Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 38
38 + Sonur minn og bróðir okkar HAFLIÐI ARNBERG ÁRNASON frá Flatey. Breiðafirði, andaðist aðfaranótt 26 maf s.l. Árni J. Einarsson, Bergþóra Árnadóttir, Sigurjón Árnason, Elfsabet Árnadóttir. + KRISTJÁN KARL KRISTJÁNSSON prentari frá Álfsnesi andaðist í Landspftalanum 26 mai Sigrfður Einarsdóttir, Erla Wigelund. Kristján Kristjánsson. + Móðir mín GUOLAUG DAÐADÓTTIR lést í Elli-og hjúkrunarheimílinu Grund 26 maí. Einar E. Hafberg + Eiginkona mín og móðir okkar SIGURRÓS RÓSINKARSDÓTTIR lézt í Borgarspítalanum 26 mai Guðmundur Bjarnason, ASalheiður Lydia GuSmundsdóttir, Erna Jóhanna GuSmundsdóttir Guðmunda Inga Guðmundsdóttir. Svanfrfður Guðrún Guðmundsdóttir Ægir Þór Guðmundsson + Bálför mannsins míns og föður okkar SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR. garðyrkjumanns, frá Skálholti. ferframfrá Frfkirkjunni i Reykjavfk þriðjudaginn 31 maíkl. 10.30f.h Anna Biering Moritz W. Sigurðsson, Auður Sigurðardóttir. Guðmundur Sigurðsson. Sigurður Þórir Sigurðsson + Faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Freyjugötu 1 OA lézt i Landakotsspítala 27 maí Börn, tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför JÓHÖNNU EIRÍKSDÓTTUR Hafnarfirði Ingveldur Pétursdóttir, Áslaug Ottesen, Hörður Sigurgestsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu sem heiðruðu minningu SIGURLAUGAR BOGADÓTTUR frá Hólavöllum við andlát og jarðarför hennar sem fór fram frá Siglufjarðarkirkju 13. mai 197 7 Sigurgeir Magnússon. dóttir og systkini hinnar látnu. + Eiginkona mfn, móðir okkar. tengdamóðir og amma, MAGNEA GUÐRÚN BÖÐVARSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 31. maí kl. 1.30 e.h. Jónas Þorvaldsson, Ingunn Hjördfs Jónasdóttir, Jónas Sch. Amfinnsson, Valgerður Anna Jónasdóttir, Elfas Hergeirsson, Þorvaldur Jónasson, Margrét Ármannsdóttir, Ragnheiður Jónasdóttir, Gunnar Ólafsson. og bamabörn. Minning: Ivar Hreinberg Jónsson - Minning Fæddur. 18. nóv. 1941 Dáin. 5. marz 1977 Mig langar með þessum fáu lín- um aó þakka forsjóninni fyrir að hafa fengið að kynnast öðrum eins öðling og ívar var. Hann reyndist mér eins og besti bróðir og vinur í hvívetna. Hann var réttsýnn og heiðarlegur og gott til hans að leita með vanda- mál og ráðleggingar, því fáir eru þeim kostum gæddir að geta gefið fólki ráð við vandamálum á hrein- skilinn og skynsamlegan hátt, án þess að særa, en þann kost átti ívar til í ríkum mæli. Ekki óraði mig að fáum dögum fyrir andlát hans er ég hitti hann á götu að þetta yrói í síðasta skipti sem ég sæi hann þessa heims. ívar var dulur í skapi, en þeim, sem hann vingaðist við, reyndist hann tryggðartröll. Hann var listasmiður á tré og járn, vand- virkur og ákaflega mikið snyrti- menni i umgengni. Guð gaf honum tvö mannvæn- leg börn, dreng og stúlku, Guð'jón Elias, sem nú er 10 ára, og Rósu, sem er nýlega 14 ára gömul. Þau börn eru af fyrra hjónabandi hans. Sá er öllu ræður gaf börn- um þessum góða greind í vöggu- gjöf, sem ég vona að hjálpi þeim i þeirra miklu sorg er nú grúfir yfir þeim. Og ég veit að sá er öllu ræður, og svo tíminn hjálpar þeim að breiða yfir harm þeirra. Ekki þekkti ég móður hans, nema í sjón, en hún var honum mjög kær, og oft talaði hann oft við mig um hana, þannig að ég hugsaði meö mér, þessi kona er mannkostakona og hetja i lund. Ivar var nýlega giftur Ester Haraldsdóttur, á hún 3 börn sem hann reyndist eins og besti faðir, og eiga þau einnig sárt að binda. ívar var ákaflega skemmtilegur viðræðumaður, enda sterkgreind- ur og réttsýnn. Starfsorka hans var gifurlega mikil, og oft spurði ég hann: Verður þú aldrei þreytt- ur Ivar? Þá brosti hann og sagði: Ég finn nú lítið fyrir því. Hann var góður heimilismaður, nær- gætinn og barngóður. Ester mín, ég veit að sá er öllu ræður verndar þig og styrkir í þinni stóru sorg og ég veit að ef eitthvert líf er eftir þetta líf, þá er hugur Ivars hjá þér, börnunum þínum og hans, svo og öðrum að- standendum. Heilagi faðir haltu verndar- hendi þinni yfir Ester, börnum hans og stjúpbörnum, svo og móður hans og öðrum aðstand- endum, sem nú bera harm í hjarta. Dæturnar mínar litlu, sem dýrkuðu ívar, og undirrituð, sendum guði þökk fyrir að hafa leyft okkur að kynnast slíkum mannkostamanni sem ívar var. Guð blessi aðstandendur. Kristfn Guðmundsdóttir. t Útför konu minnar og móður SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, sem andaðist 20 þ m fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31 maí kl 3 e.h. Bragi Ólafsson Kristln Bragadóttir t Eiginmaður minn og faðir okkar ÞÓRÐUR HALLDÓRSSON, múrari, Tómasarhaga 16, sem andaðist 22 maf, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 31 mai kl. 1 3.30 Svanfrfður Kristjánsdóttir og börn. t Eiginkona mfn, móðir okkar. tengdamóðir og amma, SVEINSÍNA RUT SIGURÐARDÓTTIR. SkálagerSi 3, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. júni kl. 3 Þeim sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag íslands Gfsli Styff. börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HÖRÐUR ÞORSTEINSSON SuOurlandsbraut 64, sem lést 26 maf, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 1. júnf kl. 10 30 Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Foreldrasamtök barna með sérþarfir. Vígdfs Ólafsdóttir, Ingibjörg Arilfusardóttir, Ingólfur Jónsson. Arilfus Harðarson, Steinunn Jónsdóttir. Kolbrún Ó. Harðardóttir, Ásbjörn Björnsson, Hafsteinn HarSarson, Amalfa Árnadóttir, og barnabörn. Dánarfregn Þann 1. apríl s.l. lést í Banda- ríkjunum Einar Valgeir Einars- son, skipstjóri frá Lágholti í Reykjavík. Foreldrar hans voru Margrét Þorláksdóttir frá Þóru- koti á Álftanesi og Einar Ágúst Einarsson ættaður frá Ráðagerði. Einar Valgeir fluttist til Banda- ríkjanna 1928, kona hans sem lát- in er fyrir mörgum árum, hét Margrét Johnsson og var af íslenskum ættum, eignuðust þau einn son, Baldvin, sem búsettur er í New York. Einar Valgeir fæddist 18. júlí 1897 og hafði þvi orðið áttræður á þessu ári. Jarðneskar leifar hans voru fluttar til íslands og hefur útförin þegar farið fram. Leiðrétting Nafn höfundar að minningar- grein um Ragnheiði Hákonardótt- ur frá Reykjafirði, sem birtist í blaðinu i gær, féll niður. Stóð aðeins fangamark og það innan sviga. Hér voru sem sé mistök á ferðinni. Höfundur greinarinnar er bróðursonur Ragnheiðar, Hákon Magnússon. — Rætt við Hrafn Gunnlaugsson Framhald af bls. 21 hávaðann, streituna og lætin meðferðis og það er í raun og veru þögnin sem ætlar að æra hann. Strax og útvarpið, síminn, umferðargnýrinn, flug- vélar yfir húsþökunum, bar- smíðin á neðri hæðinni — þegar öll þessi hljóð eru þögn- uð og maðurinn hefur ekkert að hlusta á nema sinn eigin hjart- slátt, þá fyrst fer hann að verða var við að hann situr uppi með sjálfan sig. Menn eru eiginlega alltaf að reyna að komast hjá því að verða áþreifanlega varir við sjálfan sig. Þetta kemur fram hjá ferðafélögunum tveimur — þótt kunnings- skapur þeirra hafi alltaf verið mjög yfirborðskenndur kemur í ljós þegar á hann fer að reyna og þeir eru komnir í svo nána snertingu að þeir geta ekki leit- að í neitt annað í þvi tómi sem myndast í þeirra vinskap, þá fer hann að eitrast — það er í raun og veru enginn kjölur á honum heldur flýtur hann bara á einhverju yfirborði." Þess má geta að Blóðrautt sólarlag hefur verið sýnt for- svarsmönnum sjónvarpsstöðva hinna Norðurlandanna og verður myndin tekin til sýn- ingar í þeim öllum. Létu þeir þau orð falla um myndina, að þeim þætti hún harla óvenjuleg og meiri atvinnumannsbragur á henni, en þeir ættu að venjast. í ráði mun af hálfu sjónvarps- ins að bjóða myndina til sýn- ingar víðar. + Móðir okkar SESSELJA GUÐMUNDSDÓTTIR. frá Hrólfstaðarhelli, Landssveit, Rangárvallasýslu sem lést á Elliheimilinu Grund 15 maí Verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31 maf kl. 10.30 GuSmundur Sigurðsson Ragnar Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.