Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAl 1977 FERMINGAR á hvítasunnudag Ferming ( Bessastaðakirkju hvítasunnudag kl. 2 slðd. Prestur sr. Bragi Friðriksson STULKUK: AndreaGuðbjörg Hrólfsdóttir, Kirkjubrú. Bessasthreppi. Guðrún Hlfn Sigfúsdóttir, Tröð, Bessast.hreppi. Gunnhildur Sædfs Gunnarsdóttir, Túngötu 23, Bessast.hreppi. Heiðrún Valborg Sigfúsdóttir, Tröð, Bessast.hreppi. Margrét Sigurbjörnsdóttir, Túngötu 9, Bessast.hreppi. Valgerður Auður Andrésdóttir, Erluhrauni 10, Hafnarfirði. DRÉNGIR: Danfel Matthfas Björnsson, Brekkuhvammi 2, llafnarfirði. EinarSveinn Reynisson, Björk, Bessast.hreppi. Friðrik Ingvi Breitzmann Jóhannsson, Sviðholti, Bessast.hreppi. Guðvarður Björgvin Pétursson, Sólbyrgi, Bessast.hreppi. IIaukur Óskarsson, Túngötu 12. Hermann ölvir Steingrfmsson, Mávanesi 19, (iarðahæ. J ames M ichael Cates, Norðurvangi 30, Hafnarfirði. Sigurjón Már Manfreðsson, Smiðshúsi, Bessastaðahreppi. Ferming I Grindavfk á hvíta- sunnudag Klukkan 10.30 árdegis. Drengir: Albert Sigurjónsson, Suðurvör 12. Arnar Danfelsson, Ránargötu 5, Eiður Ágúst Jónsson. Leynisbraut 10. Gestur Ólafsson, Túngötu 22, Guðjón Jónsson, Túngötu 14, Gunnar Jóhannesson, Baðsvöllum 2, Hjáimar Sigurðsson, Hraunhraut 2, Óskar Jensson, Staðarhrauni 8, Roland Buchholz, Staðarvör 4, Sigurður Óli Hilmarsson, Arnarhrauni 5, Sigvard Anton Sigurðsson, Suðurvör 6, Stúlkur: Anna Marfa Reynisdóttir, Ránargötu 3, Anna Marfa Sigurðardóttir, Steinum, Dagmar Jóna Elvarsdóttir, Hraunhraut 3. Inga Frfða Gfsladóttir, Mánasundi 4, Sigrfður Hildur Ingólfsdóttir, Mánasundi 8, Sigrún HarpaEinarsdóttir, Heiðarhrauni 60, Sigrún Þórarinsdóttir, Staðarhrauni 21, Svanhildur Káradóttir, Túngötu 11. Klukkan 2 sfðdegis. Drengir: Almar Eirfksson, Hreiðarhrauni 12. Garðar Hallur Sigurðsson, Borgarhrauni 5, Grétar Þorgeirsson, Marargötu 1, Gústaf Adólf Þórarinsson, Suðurvör 10, Haraldur Harðar Hjálmarsson Staðarvör 5, Jóhann Ingi Ármannsson, Teigi. Jón Ingiberg Kristjánsson, Vfkurbraut 52, Kristinn Ingi Jónsson, Hvassahrauni 5, Páll Árnason, Heiðarhrauni 48, Pálmi Ásgeir Magnússon, Borgarhrauni 10. Sæmundur Bjarni Elfsson, Heiðarhrauni 14. Stúlkur: Ásgerður Jónsdóttir, Garði. Bjarney Kristfn Hlöðversdóttir, Leynishraut 7, Edda Björg Benónýsdóttir, Borgarhrauni 7, Hanna Þóra Ágnarsdóttir, Mánasundi 7, Hugrún Jónsdóttir, Suðurvör 8, Karen Mjöll Elfsdóttir, Írabakka34, Rvfk. Marfa Þóra Sigurðardóttir, Efstasundi 7, Rebekka Breiðfjörð Jórmundsdóttir, Suðurvör 5, Fermingarbörn f Selfosskirkju á Hvftasunnudag Kl. 10.30 árdegis. Björn Snorrason Vallholli 18, Draupnir Hauksson tjthaga .'I Gunnar Páll Gunnarsson, Skólavöllum 6 Gunnar Svanur Hjálmarsson Lamhhaga 15, Ingvar Jónasson Þórístúni 5, Jón Hugi Svavar Harðarson, Engjavegi 42, Kristinn Harðarson Birkivöllum 31 Kristinn Hafliði Sigfússon Bankavegi 3, Magni Hauksson (ithaga 3, Magnús Gfslason Sigtúni 34, Páll Skaftason, Áusturvegí 55. Pétur Lúvisson Tryggvagötu 7, Rangar Haraldsson Skólavöllum 3, Svanur Ingarsson Heimahaga 12. Valdimar Gunnar Ásgeirsson, Birkivöllum 21, Þorvaldur Sigurðsson Lamhhaga 8, Þröstur Ingvarsson Heimahaga 12, Stúlkur: Guðhorg Auður Guðjónsdóttir Rauðholti 7, Halla Benediktsdóttir, Engjavegi 89, Ingibjörg Þ. Garðarsdóttir, Stekkholti 28, Jónfna Hughorg Kjartansdóttir, Úthaga 12, Kristfn Sigfúsdóttir, Sunnuvegi 12, Margrét Lilliendal Skólavöllum 1, Margrét Birna Auðunsdóttir, Hrfsholti 13. Ragnhildur Björk Karlsdóttir, Vfðivöllum 25, Sara Leifsdóttir Kirkjuvegi 29, Sigrún Olafsdóttir, Vallholti 18, Sólrún Hrönn Guðmundsdóttir, Hrfsholti 20. Fermingar f Bergþórshvofsprestakalli á hvftasunnu. Prestur er sr. Páll Pálsson. Hvftasunnudagur f Krosskirkju kl. 2 e.h.: Alalheiður Viðarsdóttir, Svanavatni, A-Land. Ágúst Sigurðsson, Kirkjubæ á Rangárvöllum. Hafsteinn Eyvindsson, Skfðbakka II., A-Land. II aldor G. Haldorsen, Kúfhól, A-Land. Haukur Guðni Kristjánsson, Hólmum, A- Land. Annar f hvftasunnu f Akureyjarkirkju kl. 2 e.h.: Ársæll Jónsson, Bakkakoti, Rangárvallahr. Þórdís Björk Sigurgestsdóttir, Skipagerði, V-Land. Þórunn AnnaGfsladóttir, Kálfsstöðum, V-Land. Ferming f Seyðisfjarðarkirkju á hvftasunnudag. Prestur Jakob Ág. Hjálmarsson. Agnar Jónsson, Firði 6 Bóas Jónsson, Miðtúni 7 Bryndfs Aradóttir, Múlavegi 27 Dagur Emilsson, Múlavegi 19 Guðmundur Bergur K jartansson, Miðtðni 3 Helga Þorleifsdóttir, Múlavegi 10 Hólmfrfður Guðjónsdóttir, Gilsbakka 3 Inga Þorvaldsdóttir, Miðtúni 13 Ingi Þór Oddsson, Árstfg 9 Ingunn Hrönn Sigurðardóttir, Þórsmörk Jón Þorsteinsson, Múlavegi 5 Kolhrún Sandra Vestmann, Langatanga Kristján Jónsson, Túngötu 16 Kristján Vilhjáimur Kristinsson, Múlavegi 7 Kristján Valur Krist jansson, Selstöðum Magnús Ver Magnússon, Austurvegi 5 Margrét Vera Knútsdóttir, Austurvegi 53 Ólafur Birgisson, Botnahlfð 14 Sigurbjörg Þórunn Óskarsdóttir, Múlavegí 4 Sigurjón Andri Guðmundsson, Miðtúni 11 Sigurjón Heiðdal Viktorsson, Fossgötu 5 Sófus Þór Jóhannsson, Garðarsvegi 6 Svanbjörg Pálsdóttir, Baugsvegi 3 Tómas Tómasson, Öldugötu 11 Valhorg Mikaelsdóttir, Garðarsvegi 6 Ferming að Borg á Mýrum annan hvftasunnudag kl. 2. sfðd Sigurður Samúelsson, Miklaholti Alda Árnadóttir, Beigalda Bjargey Magnúsdóttir, Álftá Sólveig Ásta Jóhannsdóttir, Laxárholti Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, Álftártungukoti Sædfs Guðlaugsdóttir, Álftártungukoti. Dr. Fridrik heiðursfélagi Skurðlækna- félags íslands TUTTUGASTI aðalfundur Skurð- læknaféiags íslands var haldinn 20. maí sl. Á fundinum var dr. med Friðrik Einarsson kosinn heiðursfélagi, en hann er einn af stofnendum Skurðlæknafélags íslands, átti sæti i fyrstu stjórn félagsins og er nú eizti starfandi skurðlæknir landsins. Stjórn Skurðlæknafélags íslands skipa nú: Sigurður E. Þorvaldsson, Sigurgeir Kjartansson og Auðólf- urGunnarsson. GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 14,23.-31.: |l iFfilúöáur Hver sem elskar mig. 1« 1 || { LITUR DAGSINS: Rauður. Litur andans. L Hvítasunnumessurnar DÓMKIRKJAN Hvítasunnudagur: Hátlðarmessa kl 1 1 árd. Séra Hjalti Guðmundsson Hátíðarmessa kl 2 síðd Ræðuefni: íslenzka þjóðkirkjan og andlegur Babelsturn hennar. Séra Þórir Stephensen. Annar hvita- sunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11 árd Séra Þórir Stephensen FELLA- OG HOLASOKN Hvíta- sunnudagur: Hátlðarguðsþjónusta I Fellaskóla kl 1 1 árd Séra Hreinn Hjartarson NESKIRKJA. Hvítasunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta kl 2 siðd Séra Gumundur Óskar Ólafsson Annar hvitasunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 1 1 árd (athugið breyttan messutíma). Séra Frank M Halldórsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Hvita- sunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta í Árþæjarkirkju kl 11 árd Séra Guðmundur Þorsteinsson. LAUGARNESKIRKJA. Hvítasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11 árd Sóknarprestur HALLGRÍMSKIRKJA. Hvitasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 1 1 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson Hátíðar- messa kl. 2 síðd séra Ragnar Fjalar Lárusson Annar i hvítasunnu: Messa kl 1 1 árd Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN. Hvítasunnudag: Messa kl 10.30 árd Séra Ragnar Fjalar Lárusson BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Hvítasunnudagur: Hátiðarguðsþjón- usta i Breiðholtsskóla kl 11 árd Séra Lárus Halldórsson. ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIO Grund. Hvitasunnudagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2 síðd Heimilis- presturinn. ÁSPRESTAKALL Hvitasunnudagur: Hátíðargoðsþjónusta kl 2 síðd að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grims- son FRÍKIRKJAN Reykjavík Hvita- sunnudagur: Hátíðarmessa kl. 2 siðd Organisti Sigurður (sólfsson Séra Þorsteinn Björnsson GRENSÁSKIRKJA Hvitasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl 11 árd Organisti Jón G. Þórarinsson. Annar hvítasunnudagur: Guðsþjón- usta i Borgarspítalanum kl 10 árd. Séra Halldór S. Gröndal. LANGHOLTSPRESTAKALL. Hvita- sunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 siðd Séra Jón Kr. ísfeld messar. Séra Árelíus Nielsson KIRKJA Óháða safnaðarins. Hvíta- sunnudagur: Hátiðarmessa kl 11 árd Séra Emil Björnsson DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti. Hvítasunnudagur: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl 10.30 árd Lágmessa kl. 2.00 sfðd. Annar hvítasunnudagur: Lágmesa kl 10.30 árd Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðd nema á laugar- dögum, þá kl. 2 siðd. BÚSTAÐAKIRKJA. Hvítasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11 árd. Organisti Birgir Ás Gumunds- son Séra Ólafur Skúlason HÁTEIGSKIRKJA. Hvitasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 1 1 árd. Séra Arngrímur Jónsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN Hvitasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 slðd. Annar hvitasunnudagur: Hátlð- arguðsþjónusta kl 8 siðd Einar J. Gislason MOSFELLSPRESTAKALL. Hvita- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónústa í Mosfellskirkju kl. 2 síðd. Nýtt pípu- orgel verður vigt og kirkjukór Lága- fellssóknar syngur, organisti Sig- hvatur Jónasson. Annar hvítasunnu- dagur: Barnamessa i Lágafellskirkju, kl 10.30 árd. Þetta verður síðastá barnamessa vetrarins. Séra Birgir Ásgeirsson. KOPAVOGSKIRKJA. Hvitasunnudagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2 siðd. Séra Þorbergur Kristjánsson Guðsþjónusta i Kópa- vogshælinu kl. 4 síðd. Séra Árni Pálsson. Annar hvítasunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Árni Pálsson GARÐAKIRKJA Annar hvítasunnu- dagur: Guðsþjónusta kl. 1 1 árd. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósepssystra, Garðabæ. Hvitasunnudagur: Hámessa kl 2 síðd BESSASTAÐ AKIRK JA. Hvitasunnudagur. Messa kl. 2 siðd. Ferming. Altarisganga. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJAÐ ARKIRKJA. Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 10 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði. Messa fellur niður vegna lagningar hita- veitu i kirkjuna Séra Magnús Guðjónsson KÁLFATJARNARKIRKJA. Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 1 1 árd Séra Bragí Friðriksson. NJAROVÍKURPRESTAKALL. Hvítasunnudagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl 11 árd. Organisti Jón Mýrdal Séra Ólafur Oddur Jóns- son KEFLAVÍKURKIRKJA Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 siðd Organisti Jón Mýrdal. Sóknar- prestur. GRINDAVÍ KURKIRKJA. Hvita- sunnudagur: Fermingarguðs- þjónusta kl, 10.30 árd. og klukkan 2 síðd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA. Hvitasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl 11 árd Sóknarprestur ÚTSKÁLAKIRKJA Hvitasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 síðd Sóknarprestur EYRARBAKKAKIRKJA. Hvíta- sunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. STOKKSEYRARKIRKJA. Annar hvitasunnudagur: Messa kl. 2 siðd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA. Hvítasunnudagur: Fermingarmessa kl. 2 síðd. Sóknarprestur ODDAKIRKJA. Hvitasunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta kl 2 siðd. Séra Stefán Lárusson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA. Annar hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 1 1 árd. Séra Stefán Lárusson. KROSSKIRKJA. Hvitasunnudagur: Messa kl. 2 siðd. Ferming og Altarisganga Séra Páll Pálsson. AKUREYJARKIRKJA. Annar hvita- sunnudagur: Messa kl. 2 siðd. Ferming og Altarisganga. Séra Páll Pálsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ. Hvitasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 1 1 árd. Séra Jón Einarsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Vindáshlíð. Annar hvitasunnudagur: Guðsþjón- usta kl 2.30 síðd. Prestur séra Frank M. Halldórsson. Kaffisala að lokinni guðsþjónustu. LEIRÁRKIRKJA. Hvitasunnudagur Guðsþjónusta. Ferming og altaris- ^ganga Séra Jón Einarsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA. Annar í hvítasunnu: Guðsþjónusta. Ferming og altarisganga. Séra Jón Eínars- son. AKRANESKIRKJA. Hvitasunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10.30árd Séra Björn Jónsson BORGARNESKIRKJA. Fermingar- guðsþjónusta kl 2 siðd. Sóknar- prestur Fákur: 150 hross koma fram á Hvítasunnukappreiðum ÁRLEGAR Hvítasunnukapp- reiðar Hestamannafélagsins Fáks fara fram á skeiðvelli félagsins á Víðivöllum á annan í hvítasunnu, 30. maí, og hefjast kl. 14.00. Um eitt hundrað og fimmtíu hestar munu koma fram að þessu sinni en auk kappreiða fer fram sýning og dómur á gæðingum, sýndir verða nokkrir verðlaunaðir gæðingar, sem ekki hafa komið fram á syningum síðustu ár og fram fer gæðingakeppni barna- og unglinga i tveimur aldurs- flokkum. Mörg landskunn kappreiða- hross mæta til leiks á kappreiðum Fáks að þessu sinni og meðal annars keppa þrjátiu hestar í skeiði. Má þar nefna Fannar Harðar G. Albertssonar, Ás Þorkels Bjarnasonar og þá mætir Þor- geir Jónsson í Gufunesi til leiks með nýjan vekring, Þór, sem hann hefur hleypt á kappreiðum í vor en ekki náð sérstökum árangri. Þór er þó aðeins 6 vetra og ekki sýnt enn hvernig honum og Þorgeiri kann að vegna í baráttunni við eldri og reyndari vekringa. Hinn kunni hlaupari frá fyrri árum, Þytur Sveins K. Sveins- sonar, kemur nú til leiks í 350 metra stökki og mætir hann þar Loku Þórdísar H. Albertsson sem reynzt hefur nær ósigrandi á þessari vegalengd undanfarin sumur. Veðbanki verður að vanda starfræktur á kappreiðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.