Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 48
Þarf aldrei aö pressa Fyrirtæki - bæjarféiög Akta, sími 91-76520 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 Fyrsta ferðahelgi sumarsins: Búist við mik- illi bílaumferð um hvítasuimu „Eg öska ykkur til hamingju með þennan áfanga f Iffi ykkar“, sagði Guðni Guðmundsson rektor Menntaskólans f Reykjavík er hann hafði afhent nýstúdentum skfrteini sfn við skólaslitaathöfn f Háskólabfói f gær, en þá var skólanum slitið f 130. sinn. Hún virðist vera ánægð með að prófamstrinu er nú lokið, þessi vorsól, sem brosir svo blftt móti framtfðinni, eftir að hafa móttekið skfrteini sitt, árnaðaróskir rektors og sett upp ytra merki stúdentsins, stúdentshúfuna. Myndina tók ÓI.K.M. fyrir utan Háskólabfó f gær, en nánar segir frá skólaslitunum á bls. 22. Enn er velt vöngum yfir sérkröfum Verka- mannasambandsins TÖLUVERT mikil umferð var út úr höfuðborginni f gærkvöldi að sögn lögreglunnar og er búist við niikilli bflaumferð á þjóðvegun- um um þessa fyrstu ferðahelgi sumarsins, að sögn Óskars Óla- sonar yfirlögregluþjóns um- ferðarmála. Vcgir eru yfirleitt í ágætu ástandi og Veðurstofan spáir góðu ferðaveðri. Lögreglan verður með fimm eftirlitsbíla á þjóðvegunum allt frá Vík í Mýrdal suður um að Akureyri, þá verða bílar frá um- ferðardeild lögreglunnar í Reykjavik við eftirlit og aðstoð við vegfarendur á þjóðveginum útfrá höfuðborginni. Bjóst Óskar við því að mesti fólksstraumurinn yrði á útiskemmtunina við Þjórsá en einnig er búist við umferð fólks á staði þar sem auglýst hef- ur verið bann við því að fólk tjaldi, svo sem Laugarvatni, Þjórsárdal og Þingvelli. Sagöi Óskar að lögreglan myridi fylgjast nákvæmlega með þvi* að fólk tjaldaði ekki á þessum stöðum og bryti þannig bönnin. Sem fyrr segir mun lögreglan veita vegfarendum aðstoð af þörf k.refur og P’élag íslenzkra bif- reiöaeigenda verður með vega- þjónustu um þessa hvitasunnu- helgi eins og fyrri sumur. Er nán- Veðurstof- an spáir ljómandi helgarveðri — ÞAÐ ER útlit fyrir ljóm- andi gott hvftasunnuveður, sagði Páll Bergþórsson veður- fræðingur, þegar Morgunblað- ið hafði samband við Veður- stofuna f gærkvöldi. Spáð er hægviðri um allt land, 12—15 stiga hita suð- vestanlands en heldur verður svalara norðanlands og austan, sérstaklega á annesjum, en þar getur hitastigið farið allt niður í 5 stig yfir daginn. Spáð er bjartviðri og sölskini víðast hvar, og að öllum líkindum verður úrkomulast um helg- ina. „EG var hálfsmeykur að leggja út f þetta þvf ég hafði ekkert synt f ein 4 eSa 5 ár. En það var bara að hrökkva eSa stökkva og eftir á er ég óskaplega glaður yfir þvf að hafa bjargaS mannslffi," sagSi Margeir Jóhannesson, 17 ára sjó- maSur f Ólafsvfk. sem vann fræki- legt björgunarafrek s.l. fimmtu- dagskvold. þegar roskinn maður, Einar Sveinsson, féll fram af bryggjusporSi f Ólafsvfk og f sjóinn. Margeir gat komiS boSum til lögreglunnar og sfSan henti hann sér f sjóinn með bjarghring og gat haldiS meSvitundarlausum manninum uppi þar til hjálp barst. gr skýrt frá vegaþjónustu FIB á bls. 19 í blaðinu i dag. Sigurður Ágústsson hjá Um- ferðarráði sagði að ráðið myndi ekki verða með sérslaka þjónustu fyrir vegfarendur í útvarpi um þessa helgi. Vildi hann nota tæki- færið og koma því á framfæri við ökumenn að þeir notuðu ökuljós, þvi búast mætti við miklu ryki á vegum landsins um helgina. Dagsverk- föll boðuð- um land allt FLEST ef ekki öll verka- lýðsfélögin í Reykjavík hafa jiú boðað verkfall hinn 3. júní, sem er næst- komandi föstudagur. Verk- fallið stendur í einn dag, en síðan taka við verkföll hinn 6. júní á Reykjanesi og Suðurlandi, 7. júní verður verkfall á Norðurlandi, 8. júní á Vesturlandi og 9. júní á Austfjörðum og Vestfjörðum. Félög á öðrum svæðum en Reykjavík og nágrenni hafa yfir- leitt enn ekki boðað verkföll, nema þá á Reykjanesi og Suður- landi. Hins vegar hafa landsfélög þegar boðað öll verkföllin. Þar má t.d. nefna Hið íslenzka prentara- féiag, sem þegar hefur boðað verkföll um land allt. Allt eru þetta eins og áður sagði eins dags verkföll. í fréttatilkynningu frá ASÍ, sem barst í.gærkveldi, segir, að verkföll þessi verði alger að því undanskildu að Starfsstúlkna- félagið Sókn i Reykjavík og starfsstúlkur sjúkrahúsa og hæla úti á landi muni ekki taka þátt í því. Er sú ákvörðun tekin i fullu samráði við aðalsamninganefnd ASt, þar sem ekki þykir rétt ,að valda þeim óþægindum við hjúkrun og aðhlynningu sjúkra, sem slíkt verkfall myndi óhjá- kvæmilega gera. Helgi Kristjánsson, fréttaritari Mbl r Ólafsvik. símaði eftirfarandi frétt um björgunarafrekið i gær: Um kl 9 í gærkvöldi var rosknum manni, Einari Sveinssyni, bjargað frá drukknun i Ólafsvlkurhöfn, en hann hafði þá fallið fram af svo- nefndum Norðurgarð', sem er yztí hafnargarðurinn Tildrög voru þau, að nokkrir drengir voru að veiðum á AÐALSAMNINGANEFNOIR ASÍ og vinnuveitenda voru sendar heim hálfri klukkustund eftir að þær voru boðaðar á sáttafund í gær, þar sem lausn hafði þá enn ekki fengizt á vandamálum Verkamannasambands íslands. Samninganefnd Verka- mannasambandsins kom saman til fundar með fulltrúum vinnuveitenda I gær klukkan 13 og stóð sá fundur bryggjunni Hafði Eínar rölt fram á bryggju til að fylgjast með leik drengjanna Þá vildi það óhapp til að Einar, sem hættir til að fá skyndi- lega flogaköst, féll i sjóinn fram af hafnargarðinum, um 4—5 metra fall, en lágsjávað var Sautján ára piltur, Margeir Jóhannesson, var þarna nærstaddur og ók hann í loftköstum til lögreglu- fram til klukkan 16.30 og hélt siðan áfram um hálfri klukkustund sfðar, unz fundinum lauk um klukkan 18.30. Verkamannasambandið hefur siðan boðað ákveðnar vinnunefndir til fundar klukkan 09 i dag og sfðan kemur samninganefnd þess saman aftur klukkan 14, en næsti sátta- fundur er boðaður að Loftleiðahótel- inu f dag klukkan 16. stöðvarinnar og kom snarlega boðum til lögreglunnar og náði slð- an í bjarghring og kastaði sér í sjóinn til Einars og tókst að flota honum að bryggjunni og þá barst frekari aðstoð Adolf Steinsson lög- regluþjónn kom niður bryggjuna og kastaði sér i sjóinn og hóf þegar llfgunartilraunir og menn hjálpuðust nú að við að ná Einari upp á bryggj- una Hann var fyrst fluttur i lækna- miðstöðina hér og þar stóðu lifgunartilraunir i um það bil 2 klst . en Einar hafði drukkið mikinn sjó Komst hann til meðvitundar og var fluttur ( gærkvöldi á sjúkrahúsið í Framhald á bls. 26 Á fulltrúum annarra hópa innan að- alsamninganefndar ASÍ átti ( gær heyra, að talsverðrar óánægju er farið að gæta þar með hve seint gangi að koma málum Verkamannasambands- ins á hreint Eirtn fulltrúanna sagði, að málið væri hið alvarlegasta Ef t d Verkamannasambandinu tækist að fá vinnuveitendur til þess að hækka þá prósentu sem fara ætti I sérkröfur, væri viðbúið, að fulltrúar annarra láglauna- hópa létu slikt ekki viðgangast Sumir hverjir af þeim fulltrúum finnst og nóg um, hve sérkröfuprósentan er þegar orðin há, 2'/2%, þar sem kauphækkun- in, sem henni fylgir hljóti að rýra þá hækkun, sem á kauplið samninganna kemur. Ennfremur segja menn, að þar sem í sérkröfunum sé gert ráð fyrir prósentu á kauptaxta sé mjög óhag- kvæmt láglaunastéttunum, að prósent- an verði of há, þar sem betur settar stéttir eins og iðnaðarmennirnir myndu þar af leiðandi fá miklu hærri kaup- hækkanir og hið sama myndi gerast og gerðist 1974, er iðnaðarmannafélögin fóru aftan að láglaunastéttunum og þess voru jafnvel dæmi, að þau fengju Framhald á bls. 26 AÐ VENJU kemur Morgun- blaóið ekki út á hvftasunnu- dag. Næsta blaó kemur út mió- vikudaginn 1. júní. „Óskaplega gladur yfir því að hafa bjargað mannslífi” - segir Margeir Jóhannesson, 17 ára piltur í Olafsvík, sem vann fræki- legt björgunarafrek í fyrrakvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.