Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 15 Yfirlits- sýning á verkum Innilegustu þakkir til allra ættingja og góðra vina fyrir auðsýnda vinóttu, heillaóskir og gjafir á sjötugsafmæli mínu 24. mars s.l. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Sigurðardóttir, fyrrv. símstjóri, Patreksfirði. Kjólar — Samfestingar Höfum fengið nýja sendíngu af kjólum. Verð frá kr. 4.000.- Samfestingum á kr. 7.500.— pils, plíseruð á kr. 3.000 - hermannaskyrtur á kr. 2.700.- safaridragtir á kr. 11.000 — regnkápur með hettu á kr. 10.500.— Dalakofinn, Linnetsstíg 1, Hafnarfirði. Einars Jónssonar e í dag verður opnuð ( Asmundarsal yfirlítssýning á verkum Einars Jónssonar listmál- ara, sem lézt árið 1922. ÞaS er Hjalti sonur Einars sem stendur fyrir þessari annarri yfirlitssýn- ingu á verkum listamannsins. Hin fyrri var haldin á aldarafmæli Einars árið 1963 og þá líka ( Ásmundarsal. TaliS er a8 Einar Jónsson sé einn fyrsti íslenzki listmálarinn sem hélt sýningar á verkum sín- um og seldi þau. Hann fæddist þann 1 7. april áriS 1 863 á Fossi ( Mýrdal. Nam Einar ungur tré- sm(8i en hélt a8 þvi loknu til Kaupmannahafnar, a8 þvi aS tal- i8 er áriS 1889—90 e8a rétt á eftir Einari Jónssyni myndhöggv- ara. StunduSu þeir nám vi8 sama listaskólann f Kaupmannahöfn, þar sem Einar lagSi aSallega stund á listmálun og teiknun. Þegar til íslands kom. settist Einar Jónsson a8 á SauSárkróki. Þar kvæntist hann Ingibjörgu Gunnarsdóttur frá RoSum ( Mýr- dal. Bjuggu þau hjónin á SauSár- króki frá árinu 1896 fram til alda- móta en þá fluttust þau til Akur- eyrar, þar sem þau bjuggu fram til ársins 1906, þegar Oddeyrar- bruninn átti sér staS. Í þeim mikla eldsvoSa brann hús þeirra hjóna. svo og allar eigur. Eftir brunann héldu þau til Reykjavfk- ur ásamt þremur börnum sinum, en eitt þeirra er Hjalti málara- meistari, sem fyrr getur. í Reykjavik var8 Einar Jónsson fyrir ö8ru tjóni. en ótal verk hans brunnu, þegar Hótel Reykjavfk brann áriS 1915. en þá einmitt stóS yfir sýning á verkum Einars. MeSan Einar lifSi hélt hann þrjá sýningar a8 þvi er Hjalti son- ur hans telur og liklega eina þar a8 auki fyrir nor8an. Á yfirlitssýningunni, sem nú verSur i Ásmundarsal. eru u.þ.b. 35 oliumálverk og nokkrar teikn- ingar eftir Einar. Eins og fyrr segir verSur sýningin opnuS á morgun. laugardag, 28. mai. kl. 2 og stendur hún i viku. ASgangur er ókeypis. i Hjalti Einarssyn með Ijós- mynd af foreldrum slnum og einu barna þeirra. Ingi- björg kona Einars Jóns- sonar do árið 1963. Ljósm Rax. Lækkid hitakostnadinn med Danfoss ofnhitastillum Sparið 20% af hitakostnaði með Danfoss ofnhitastillum Setjið Danfoss hitastilla á miðstöðvarofnana og nýtið ókeypis orkugjafa Umfram- hiti er fyrir hendi i öllum ibúöum og kemur frá Ijósum, utvarpi, sjónvarpi. heimilis- tækjum, fólki og sól. Aðferöin er einföld Aðeins Þarf að stilla hitastil- linn á óskað hitastig. stillir hann herbergishitastigið bá sjálfvirkt. HÉÐINN vélaverzlun - simi 2 42 60 Seljavegi 2, Reykjavik. Hann opnar fyrir hitann áður en kólnar og lokar að nýju áður en verður of heitt. Meö fáum orðum sagt, hann stjórnar rennsli heita vatns- ins og sparar pannig sjálf- virkt 20% eða meira af hita- kostnaðinum Setjið Danfoss i hús yðar - Danfoss stjórntæki eru fáan- leg til stillingar, hvort sem er á miðstöðvarhitun eða hitaveitu. Ofnhitastillir af gerð RAVL- tryggir stöðugt herbergis- hitastig og lægsta mögu- legan upphitunarkostnað Mismunaprýstijafnari af gerð AVD- tryggir stöðugan prýst- ing og hljóðlausa starfsemi i hitakerfinu. Sérstakir hitaveituventlar af gerðunum FJVR- FJV- og AVTB- tryggja stöðugt frá- rennslishitastíg hitaveitu- vatnsins og stuðla að lágum LS / ! cJfiýttfra t^cu> skyndisimur jaýnlongum tirna <yþaJ ie/tur yóur aJ 7 L 11 f " l i 1 /■/■• t • 4 / * ' skyru/isúfou. -S&stóúr/aaAkanum íkónnuna, hellió ýóóandt i'atnL tfýir, þrcerió i ctj súpart er tiibúiti. — /tfílfn tegurullr eru þei/cLv komixar d markaóinn. - Jffressandi, fjúffencj Cac/ýutys ikyndisúpa fu/enœr sólarhrinys sem er. H.BENEDIKTSSON H.F SÍMI 38300 - SUÐURLANDSBRAUT 4 - REYKJAVÍK Maribo er makalaust góður EINKENNI: Maribo er hnoðaður ostur, við það ! fær hann sérstæða áferð og óreglu- lega holusetningu. Liturinn er áberandi gulur. NOTKUN: Mjög góður sem brauðálcgg. I osta- pinna fer Maribobragðið einkar vel með ávöxtum, s.s. mandarínum eða vín- berjum. Maribo bráðnar vei og hentar því prýðilega til matargerðar. Hann kryddar matinn á mildan, fínlegan hátt. Afbrigði af Maribo er KÚMEN- MARIBO. Um Kúmenmaribo gildir allt það sama og Maribo. Hann eykur því möguleikana i matreiðslunni. Mjög góður í ostapinna t.d. með gúrkusneið og bananabita. Sem uppistaða í réttinum, álegg eða krydd - Maribo leynir á sér. . r ostur er veizlukostur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.