Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 LOFTLEIDIR læuBÍLALEiGAf T2 2 1190 2 ll«a /^BÍLALEIGAN 'ÍSIEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL *rn 24460 • 28810 Hótal- og llugvallaþjónusta FEROA.MIOST0ÐIN HOPFERÐABIL A R HÓPFEROA MIÐS TÖÐ/AI SUÐURL A NDSBRA U T 6 SÍMI- 82625 Plöntusala Höfum stórkostlegt úrval af stjúpum, dahlíum, petúnium, og ýmsum sumarblómum. Enn- fremur fjölærar plöntur. Kál- plöntur og nokkrar tegundir sumarblóma verða til seinna. Gróðrastöðin Grænahlíð, Furugerði 23, v/ Bústaðaveg. sími 34122. Snœðið sunnudogs- steikino hjá okkur J * 's OpiÖ um HVÍTASUNNUNA SÍMI 51857 Vcitingohúsíð GflPi-mn REYKJAVfKURVEGI 68 • HAFNARFIRÐI DALSHRAUN Al’CiLYSINÍiASIMIW ER: 22480 3R*fj)uttt>Tnt>tí> Útvarp ReykjaviK L4UG4RD4GUR 28. maf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir lýkur lestri „Dýranna á Snæ- landi“, sögu eftir Ilalldór Pétursson (4.) Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög miili atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Gunnar Valdimarsson stjórnar tfmanum og leitar eftir því, hvað foreldrar lesa fyrir börnin sfn og hvað börnin sjálf velja sér einkum að lestrarefni. Auk stjórnanda koma fram f þættinum: Alda Mikaelsdóttir, Úlfur Hjörvar og Svanhildur Óskarsd. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Tónleikar. Á prjónunum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 Tónlist eftir Johann Strauss Ýmsir söngvarar og hljóð- færaleikarar flytja. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Brúin yfir kynslóðabilið 17.00 tþróttir Sýndur verður úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar sem háður var fyrra laugardag. Umsjónarmaður Bjarni Felisxon. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jön O. Edwald. 19.00 íþróttir II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsíngar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmynda- flokkur. Húsnæðismál Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Fákar Endurvakinn áhugi á hesta- mennsku hefur blossað upp um allt land á sfðustu árum. Þessa heimiidamynd lét Sjónvarpið gera um fslenska Séra Helgi Tryggvason flytur erindi (Áður útv. 27. f.m. f flokki erinda með heitinu „Hornsteinar hárra sala“). 16.45 Létttónlist 17.30 Hugsum um það; — fjórtándi þáttur hestamanna var haldið á Þingvöllum. i Fákum er leit- ast við að sýna sem fjöl- hreytilegust not af íslenska hestinum nú á tfmum, svo og umgengni fölks við hesta allan ársins hring og hest- inn frjálsan úti í íslenskri náttúru. Áður á dagskrá á hvfta- sunnudag 1976. 21.50 Börn leikhússins (Les enfants du paradis) FrÖnsk bfðmynd frá árinu 1944. Sfðari hluti. Efni fyrri hiuta: Greifinn af Montraux, auð- ugur spjátrungur, kemur til leikhúss nokkurs, kynnir sig fyrir leikkonunni Garance og býður henni vernd sfna, sem hún hafnar. Garance er að ósekju grunuð um morð- tilraun, sem gerð var að undiriagi vinar hennar, Lacenaire. Sér til bjargar fær hún lögregiumanni Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helgason ræða við Ragnar KVÖLDIÐ Guðmundsson forstöðumann vinnuhælisins á Kvfabryggju og Brynleif Steingrfmsson lækni á Litla-Hrauni. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 ævinnar rás Guðjón Friðriksson blaða- maður ræðir við Guðrúnu Guðvarðardóttur skrifstofu- mann. 20.00 „Parfsarlff", óperettu- tónlist eftir Jacques Offen- back Rudolf Schock, Margit Schramm o.fl. syngja ásamt kór. Óperuhljómsveitin í Berlfn leikur. Stjórnandi: Franz Allers. 20.35 Blómin f söngnum Brfet Héðinsdóttir les nokkra þætti úr óprentuðu handriti önnu Jónsdóttur. 21.00 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Eldri kynslóðin“, smá- saga eftir John Wain Ásmundur Jónsson íslenzk- aði. Valur Gfslason leikari les sfðari hlutann. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LÁUGARDAGUR 28. maí nafnspjald greifans. Þýðandi Dóra Hafsteins- hestinn. Byrjað var að taka f dóttir. hana árið 1970, er landsmót 23.15 Dagskrárlok. V Siðasta Stundin okkar: Kveður Palli fyrir fullt og allt? STUNDIN okkar á sunnudag kl. 18.00 verður sú síðasta fyrir haustið, en þá verða sennilega miklar breytingar gerðar frá því sem verið hefur, með tilliti til litasjónvarps o.fl. Að sögn Kristínar Pálsdóttur verður meira íslenzkt efni í þessari stund en verið hefur að jafnaði. Sýnd verður mynd um strák er nefnist Raggi, en myndin grein- ir frá heimsókn hans í Sædýra- safnið. Sagði Kristin að Raggi skoðaði dýrin með Jóni Gunn- arssyni forstöðumanni safnsins og spyrði hann ýmissa fróð- leiksspurninga um dýrin. Þá verður þáttur um Litlu svölurn- ar, þ.e. síðasta myndin í þessum tékkneska myndaflokki. Þá verður lesin saga eftir Þóri S. Guðbergsson, saga sem nefnist Tóta tíkarspeni. Sagan, sem segir frá litlum stríðnisketti, er myndskreytt teikningum Balt- asars og Kristjönu Sampers. Þá verður sýnd bandarísk brúðu- mynd um Davíð og Golíat. Segir hún frá Davíð sem fer í heim- sókn í flugturn og fylgist með starfseminni þar. Loks verður sýnd mynd sem sjónvarpsmenn gerðu á Akureyri. Sýnir hún frá æskulýðsstarfsemi í Dyn- heimum á Akureyri, en þar fer fram fjölþætt æskulýðsstarf, að sögn Kristínar Pálsdóttur. 1 þessari síðustu Stundinni okkar mun þjóðsagnapersónan Palli sennilega kveðja fyrir fullt og allt, að sögn Kristínar. Óhætt er að segja að Palli hafi verið eitt vinsælasta efni sem verið hefur í Stundinni okkar, og vist er að hann hefur átt miklum vinsældum að fagna. Skjárinn mánudagskvöld: Mynd um ABBA ABBA, sænska söngsveitin vin- sæla, sem gert hefur stormandi lukku um allan heim, verður á skjánum kl. 20.30 á mánudags- kvöld. Verður þá sýnd næstum klukkustundar löng mynd um þau Agnethu, Önnu, Björn og Benny, sem gátu sér heimfrægð með laginu Waterloo í söngva- keppni Evrópu árið 1974, en hafa siðan átt hvert lagið vin- sælla á fætur öðru. 1 þættinum á mánudags- kvöldið verður að vonum heil- mikið af tónlist, en meðal lag- anna verða flest þekktustu laga hljómsveitarinnar. Þá verður sagt frá hverjum og einum frá æsku þeirra og uppvexti. Að sögn Óskars Ingimarssonar, þýðanda myndarinnar, er þarna að finna heilmikinn fróð- leik um þessa vinsælu hljóm- sveit. Sagði Óskar myndina tekna upp á ýmsum stöðum og væri hún í litum. Þættir um niann- réttíndamál FYRSTI þáttur í röð þátta um mannréttindamál verður á dag- skrá hljóðvarps kl. 19.25 á mánudagskvöldið, en, þá flytur Sigurður Magnússon fv. blaða- fulltrúi inngangserindi. Þætt- irnir verða siðan hálfsmánaðar- lega, fyrst um sinn á mánudags- kvöldum. Efni þeirra verður sótt til ýmissa landa og heims- hluta, og einnig verður leikin tónlist, segir i frétt frá íslands- deild Amnesty International. Sigurður Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.