Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 3 Sýning vangefinna í Norræna húsinu verkum þriggja opnud Í DAG, laugardag, verður opnuð í kjallara Norræna hússins sýning á handavinnu ýmiss konar, mál- verkum og leikföngum vistfðlks Skálatúnsheimilisins. Stendur sýning þessi yfir alla hvítasunnu- helgina og eru vel flestir hlut- anna til sölu, má þar nefna mott- ur, veggteppi, leðurvörur tusku- dúkkur o.fl. Á Sýningunni verður sýnd kvikmynd af Iffi vistfólks í Skálatúni, tvisvar dag hvern, sem sýningin stendur yfir. Skálatúnsheimilið er sjálfs- eignarstofnun, stofnað 1954 og rekið fyrir daggjöld frá Tryggingastofnuninni. Vistmenn eru nú 57 á aldrinum 3—49 ára og að sögn töluverð dreifing 1 getu þeirra. Vistmenn stunda verklegt nám og sumir bókegt. Siðast hélt Skálatún sýningu vorið 1973. Þeir munir sem á sýningunni eru nú hafa verið unnir s.I. f jögur ára. Sýningin f Norræna húsinu er opin laugardag frá kl. 4—10, hvftasunnudag og annan í hvfta- sunnu frá kl. 2—10. Skálatúns- heimilið býður öllum að koma, sem vilja kynna sér líf og vinnu vistmanna. Á meðfylgjandi mynd er hluti sýningarinnar. Happdrætti Kvenna- deildar Fáks KVENNADEILD Hesta- mannafélagsins Fáks gengst eins og undanfarin ár fyrir happdrætti og verður dregið í þvf að loknum kappreiðum Fáks á annan f hvftasunnu. Aðeins verður dregið úr seld- um miðum. Meðal vinninga í happdrætti Kvennadeildar Fáks er sjö vetra gæðingur, sem hér sést að ofan. Hestur- inn er rauðblesóttur og ættað- ur úr Eyjafirði en sá sem situr hestinn er Guðbrandur Óli Þorbjörnsson. Kjarvalsstaðir: Sýning á íslenzkra I DAG, laugardag, kl. 4 verður opnuð sýning Listiðnar á göngum Kjarvalsstaða. Þar verða sýnd verk þriggja íslenskra hönnuða, en allir eiga þeir það sameigin- legt, að hafa vakið athygli erlendis fyrir verk sfn eða hug- myndir. Þeir sem eiga verk á þessari sýningu eru: Steinn Sigurðsson hönnuður, sem teiknaði og smíðaði raf- magnsbilinn Rafsa og hlaut fyrir hann fyrstu verðlaun f samkeppni bandaríska tímaritsins Popular Mechanics. Bíllinn verður á sýn- ingunni. Einar Þ. Ásgeirsson arkitekt, sem sýnir ýmsar nýjar tegundir léttbygginga og líkön af bygg- ingum. Auk þess sýnir hann nýja gerð barnaleikfanga (klippileik- föng) og leikgrind. Á sýningunni verður aðstaða fyrir börn til að leika sér. Helga Björnsson tiskuteiknari frá Frakklandi. Helga hefur getið sér fræðgðarorð fyrir tískuteikn- ingar sínar. Sérstaka athygli vöktu verk hennar, þegar haust- tiskan var kynnt í mars sl. á tisku- sýningu Louis Feraud, sem talið er í fremstu röð meðal tískuhúsa Parisar. Helga er einn aðalteikn- ari hússins. Hún sýnir hér tísku- Skákþingi fram- haldið um helgina SKÁKÞINGI Íslands verður framhaldið um hvítasunnuhelg- ina. Keppt verður i drengja-, telpna- og kvennaflokki. Ágæt þátttaka er i þessum flokkum, t.d koma 12 ungir drengir til keppni frá Austfjörðum. Teflt er i Skák- heimilinu við Grensásveg. teikningar og smásýnishorn af vinnu sinni. Listiðn leggur áherslu á létt yf- irbragð þessarar sýningar. Á sýn- ingunni verða ekki eingöngu full- gerðir hlutir, heldur einnig verk i mótun, rakinn þróunarferill sumra þeirra verka, sem þar eru sýnd. Sýningin á gögnum Kjarvalsstaða er fyrsti liðurinn i fyrirhugaðri kynningarstarfsemi Listiðnaðar. Aðgangur er ókeypis, og sýningin stendur í hálfan mánuð. Opnar málverkasýn- ingu á Selfossi í dag Selfossi 27. maí. LAUGARDAGINN 28. maí opnar Elfar Þórðar- son frá Sjólyst á Stokks- eyri málverkasýningu í Listasafni Árnessýslu á Selfossi. Á sýningunni eru 38 olíu-, pastel- og vatnslitamyndir. Þetta er önnur einkasýning Elf- ars, en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin verður opin frá kl. 14—22 yfir hvíta- sunnuna, en síðan kl. 20—22, en henni lýkur 5. maÍ. Tftmas. © DáfíSSCRÁIIM SUNNUD4GUR 29. maf Ilvítasunnudagur 8.50 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a Ballettsvíta nr. 1 eftir (>luck í hljðmsveitarbúningi Felixar Mottls. Hartford sin- fðníuhljómsveitin leikur; Frit/. Mahler stj. b. Klarfnettukonsert nr. 2 f Es-dúr op. 74 eftir Weber. Benny Goodman og Sinfónfu- hljómsveitin f Chicago leika; Jean Martinon stj. c. Píanókonsert f a-moli op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti og Suisse Romande hljómsveitin leika: Ernest Ansermet stj. d. Sinfónfa nr. 5 f c-moll op. 07 eftir Beethoven. Columbíuhljómsveitin leik- ur; Bruno Walter stj. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.15 Leikrít: „()rðið“ eftir Kaj Munk Áður útv. 1958. Þýðandi: Sigurjón (iuðjóns- son. Leikstjóri: Lárus Páls- son. Persónur og leikendur: Mikkel Borgen / ValurGfsla- son Mikkel / Ilelgi Skúlason. Andrés / Klemenz Jónsson, Jóhannes / Lárus Pálsson, Inga / Herdfs Þorvaldsdóttir, Pétur / Jón Aðils, Prestur / Brynjólfur Jóhannesson, Læknir / Ilaraldur Björns- son. Aðrir leikendur: Halla llauksdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Arndír Björnsdótt- ir. 15.00 Operukynning: „Gæsin frá Kairó“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart (íuðmundur Jónsson kynnir drög að óperunni. Ilse Hollweg, Ernst-Gerold Schramm, Paul Medina o.fl. syngja. Kammersveitin f Múnchen leikur með; Gúnther Weissenborn stjórn- ar. 16.00 „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Asgeirsson Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. ' 16.25 tslenzk einsöngslög Elfn Sigurvinsdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 17.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund Helgi Sæmundsson ræður dagskránni. 18.00 Miðaftanstónleikar a. Pfanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gfsli Magnússon leikur. b. Tríó fyrir óbó, klarfnettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. c. Trfó í a-moll fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Svein- björn Sveinbjörns. Rut Ingólfsdóttir, Páll (iröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Lífið er ferðalag Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Guðmundu Elfasdóttur söngkonu. 19.55 Lúðrargjalla Lúðrasveit Reykjavfkur leikur í útvarpssal; Hanns I*. Franzson stj. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Kristján Jónsson og Átli Guðlaugsson. 20.20 „Mesta mein aldar- innar“ Sfðasti þáttur Jónasar Jónas- sonar um áfengismál með þessu heiti og sá fjórði, sem hljóðritaður var f Banda- rfkjunum. 20.55 Frá samsöng karlakórs- ins Fóstbra*ðra í Áustur- bæjarbfói 22. f.m. Söngstjóri: Jónas Ingi- mundarson. Einsöngvarar: Svala Nielsen, Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson og Ilákon Oddgeirs- son. Pfanóleikari: Lára Rafnsdóttir. Á söngskrá eru m.a. lög eftir Sigfús Einarsson, Jónas Ingi- mundarson. Árna Thor- steinsson, Sfbelfus, Fougstedt, Palmgren, Járnefelt. Bortnianský og Verdi. 21.45 „Þfn miskunn, ó (>uð, er sem himinninn há“ Niels Aage Barfoed skráði frásögn um tildrög til þessa sálms eftir danska skáldið Ingemann. Olga Sigurðar- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans kennari velur lögin og kvnn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1ÍNUD4GUR 30. maf Annar dagur hvftasunnu 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er f sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Djúpavogi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. „Fierrabras*4, forleikur eftir Franz Schubert. Fflharmonfusveit Vfnarhorg- ar leikur: Istvan Kertesz stj. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Josef Suk og Tékkneska ffl- harmonfusveitin leika; Karel Ancerl stj. 11.00 Messa f Seyðisfjarðar- kirkju (Hljóðr. 15. þ.m.) Prestur: Séra Jakob Ágúst II jálmarsson. Organleikari: Gylfi Gunnars- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Fundizt hafa bræður við Fýrisá“ Dagskrá um l ppsalaháskóla fimm hundruð ára. Sigurgeir Steingrfmsson lektor tók saman og flytur ásamt Gunnari Stefánssyni. 15.00 Fleiri fágætar plötur Svavar Gests tekur saman annan þátt f tali og tónum f tilefni af aldarafmadi hljóð- ritunar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.30 „Apaspil“, harnasöng- leikur eftir Þorkel Sigur- björnsson Júlfana Kjartansdóttir, Sig- rfður Pálmadóttir, Kristinn llallsson, Árni Árnason, kór úr Barnamúsikskóla Reykja- víkur og hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn höfundar; Baldvin llalldórsson hafði leikst jórn með höndum. 16.55 „Hin gömlu kynni“ Valborg Bentsdóttir stjórnar þættinum, hinum sfðasta á þessu vori. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði*' eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (9). 18.00 Stundarkorn með Evelyn Barbirolli og Völdu Aveling, sem leika tónlist frá 18. og 20. öld á óbó og sembal. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Á ég að ga*ta bróður míns?“ Fyrsti þáttur um mannrétt- indamál. Sigurður Magnús- son flvtur inngangserindi. Umsjónarmaður: Ingi Karl Jóhannesson. 19.55 Óperutónlist a. Parfsarhljómsveitin leikur „Carmen-svftu“ eftir George Bizet; Daniel Barenboim stj. b. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta eftir Giuseppe Verdi og Giacomo Puccini. Nýja fflharmonfu- sveitin f Lundúnum leikur með; Neilo Santi stj. 20.40 Tveir til Grfmseyjar og Bangsi með Höskuldur Skagfjörð segir frá ferð sinni í fyrrasumar. 1.10 Einleikur á orgel: Hans Gebhard prófessor frá Þýzkalandi leikur í kirkju Ffladelffusafnaðar- • ins í Revkjavfk 20. febr. í vetur. 21.40 „Kvöld“, smásaga eftir Ray Bradbury Ásmundur Jónsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir leik- kona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálahl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Lárus Ilalldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund harnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason byrj- ar að lesa. „Æskuminningar smala- drengs“ eftir Árna Olafsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (16). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Álmenningur og tölvan Annað erindi eftir Mogens Bogman f þýðingu Hólmfrfð- ar Árnadóttur. Haraldur ölafsson lektor les. 20.05 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Karfan f sefinu", kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Ilugrúnu Höfundur les. 21.25 „Óður til vorsins", tón- verk fyrir pfanó og hljóm- sveit op. 76 eftir Joachim Raff Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika; Richard Knapp stjórnar. 21.40 Tannlæknaþáttur: End- ing til endadægurs SUNNUD4GUR 29. maí 1977 hvftasunnudagur 17.00 Ilvftasunnumessa í Bú- staðakirkju Prstur séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Kór safnaðar- ins syngur. Söngstjóri og organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar I sfðustu Stundinni á þessu vori er mynd um Ragga, fjögurra ára, sem fer í Sæ- dýrasafnið, sfðasta myndin um litlu svölurnar og saga Þóris S. Guðbergssonar um Tótu tfkarspena með teikn- ingum Baltasars og Krist- jönu Sampers. Sfðan er mynd um Davfð og Golíat, og að lokum er heim- sókn í Dynheima. félags- heimili unglinga á Akur- eyri. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upp(öku Kristfn Páls- dóttir. 19.05 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Illé 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárk.vnning 20.20 Magnificat eftir J.S. Bach. Pólýfónkórinn, kammer- hljómsveit og einsöngvarar flytja. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. Einsöngvarar Ann-Marie Connors, Elfsabet Erlings- dóttir, Sigrfður Ella Magnúsdóttir, Keith Lewis og Hjálmar Kjartansson. Konsertmeistari Rut Ing- ólfsdóttir. Frá hljómleikum f lláskóla- bfói á föstudaginn langa. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. Talið er, að Bach hafi samið Magnificat til flutnings ( Leipzig á jólum 1723. Nfu Þorgrímur Jónsson lektor flytur sfðari hluta erindis sfns. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (15). 22.40 Ilarmonikulög Harmonikukvartett Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Gamli Adam og frú Eva“. Mantan Moreland endursegir biblfusögur bandarfskra svertingja. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. árum sfðar umsamdi hann verkið og gerði á því ýmsar breytingar, og í þeirri mynd er það nú flutt. Magnificat var þáttur f guðs- þjónustunni á stórhátfðum kirkjuársins, jólum, páskum og hvftasunnu. 20.55 Húsbændurog hjú (L) Breskur myndaflokkur Heimboð Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Auðnir og óbyggðir Bresk fræðslumvnd Himalaja Náttúrufræðingurinn Ant- hony Smith ferðast fótgang- andi um IIimalajafjöll og kynnir sér náttúrufar og mannlff. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.15 JaneEyre. Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1944, byggð á sögu eftir Charlotte Bronté. Aðalhlut- verk Joan Fontaine. Orson Welles. Jane Eyre er munaðarlaus. Barn að aldri dvelst hún á heimili móðurbróður sfns, en þaðan fer hún á munaðar- leysingjaskóla og er þar f 10 ár. Sfðan gerist hún barn- fóstra á heimili hins dular- fulla Rochesters. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. 41KNUD4GUR 30. maí 1977 annar f hvftasunnu 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Abba (L) Stundarkorn með sænsku hljómsveitinni Abba, sem öðlaðist heimsfrægð árið 1974, er hún sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þýðandi Öskar Ingimarsson: (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.25 Blóðrautt sólarlag Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumarið 1976. Frumsýning. Tvo góðkunningjá hefur lengi dreymt um að fara saman f sumarfrf og komast burt frá hávaða og streitu borgarinnar. Þeir láta loks verða af þessu og halda til afskekkts eyðiþorps, sem var eitt sinn mikil sfldarver- stöð. Þorpið er algerléga ein- angrað nema frá sjó, og því er Iftil hætta á, að þeir verði ónáðaðir f frfinu, en skömmu eftir lendingu taka óva*nt atvik að gerast, og áð- ur en varir standa þeir frammi fyrir atburðum, sem þá gat ekki órað fyrir. Handrit og leikstjórn Ilrafn Gunnlaugsson. Aðalhlut- verk: Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Ilaraldsson. Kvikmyndun Sigurliði Guð- mundsson og Baldur Ilrafn- kell Jónsson. Illjóðupptaka óddur Gústafsson og Marfnó ölafsson. Klipping Ragn- heiður Valdimarsdóttir. Förðun Ragna Fossberg. Búningar Árný Guðmunds- dóttir. Leikmunir Gunnlaugur Jón- asson. Smfði Sigvaldi Eggertsson. Leikmynd Björn Björnsson Tónlist Gunnar Þórðarson. Upptaka á tónlist Jónas R. Jónsson og Tony Cook. Áðstoð við upptöku Elsa F. Eðvarðsdóttir. Stjórn l’pptöku Egill Eð- varðsson. 22.35 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 23.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. maf 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Rfkið f rfkinu 5. þáttur. Er áfcngissýkin óla*knandi? Fjallað er um ókfkar aðferð- ir við meðferð drykkju- sjúkra, fræðslu og áhrif al- qienningsálitsins. Kynnt er starfsemi nýja vistheimilisins að Vffilsstöð- um og samhjálparheimilis' hvftasunnumanna f Hlað- gerðarkoti. Einnig er litið á hvaða la*rdóm megi draga af starfi Freeport- sjúkrahússins f New York. Umsjónarmenn Einar Karl Haraldsson og Örn Harðar- son. 21.00 Ellery Queen Bandarlskur sakamála- myndaflokkur Harðsviraður sölumaður Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 21.50 Dagur með Carter for- seta Menn frá handarisku sjón- varpsstöðinni NBC fylgdust með Jimmy Carter Banda- rfkjaforseta og störfum hans hcilan dag. Þýðandi Eiður Guðnason. 22.50 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.