Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 33 IÐNSKOLINN í REYKJAVIK Móttaka umsókna um skólavist í eftirtaldar deildir fer fram í Miðbæjarskólanum Fríkirkjuvegi 1, dagana 31. maí til 3. júní kl. 9.00— 1 7.00. 1. Samningsbundnir iðnnemar: Nemendur hafi með sér staðfestan námssamning ásamt Ijósriti af prófgögnum. 2. Verknámsskóli iðnaðarins: 1. Bókagerðardeild: Offsetiðnir, prentiðnir og bókband. b. Fataiðnadeild: Kjólasaumur og klæðskurður. c. Flársnyrtideild: Hárgreiðsla og hárskurður. d. Málmiðnadeild: Bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, blikksmíði, ketil og plötusmíði, pípulagningar, rennismiði og vél- virkjun. e. Rafiðnadeild: Sterkstraumur: Rafvirkjun og rafvélavirkjun. Veikstraumur: Útvarpsvirkjun og skriftvélavirkjun. f. Tréiðnadeild: Húsasmlði, húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun, myndskurður, skipa og bátasmíði. 3. Framhaldsdeildir verknámsskóla iðnaðarins: 1. Bifvélavirkjun. b. Húsgagnasmíði. c. Rafvirkjun og rafvélavirkjun. d. Útvarpsvirkjun. 4. 1. áfangi: Nám fyrir nemendur sem ekki uppfylla skilyrði um inngöngu í 2. áfanga eða verknámsskóla iðnaðar- ins. 5. Tækniteiknun. Öllum umsóknum nýnema skal fylgja Ijósrit eða staðfest afrit af prófskírteini. Inntökuskilyrði eru samkvæmt reglum Menntamálaráðuneytisins um nám í framhalds- skólum. Upplýsingar verða veittar af starfsmönnum skólans við móttöku umsókna. Skólastjóri ALLAR TEGUNDIR IIMINIRÉTTIIMGA Aö gera nýja fbúó úr gamalli er mjög heillandi og skemmtilegt verkefni. Það útheimtir ríkt hugmyndaflug og hagleik. Þaó er okkur sér- stök ánægja aö leiðbeina fólki í þessum efn- um. Vió komum á staöinn, ræóum hugmynd- ir beggja aóila, gerum áætlanir og siöan föst verötilboó. A þennan hátt veit vióskiptavinur- inn hver kostnaóurinn er og getur hagaó fjár- hagsáætlun sinni samkvæmt þvi. ELDHUSINNRETTINGAR Ef þér þarfnist ráðlegg’inga eða aóstoðar, veitum við fúslega allar upplýsingar. SKAPAR SOLBEKKIR gerum föstverútilboú i allar tegundir innrettinga Innréttingar til sýnis á staðnum. allar tegundir innréltinga T REVAL HF. Auðbrekku 55 40800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.