur
snerti viðkvæman streng I
hverju fslenzku brjósti —
og var hvarvetna fagnað.
Ein var þó undantekning
á. ÞjóSviljinn getur a8
vfsu þessa sögulega at-
burSar. en hún er hvergi
nærri aðalfrétt dagsins
hjá honum. og I öllum
skrifum blaðsins kemur
fram, a8 forystumenn
þess eru eins og snúiS roð
I afstöSu sinni. Enda sagði
Benedíkt Gröndal.
LúBvlk nokkur Jósepsson
á sinni tf8 I viðtali vi8
ÞjóSviljann, efnislega eft-
ir haft: Hitt er allt annað
mál hvort 200 mflumar
koma einhvern tfma sfSar,
eftir a8 hafréttarráSstefnu
sameinuðu þjóðanna er
lokið. eða þær verSa
heimilaSar a8 alþjóSalög-
um! Lúðvfk vildi nema
staSar vi8 50 mllna mörk-
in og bfða þar eftir grænu
Ijósi erlendis fré. Og enn i
dag er það viSkvæmt mál
I herbúSum „róttækustu"
aflanna á Islandi, hve
landhelgisárangur núver-
andi rfkisstjómar: 200
mflur viðurkenndar (og
yfirgefnar af Bretum), vfð-
tækari friSunaraðgerSar
og stærri alfriSuð upp-
eldissvæði ungfisks en
nokkru sinni fyrr, sókn I
nýja fiskstofna (s.s.
norSurlandsloðnu) og til-
raunavinnsla á fleiri fisk-
tegundum en áður, —
skyggir á „sjávargoð" Al-
þýðubandalagsins.
iíltóöur
á morgun
Guðspjall dagsins:
Lúk. 21,25 —33.:
Teikn á sðlu og Tungli
Litur dagsins:
Fjólublár, litur iðrunar og
yfirbótar.
DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11
árd. Séra Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 2 slðd. Breytt messu-
form. Guðrún Á. Símonar
óperusöngvari verður forsöngv-
ari og syngur einsöng. — For-
eldrar og aðstandendur ferm-
ingarbarnanna eru vinsamleg-
ast beðnir að koma ásamt börn-
unum. Séra Þórir Stephensen.
Barnasamkoma kl. 10.30 I Vest-
jtrbæjarskólanum við öldu-
götu. Séra Þórir Stephensen.
FELLA- OG HÓLASÓKN.
Barnasamkoma I Fellaskóa kl.
11 árd. Guðþjónusta I skólanum
kl. 2 slðd. Séra Hreinn Hjartar-
son.
FÍLADELFÍUKIRKJA. Al-
menn guðþjónusta kl. 8 slðd.
Guðmundur Markússon.
FRlKIRKJAN Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2 slðd.
Séra Þorsteinn Björnsson.
BUSTAÐAKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 11 árd. Guðþjónusta
kl. 2 slðd. Séra Jón Auðuns
prédikar. Kirkjuferð Vestfirð-
ingafélagsins og veizlukaffi á
eftir. Sóknarnefnd.
LAUGARNESKIRKJA. Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. Messa
kl. 2 slðd. Séra Ólafur Skúlason
dómprófastur setur séra Jón
Dalbú Hróbjartsson I embætti
sóknarprests. Altarisganga.
Sóknarnefnd.
DÓMKIRKJA KRISTS kon-
ungs Landakoti. Lágmessa kl,
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30. árd.
Lágmessa kl. 2 síðd.
HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguð-
þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas
Sveinsson. Messa kl. 2 slðd.
Séra Arngrímur Jónsson.
HALLGRtMSKIRKJA. Messa
kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Fjölskyldumessa kl.
2 síðd. Séra Karl Sigurbjörns-
son.
LANDSPtTALINN. Messa kl.
10 árd. Séra Karl Sigurbjörns-
son.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Messa kl. 2 slðd. i Breiðholts-
skóla. Séra Lárus Halldórsson.
ENSK Messa verður I kapellu
háskólans kl. 12 á hádegi.
ELLI- OG HJUKRUNARHEIM-
ILIÐ Grund. Messa kl. 10 árd.
Séra Lárus Halldórsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðþjónusta kl. 2 slðd. Séra
Árelíus Nlelsson. Aðalfundur
safnaðarins verður að lokinni
messu, kl. 3 slðd. Sóknarnefnd-
in.
BÆNASTAÐURINN við Fálka-
götu. Sunnudagaskóli kl. 10.30
árd. Samkoma kl. 4 slðd. Þórður
M. Jóhannesson.
ASPRESTAKALL. Messa kl. 2
slðd. að Norðurbrún 1. Séra Jón
Kr. ísfeld predikar. Jólafundur
Safnaðarfélags Ásprestakalls
eftir messuna. Kaffidrykkja og
ýmis skemmtiatriði. Séra Grím-
ur Grlmsson.
ARBÆJ ARPREST AK ALL.
Kirkjudagur I Árbæjarskóla:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðþjónusta fyrir alla fjöl-
skylduna kl. 2 slðd. Kaffisala
kvenfélagsins, skyndihapp-
drætti og danssýning nemenda
úr Djassballettskóla Báru eftir
messu. Hátlðarsamkoma kl. 9
slðd. Meðal atriða: Guðmundur
Magnússon skólastjóri flytur
ræðu, frú Ingveldur Hjaltested
syngur einsöng, Martin Hunger
leikur einleik á orgel og blás-
arakvintett leikur ásamt Guðna
Guðmundssyni orgelleikara.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
GRENSÁSKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síðd. Séra Halldór S. Gröndal.
KIRKJA Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 slðd. Séra Emil
Björnsson.
NESKIRKJA. Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2
síðd. Séra Guðmundur óskar
Ólafsson.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnasamkoma I safanaðar-
heimilinu við Bjarnhólastlg kl.
11 árd. Guðþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 2 slðd. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
KÁRSNESPRESTAKALL.
Barnaguðþjónusta I Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Aðventusam-
koma I Kópavogskirkju kl. 8.30
slðd. Ræðumaður verður Har-
aldur Ólafsson lektor. Séra
Árni Pálsson.
GARÐASÓKN. Barnasamkoma
I skólasalnum kl.'ll árd. Séra
Bragi Friðriksson.
FRlKIRKJAN Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Safnaðarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL.
Lágafellskirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. — Ung-
lingasamkoma Mosfellskirkju
kl. 8 siðd. Séra Birgir Ásgeirs-
son.
NJARÐVlKURPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli I Innri-
Njarðvlkurkirkju kl. 11 árd. og
1 Stapa kl. 1.30 síðd. Séra Páll
Þórðarson.
KEFLAVtKURKIRKJA.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
„Kristið Æskufólk sér um
kvöldvöku kl. 8.30 síðd. Séra
Ólafur Oddur Jónsson.
HVALSNESKIRKJA. Messa kl.
2 siðd. Séra Erlendur Sig-
mundsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA. Messa
kl. 2 slðd. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Almenn guðþjónusta kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA. Að-
ventukvöld kl. 9 slðd. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA. Barna-
samkoma kl. 10.30 árd. Messa
kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson.
Atvinnurekstur
Atvinnurekstur óskast til. leigu eða kaups, fram-
leiðsla, verzlun eða þjónusta. Allt kemur til
greina. Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 10.
des. merkt „G: 2658".
íþróttatöskur— íþróttatöskur
vfir 20 mismunandi gerðir.
Tottenham, Celtic
Stoke
Merktar töskur m.a. Arsenal, Liverpool, Tot1
M. City, Derby, Leeds, Q.P.R. o.ffl.
Verðfrá kr. 1415.-
mww=
KLAPPAHSTIG 44
SIMI 1 1 783
LOUHOLUM 2--6
!inqi®iir/ (S)/K<(Qir//@n«nr
SIMI 75020
ini
LAPPONIA
skartgripir frá Finnlandi