Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARD AGIJR 28. MAÍ 1977 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI heilaspuni, getur þetta fyrir- brigði, þ.e. raunveruleg geisla- skothríð að handan, ekki með nokkrum hætti gerzt, þótt þetta gerist á hverjum degi. Menn af- neita staðreyndum i þágu hug- myndafræðilegs þvættings, sem þeir ganga með eins og æxli í heilanum. Heimsmynd nútimans er heilög kýr, sem ekki má stugga við. I nafni þessarar grunn- hyggnislegu heimsmyndar hefur mannskepnan verið heilaþvegin i 400 ár. Pyþagoras vissi að jörðin var hnöttur en bætti við að hliðstæða jarðar, það er hnöttur, væri á bak við sálina. Jörðin kann að eiga sér fylgihnetti á braut sinni um sól- ina, þótt við sjáum þá ekki og hundruð hnatta kunna að vera uppi í sólheimi fyrir innan okkar ytri veröld af sólkerfinu. Nú er auðvelt að benda á að menn hafa ekki komið auga á neina leið til þess að sanna héðan frá jörðu að framhaldslifið gerist á ósýnilegum hnöttum hér í sól- kerfinu og þess vegna sé þetta gagnslaus tilgáta. En málið er ekki svona einfalt. Þó að við get- um ekki með nokkru móti sannað tiiveru ósýnilegra hnatta hér í sólkerfinu iðandi af framhaldslifi þá er ekki þar með sagt að fram- liðnir menn geti það ekki sjálfir ef skilningur okkar á þvi væri fyrir hendi. Þetta er kjarni máls- ins. Raunvísindalegt samband við framliðna menn er þegar fyrir hendi. Um það eitt er að ræða og veita þvi athygli, að framliðnir visindamenn og læknar beina stöðugt til okkar raunvisindalegri geislaskothrið. Þetta er hvíta- sunnuundur nútimans. 0 Tilvist þeirra sönnuð? Að lokum saga sem skýrir málið. Eftir að ég hafði gert til- raunina með lækningageislana fór ég löngu sfðar til lækninga- miðils i Reykjavík. Mér var visað inn í litið herbergi baðað ljósum, ekkert myrkur, enginn dásvefn. Miðillinn virtist hafa röntgen- augu og spurði mig einskis er hann settist gegnt mér. Eftir stundarkorn segir hann við mig: Það er kominn til þin læknir er varpar á þig geislum. Nærri má geta að mér þótti þetta ekki ónýt- ar fréttir og segi ég þessa sögu ekki frekar. En hvað var það sem þarna gerðist er framliðinn lækn- ir varpaði á mig geislum? 1 stuttu máli sagt hafði hinn framliðni læknir sannað tilvist sina með raunvísindalegum hætti. A þennan hátt hafa þeir gert það undanfarna áratugi. Þeir biða þess eins að eftir þessu sé tekið og komið sé til móts við þá með þvi að rannsaka raunvisindalega hjá lækningamiðlum eðli þessarar skothriðar að handan. Það yrði svört skýrsla ef hér yrðu raktar viðtökur sem ég hef fengið hjá málsmetandi mönnum undanfarin ár, er ég hefi reynt að vekja athygli þeirra á þessu máli. Undarleg er sú hugmyndafræði sem telur ekki þörf á að þetta fyrirbrigði sé rannsakað af þvi að fyrirbrigðið kemur ekki heim við pólitiskar vinsældahugsjónir; andatrúarkjaftæði, alls konar trú- arlegar grillur og heimspekirugl í nafni visinda. Vissulega slæmt fyrir staðreyndirnar. En ekki meira um það. Fyrirbrigðið, sem hér hefur verið bent á, er enginn spádómur um að einhvern tíma renni upp sú tið að framhaldslif verði sannað. Hér er einfaldlega bent á að fram- liðnir menn séu alltaf að sanna tilvist sina sjálfir með raunvis- indalegum hætti. Það er hvita- sunnuundur nútímans. Stykkishólmi, uppstigningar- dag, Arnaldur Arnason." Þessir hringdu . . . 0 Af hverju or- lofsfé geymt? Launþcgi: — Mér er ekki alveg ljóst af hverju allt þetta bákn er i kring- um oriofsfé það sem tekið er af fólki. Viss hluti af tekjum er tek- inn frá og geymdur, atvinnurek- endur senda þessa upphæð póst- giróstofunni með vissu millibili ef ég veit rétt og síðan liggur það þar í marga mánuði. Við fáum siðan á nokkurra mánaða fresti yfirlit yfir hversu mikið fé við eigum hjá póstgiróstofunni á þessum orlofsreikningum. Af hverju er þetta bara ekki greitt beint út um leið og kaupið? Þarf SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á ALÞJÓÐLEGA skákmótinu í Erevan í Sovétrikjunum I fyrra kom þessi staða upp I skák sovézka stórmeistarans, ROMANISIIINS, sem hafði hvítt og átti leik, og finnska alþjóðlega meistarans POUTIANEN 35. Dg6! og svartur gafst upp því ekki gengur 35... Bxd5 (eftir 35.. . fxg6 36. Rf6 + + er svartur mát) vegna 36. Bxd5 De7 37. Hxf7! Hxf7 38. Hfl og hvitur vinn- ur. Romanishin varð sigurvegari á mótinu, hann hlaut 10'A v. af 15 mögulegum en næstir komu land- ar hans Guljko og Savon með 9‘A v. hvor. eitthvað frekar að geyma þessi 8 og ‘A% — cða hvað það nú er mikið — frekar en annað af kaup- inu. Mér væri mikil þægð i að fá að sjá nánari skýringar á þessu — það getur vel verið að ég hér með að opinbera fávizku mina á þessu sviði og hvað ég sem launþegi er illa upplýstur, en fróðlegt væri að fá svör eigi að siður. HÖGNI HREKKVÍSI m Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og vörubifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 31. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. ÞAÐ SEM KOMA SKAL. ( stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og mála það síðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina, utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEALendist eins lengi og steinninn, sem það ersett á, þaðflagnarekki.er áferðarfallegt og ,,andar“án þessaðhleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað. Leitið nánari upplýsinga. l|Steinprýði DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 0 Psoriasis og —-i Exem sjúklingar J EIGINIBUÐA Félögum ísamtökum Psoriasis- og exemsjúklinga stendur til boða íbúð á Torromolinos Hafið samband við skrifstofuna Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.