Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAÚGARDAGUR 28. MAÍ 1977 HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Vesturgötu 11, Rvík, hvit- ur með gulum flekkjum, tapaðist að heiman frá sér á mánudaginn var. Hann var með hálsband. í síma 18667 má hringja ef ein- hver veit um verustað kisu. PEIMINJ AV/IIMIR Miss Chitose Kawakami, 15 ára. / Shinkawa 2 jo 2 chome / Kitaku, Sapporo shi / JAPAN. FRA HOFNINNI í DAG er laugardagur 28. mai, sem er 148 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 01.55 og siðdegisflóð kl 14 37 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 03.33 og sólarlag kl 23 19 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 02 49 og sólarlag kl 23 33 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 13 25 og tunglið i suðrí kl 21 47. (íslandsal- manakið) Runólfur Runólfsson, Skólavegi 8, (Búðarfelli), í GÆRMORGUN kom tog- arinn Engey til Reykja- Vestmannae'yjum verðu^ vlkurhafnar yegna bilunar 85 ára á morgun, hvíta- sunnudag. í togvindu. Litlafell kom og fór aftur í ferð. Þá fór Mælifell á ströndina. í gærdag fór Múlafoss áleið- is til útlanda. 1 FRÉTTIR 1 PRÓFPREDIKUN. Klukk- an 2. síðd. i dag flytja próf- predikun sina í Kapellu háskólans kandidatarnir Gísli Jónasson, Hjalti Hugason og Pálmi Matthiasson. HANDAVINNUSÝNING Tjaldanespilta, sem jafn- framt er sölusýning, verð- ur I Tjaldanesi, Mosfells- sveit fram til 3. júní, á degi hverjum milli kl. 14—16. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund nk. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Tekin verður ákvörðun um sumarferðalag félagsins. Myndagáta Lausn síðustu myndagátu: Vinnudeila Dana leyst. „Gu8 minn, Guð minn. Því hefur þú yfirgefið mig? Langt burt frá hjálp minni eru kveinstafir mfn- *r" (Sálm. 22. 2.) 1 V2 3 4 : zi"z 17 -5 LÁRÉTT: 1. hæða 5. fum 6. Ifkir 9. uppþotið 11. eins 12. líks 13. fyrir utan 14. veiðarfæri 16. kind 17. fiskar. LÓÐRÉTT: 1. pólnum 2. gat 3. á litinn 4. eins 7. elska 8. svarar 10. komast 13. veislu 15. samt. 16. óð. Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. skap 5. at 7. kæn 9. kk 10. asnana 12. eins 13. kát 14. ok 15. und- in 17. drap. LÓÐRÉTT: 2. kann 3. at 4. skattur 6. skata 8. æst 9. kná 11. akkir 14. odd 16. NA. „Einstæður viðburður” Á MORGUN, hvfta- sunnudag, verður ferm- ingarguðsþjónusta f Leirárkirkju. Sóknar- presturinn séra Jón Einarsson fermir 10 börn úr sókninni. Það er einstæður viðburður f sókninni, sagði séra Jón f samtali við blaðið f gær, að f þessum 10 barna hópi eru þrennir þrfburar, allt stúlkur. DAGANA frá og með 27. maí til 2. júnf er kvöld-. nætur-’ og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GAKÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virkadagatil klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. A IMI/n A M MO HEIMSÓKNARTlMAR o J U l\ KA nuo Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kL 15—16. Helmsóknartfm! á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringslns kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssaiur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf: t JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JÚLf. f ÁGÚST verður opið eins og f júní. t SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ t JÚLl. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólahóka- sa/n síml 32975. LOKAÐ frá 1. mal — 31. ágúst. BÍISTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐÁ LAUGARDÖGUM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKABlLAR — BækistöA 1 Bústaða- safni, slmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I JÚLl. Viðkomustaðir bókabllanna eru sem hór segir: ÁRBÆJARIIVERFl — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Veral. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðlí mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30 —5.00. Hóla- garður, Hólahterfl mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Venl. KJöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30 —3.00. Veril. Straumnes flmmtud. kl. 7.00—9.00. Veril. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóll mlðvikud. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. kl. kl. Áusturver, Háaleitisbraut mánud. -kl. Miðbær, Háaleltisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — IIOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mlðvlkud. kl. 7.00—9.00 Æflngaskóli Kennaraháskólans miðvlkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: 'Veriil. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20. flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR* heimílfð fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við lljarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimillnu oplð mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er oplð daglega kl. 1.30—4 slðd. fram tll 15. september næstkomandl. — AMERtSKA BÓKASAFNID er oplð alla virka daga kf 13—19. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga I júnl, júll og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opíð alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opfð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Slmi 81533. SÝNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT 'JSXZZZ. ar aila virka daga frá ki. 17 sfódegis til k). 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. UNDIR lok mafmánaðar stendur f blaðinu: „ÞING- ROF. Samkvæmt konungs- bréfi útgefnu 20. maf hefir Alþingi verið rofið og kosníngar ákveðnar hinn 9. júlf n.k. Framboð eiga að vera komin f hendur yfirkjörstjórnar eigi síðar en 4 vikum á undan kjördegi. Framboðsfrestur er því út- runninn kl. 12 á hádegi laugardaginn 11. júnf n.k.“ Þá segir að „Skálda- og listamannastyrknum fyrir þetta ár hefir nýlega verið úthlutað og hafa fjórir menn hlotið 1000 kr. hver, en sex 500 kr. hver. Þeir sem 1000 kr. hafa fengið eru: Stefán frá Hvítadal, JakobThorarensen, Jón Leifs og Sigurður Skagfield. Þau sem 500 kr. hafa fengið eru: Ólína Andrésdóttir, Herdfs Andrésdóttir, Sigurjón Friðjónsson, Ásmundur Sveinsson, Freymóður Jóhanns- son, Eggert Stefánsson.“ — Og f Grímsey var áframhald- andi hlaðafli, „en fiskhlaup mikið kom áEyjafjörð fyrir stuttu og sóttu þangað vélbátar vfða að. Hafa bátar fengið á stuttum tfma 50—60 skippund.“ GENGISSKRÁNING Nr. 100—27. mal 1977 Einíng Kl. 12.00 Kaup I Bandarlkjadollar 192.90 1 Slrrlingspund 331,30 1 Kanadadollar 183,75 100 Danskar krénur 3207,65 100 Norskar krónur 3662,90 100 Sænskar krónur 4417,70 100 Finnsk mörk 4731,40 100 Franskir frankar 100 Brlg. frankar 534,50 100 Svissn. frankar 7700,90 100 Gyllinl 7841,50 100 V-Þýikmörk 8188,85 100 l.lrur 31J0 lOOAuslurr.Sch. 1119.95 100 Escudos 199,30 100 Pcsclar 278,90 100 Vcn (i958 •Brcyting frá slðuslu skráningu Sala 193,40 332,30 184,25 3215,95* 3672,40* 4129,20* 4743.70 3907.95 535,90* 7720,90* 7861,80 8210,05* 21,84 1152.95 500.60 279,60* 69.76'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.