Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 41 félk í fréttum Passadu þig Jackie, þad er ljósmyndari í fjölskyldunni + Jackie Onassis hefur löngum þótt erfið i skapi þegar Ijósmvndarar eru annars vegar. Sjáið bara hvernig hún lítur út þegar ítalskur blaðaljósmyndari festi hana á filmu { Róm nýlega. En kannski breytist viðmót hennar til Ijósmyndara núna þegar hún hefur einn þeirra f fjölskyldunni. Dóttir hennar Caroline, sem er 19 ára, hefur hafið störf við Ijós- myndun hjá „The New York Daily News“ yfir sumartímann. Caroline fékk fyrstu tilsögn f Ijósmyndun hjá David Kenner- ley Ijósmvndara Hvfta hússins og hún er ekki eina forseta- dóttirin, sem hann hefur veitt tilsögn f Ijósmyndun, því hann kenndi Susan Ford einnig fagið. Susan, sem er tvftug, hóf störf við fréttablað sem ljósmyndari, en það kom henni oft f vanda hve öryggisvörður hennar var alltaf tortrygginn gagn- vart því fólki sem hún myndaði. Blaðaljósmyndun virðist vera f tfsku hjá háttsettu fólki. Gott dæmi um það er eiginkona kanadfska forsætisráðherrans, Margaret Trudeau, sem sjaldan skilur myndavélina við sig og uppáhaldsviðfangs- efni hennar er „Rolling Stones“. En sú sem skjótastan frama hefur hlotið á þessu sviði er þó leikkonan Candice Bergen. Þessi þrftuga ljóshærða leikkona fékk þriggja mánaða samningsbundið ferðalag um Kfna til að ljósmynda, hún hefur Ijósmyndað Fidel Castro og hún mun taka forsfðumynd í tfmaritið Life um endurkomu Charlie Chaplins til Amerfku. myndir Candice Bergen Susan Ford + Nunnan á myndinni heitir systir Karen Lester og er fimleika- kennari við skóla i Bandaríkjunum. Hér sést hún vera að hita upp skólalið sitt fyrir keppni. Systir Karen hefur leikið kylfu- knattleik í 27 ár og þykir hinn bezti þjálf- ari. HÖFUM OPNAÐ Gleðilegt sumar ÁL-GRÓÐURHÚS flQPQ 1 fyrir heimagarða, fyrirtyggjandi. 8 X 10 fet verð kr. 8X12 fet verð kr. 10x12 fet verð kr. 6X12 feta vegghús verð kr. 84.920 95.580 140.040 82.100 autoheat FOR ACCURATE GREENHOUSE HEATING Sjálfvirkir hitaMésarar 2500 wött kr. 14.570 3000 wött kr. 16.872 Ál-sólreitir/blómakassar Stœrðir 122x70 cm. Verð kr. 9.745 Hillur 122 cm. verð kr. 1.960 Borð 244 cm. verð kr. 13.872 Fyrsta sending seldist strax upp, en höfum nú fengið aðra sendingu. Tryggið ykkur gróðurhús meðan birgðir endast. I I C j?' Vesturgötu 2, Reykjavík Sími 23300 til kl. 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.