Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 3 BÝUSHÚS OSKAST Tvær 5—6 herbergja hæðir og 2ja—3ja her- bergja íbúð í kjallara. Húsið þarf að vera vandað og staðsett í Reykja- vík, vestan elliðaáa eða Seltjarnarnesi. KAUPIST ALLT í EINU LAGI. GOTT VERÐ OG HA UTBORGUN FYRIR RÉTTA EIGN. Heimasími Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vaiínsson lögfræðingur sölumanns yfir hvítasunnuhelgina 25848 83000 Til sölu einbýlishús við Fífuhvammsveg Kópavogi Hálfur hektari af erfðafestu landi fylgir með miklum trjágróðri. Teikningar og uppl. á skrif- stofunni. Sumarbústaður við Þingvallavatn Sumarbústaður í Miðfellslandi. Veiðiréttur fyrir tvær stengur á dag. Hagstætt verð. Laus strax. Bátur fylgir Geymið auglýsinguna FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigh Sölustjóri: Auöunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 1 26933 I s> h & s> s> & í. £ s s & % & & £ & 1*1 cS s s a s s » s & & & s s a a Es> a s> DUGGUVOGUR 582 fm götuhæð. Sér bílastæði og lóð. Frágengið hús. SKEMMUVEGUR 320 fm. götuhæð. Afh. frágengin DUGGUVOGUR 1 50 fm götuhæð alveg sér Laust strax SMIÐJUVEGUR 540 fm. efri hæð m góðri innkeyrslu Afh fokheld eða lengra komin REYKJAVÍKURVEGUR, HAFN. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði samtals um 864 fm Selst í einu lagi eða snærri eimngum ÓÐINSGATA 85 fm. skrifstofuhúsnæði, hentar m.a. fyrir lögfræðiskrifstofu. LÁGMÚLI Skrifstofuhæðir í nýju húsi. Tvær hæðir um 400 fm. hvor. Afh. tilb. undir tréverk í des. n.k. SUNDABORG Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði samt um 300 fm. að stærð. Fullfrágengið Hentar mjög vel fyrir t d heildverzlun. SPORTVÖRUVERZLUN Vel staðseft sportvöruverzlun í fullum rekstri til sölu. Teikn. og allar nánari upplýsingar um þessar eignir eru aðeins gefnar á skrifstofunni. Opið í dag og á mánudag. Eigní mark aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hdl. <£ <£ & >5 «s & «£ <£ £ £ >s & & í «£ & A & <s & ■s <£ «£ <£ <s « a <í <í <í ð ð ð <í í! « <s <s -s & & & & 3 «s <3rt!rt!rt!rt!«trt!rt!rt!rt!rt!rt:tirt:rt!«crt:rt«rt:tttgtCt£tSf3t2rtitSt3rt:rtirt!rt!rt!rt!rt!t-Bt£t?l FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 & 14065 Við Þórsgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Útborgun 3 millj. Við Barðavog 3ja herb. ibúð á aðalhæð í þri- býlishúsi. Bilskúr. Við Gaukshóla 3ja herb. ný ibúð á 6. hæð. Við Lundarbrekku 3ja herb. ný ibúð á 3. hæð. Við Miðvang 3ja herb. nýleg ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús og búr innaf eld- húsi. Gufubað og frystir i kjall- ara. Við Álftamýri 3ja herb. endaibúð á 1. hæð. Við Hvassaleiti 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bilskúr. Við Melabraut 4ra herb. ibúð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Við Holtsgötu 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Háaleitisbraut 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Eskihlíð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Tjarnarból 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð. Bílskúr. Við Miðvang 6 herb. nýleg íbúð. Malbikuð bílastæði. Við Kjartansgötu sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Við Grenigrund sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Við Flókagötu, Hafn. einbýlishús tvær hæðir og kjall- ari á rólegum stað. Mikið útsýni. Bílskúr. Við Miklubraut raðhús á þremur pöllum, bilskúr. Opið í dag kl. 10—4 Haraldur Jónasson hdl. (27390) Haraldur Pálsson, byggingam. (83883). Við Reynimel Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1. hæð. Falleg íbúð með vönd- uðum innréttingum. Góð sam- eign, vélaþvottahús, frágengin lóð. Uppl. í síma 12003. 25590 Fasteignasala 21682 Lækjargötu 2 (Nýja bíó húsinu) Til sölu m.a. Suðurgata 2ja herb. ibúð á 3. hæð íbúðin er 2 rúmgóð herb. eldhús, for- stofa og bað ný teppi. Suðurgata 2ja herb. á 2. hæð 2 rúmgóð herb. eldhús og snyrting gæti hentað fyrir skrifstofu eða lækna- stofu. Skaftahlíð hæð og ris í fjórbýlishúsi nánari upp. á skrifstofu. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð góð teppi sameign fullfrág. Verð: 1 1 millj. Búðargerði 4ra herb. íbúð á 1. hæð sameign mjög snyrtileg. Verð: 10.5 millj. Efstasund hæð og ris í tvíbýlishúsi uppl. á skrifstofu. Hrafnhólar 3ja herb. íbúð á 1. hæð góðar innréttingar. Verð: 8.0 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. á 2. hæð skipti æskileg á sérhæð í Laugarnesi. Seljahverfi raðhús í smíðum við Fífusel, Flúðasel. mimboiig Hilmar Björgvmsson hdl., Óskar Þór Þráinsson sölum. heimasími 71208. 28611 Opið i dag frá kl. 2—5 Einbýlishús Melabraut Fokhelt einbýlishús á einni hæð með bílskúr 1 46 fm. Hjallabraut Hafn. 3ja herb. 96 fm. góð ibúð. Bað og svefnherb. á sérstökum gangi. Útb. 6 millj. Miðbraut Seltj. 1 30 fm. sérhæð (jarðhæð) í þrí- býlísh. 4—5 herb. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Keflavik Raðhús Raðhús við Faxabraut alveg full- búið á tveimur hæðum. Mjög góð og falleg eign. Selfoss Raðhús 140 fm. raðhús við Háengi, næstum fullbúið. Verð 9 millj. Útb. mjög hagstæð ef samið er strax. Álfhólsvegur 135 fm. neðri sérhæð ásamt bilskúr með rafmagni og hita. Verð 1 5 millj. Óskum eftir að taka allar gerðir fasteigna á sölu- skrá. Verðmetum sam- dægurs eða eftir nánara samkomulagi. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 28644 PH-l'Jjll 2864S Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. ca. 96 fm. Allt sér. Hagstætt verð, ef samið er strax. SlfdfCp f asteignasala Öldugötu 8 k símar: 28644 : 28645 Sölumaður Finnur Karlsson heimasimi 434 70 I Kópavogi hafa bæjaryfirvöld látið skipuleggja miðbæ frá grunni. Þar á að samræma hagsmuni íbúða- og þjónustuhverfis. í skipulaginu, er sérstakt tillit tekið til gangandi vegfarenda. Þar eru verzlanir, opinberar stofnanir, skrifstofur, skólar og aðrar menningarstofnanir s.s. leikhús o.fl. Miðstöð strætisvagna verður miðsvæðis. í stuttu máli; miðbær, þar sem manneskjan skipar öndvegi. Miðbænum var valinn staður á Digraneshálsi þar sem Hafnarfjarðarvegurinn liggur í gegnum Kópavog. Framkvæmdir við 1. áfanga miðbæjarins eru þegar vel á veg komnar. Þar eru fjölmargir fluttir inn í nýjar íbúðir. Fasteignaumboðinu hefur verið falið, að annast sölu íbúða og verzlanahúsnæðis fyrir Borgir s/f. íbúðirnar sem afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu, um næstu áramót, eru 3ja og 5 herb. Sameign verður frágengin, stigar teppalagðir o.s.frv. Verzlanahúsnæði af ýmsum stærðum verðurafhent múrhúðað m.m. Fast verð. Við höfum teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaumboðið, Pósthússtræti 13, sími 14975 Heimir Lárusson, 22761 Kjartan Jónsson iögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.