Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 1 ^ T.UU, tfjÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn f dag .u9 Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Það er hætt við að þú komir litlu I verk f dag, vegna sffelldra truflana. Reyndu að halda ró þinni annars er hætt við að sumir verði reiðir. Nautiö *L*fl 20. apríl — 20. maí Þú ættir að hugsa betur um heilsuna en þú hefur gert. Holl fæða og nægur svefn ætti að vera þér efst í huga þessa helgi. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Dagurinn er ekki vel fallinn til þess að fara á mannamót eða annan fagnað. Vertu heima f kvöld og hvfldu þig vel. lÆS Krabbinn 9m 21. júnf — 22. júlí Þú ættir að hvíla þig vel í dag, og gera ekkert nema það sé mjög brýnt. Þú mætir sennilega litlum skilníngi og tillitssemi f dag. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl Aflýstu boði og farðu ekki f ferðalag f dag. Heldur skaltu hvfla þig vel og reyna að sofa sem mest, ekki mun af veita. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú kemst sennilega að mjög hagstæðum samningum f dag. Reyndu að koma ein- hverju nytsamlegu í verk í dag. Kvöldinu er best varið heima. £ Wn Vogin f/llra 23. sept. -22. okt. Reyndu að sigla milli skers og báru f dag. Annars kanntu að lenda f rifrildi við persónu, sem þér þykir mjög vænt um, og vilt ekki særa. Drekinn 23. okt —21. nóv. Skapið er sennilega ekki upp á það besta um þessar mundir. Láttu það þó ekki bitna á saklausu fólki. Vertu heima f kvöld og farðu snemma að sofa. Bogmaðurinn HlU. 22. nóv. — 21. des. Mannfagnaður og heimsóknir veita þér sennilega litla ánægju. Láttu ekki allan heiminn vita af því að þú sért f fýlu, brostu. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Haltu þig heima f dag, annars kanntu að lenda f einhverjum vandræðum. Ferða- lag sem er framundan verður sennilega ekki eins skemmtilegt og til var ætlast. SlBgl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Frestaðu ferðalagi og farðu varlega í umferðinni. Ættingjar þínir verða nokk- uð upp á þrengjandi og frekir f dag, Fn reyndu að sýna stillingu. ^ Fiskarnir 19. feb. —20. marz Gerðu ekkert sem er þér á móti skapi, dagurinn verður sennilega nokkuð eril- samur og þú færð lítinn vinnufrið. Kvöldið verður ævintýralegt. Hvaí er aí? Bátunno hreyfiit ekk/ t/m vif<. þié qleymduif aS /eysa /andfestar, ‘tvo varla von, aa vþ/ð kom/it lanqtrf Þai er þá ekki Jena/ 8/ddu, fl/ólleqra , er aó skera a SeQlqarn/d. X-9 HUG6INS, EF þú HEFÐIR e«TT þESS &E.TUR SEMÉ6 SLCfMIÐ UR/ I' STAO þESS AÐ ELTA MIG, HEFÐUM VIO A/ÁG ÖÐRUM þEIRRA ...0(3 trukk/hh SEM f>EIR LOKUÐU SÖTUNNI ME£>.' ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN pAÐ <5£-Tu/? VE&/Ð A£> þ/6 VANT/ NS> fö~r r/L AE> Hfí-BSSA UPP'A þiG. t W « Doddi ökuþór!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.