Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stórt húsfélag óskar að ráða trésmið í ca. 2—3 mánuði í sumar til viðhalds og nýsmíða. Umsóknum sé skilað til Mbl. fyrir 4. júní n.k. merkt: „Húsfélag — 6026". Starfskraftur óskast til vélagæzlu Fiskimjöl og Lýsi h.f. Grindavík, óskar eftir laghentum starfs- krafti til vélagæzlu og viðgerðastarfa. Einbýlishús fyrir hendi til afnota. Upplýsingar í símum 92-8107 og 8235. Raftæknir — rafvirki Raftæknir eða rafvirki óskast til starfa í heimtaugaafgreiðslu vorri. Starfið krefst m.a. hæfni til skipulegra vinnubragða og snyrtimennsku við gerð verkblaða, auk tjáningarhæfni gagnvart verktökum og öðrum viðskiptavinum. Laun samkvæmt launakerfi Reykjavíkur- borgar. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 4. hæð og þar fást einnig umsóknareyðublöð. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR Afgreiðslustarf Innflutnings- og heildverzlun óskar að ráða (helzt rafvirkja) til starfa á lager. Þrifaleg vinna. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Afgreiðslustarf — 2132". Ljósmæður Ljósmóðir óskast að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja til afleysinga í ágúst og sept. n.k. Nánari uppl. veitir forstöðukona sími 98- 1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðva Vestmannaeyja. Störf við Mjólkárvirkjun Staða vélstjóra og raftæknis við Mjólkár- virkjun er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, fyrri störf, aldur og fjölskyldustærð sendist fyrir 1. júní n.k. til Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 1 1 6, Reykjavík og þar eru veittar nánari upplýsingar um störfin og hjá rafveitustjóranum á Vest- fjarðaveitu Aage Steinssyni, ísafirði. Trésmiðir Mig vantar 3 smiði helst hóp í mikla vinnu úti á landi. Uppl. í síma 43052 — 71063. Sænsk fjölskylda óskar eftir barnfóstru frá 1. sept. 18 ára eða eldri. Svar á ensku. B. Backlund, Perassvágen 5, 19 144 Sollentuna, Sverige. Góð hálfsdagsvinna Sportblað óskar eftir að ráða starfskraft til þess að sjá um dreifingu og innheimtu á Sportblaðinu. Hálfsdagsvinna. Umsækj- andi þarf að hafa bíl til umráða. Upplýs- ingar í síma 32406 milli klukkan 5 og 7 í dag. Rennismiður Óskum eftir að ráða sem fyrst rennismið til viðgerða og framleiðslustarfa. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra í síma 85656 Jötunn h. f. Höfðabakka 9. Reykjavík. Atvinna — Vélaviðgerðir Vélainnflytjandi óskar að ráða röskan starfskraft til fjölþættra viðgerðavinnu. Reglusemi og lipurð í umgengni nauð- syn. Tilboð merkt: „Þ — 6027", sendist augld. Mbl. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Sundnámskeið fyrir börn 1 júní — 28. júní 1 . júní hefjast sundnámskeið fyrir börn fædd 1 970 og eldri. Innritað er.31 . maí. Innritun fer fram á sundstöðunum. Sundhöll Reykjavíkur. S: 14059. Sundlaugarnar í Laugardal. S: 34039. Sundlaug Vesturbæjar. S: 15004, og í skólalaugunum þann 31. maí kl. 10—12 og 16—18. Sundlaug Árbæjarskóla. Sundlaug Breiðagerðisskóla. Sundlaug Breiðholtsskóla. Sundlaug Fjölbrautaskólans. Þátttökugjald er 1 .800.- og greiðist við innritun. Kennt er alla virka daga nema laugar- daga. Hvert námskeið er 18 — 20 kennslustundir. útboö Tilboð óskast í Ford Comet árg. '74 skemmdan eftir tjón. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9 —11 Kænuvogsmegin á briðjudaq. Tilboðum sé skilað eigi síðar en miðviku- daginn 1. júní. Sjóvátryggingafélag íslands h. f. sími 82500. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra: Datsun 1 20 A, árgerð 1 974. Peugeot 504, árgerð 1 973. Chevrolet Nova, árgerð 1967. Saab 96, árgerð 1 963. Bifreiðarnar verða til sýnis á Réttingarverkstæði Gísla og Trausta, að Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, þriðjudaginn 31. maí n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5, miðvikudaginn 1. júní. íþróttaráð — Fræðsluráð. | tilkynningar \ Dáíðr sKip Framhaldsskólanám FISKISKIP Til sölu 53 tonna eikarbátur, byggður 1953, með 240 ha. Kelvin vél frá 1 970. Báturinn er allur endurbyggður 1 970. Veiðarfæri gætu fylgt. að loknum grunnskóVa Athugli er vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á ýmsar BORGARSKIP s/f, skipasala Grettisgata 56. Sími 12320. Skúli B. Ólafs viðskiptafr. heimasími 23676 Ólafur Stefánsson hdl. heimasími 12077 námsbrautir á framhaldsskólastigi Iýkur4. júní. Tilskilin umsóknareyðublöð fást i þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. og 10. bekk, og í viðkomandi framhaldsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda skuli um- sóknir eru á umsóknareyðublöðunum. Menntamálaráðuneytið 26. maí 1977. Ökukennarar Þar sem prófdeildinni er lokað í kringum 8. júlí gefst tækifæri á þeim tíma til þess að fá ódýra ferð á hagstæðum kjörum til Costa del Sol í 22 daga. Hafið samband við Geir P. Þormar öku- kennara sími 1 9896 öll kvöld eftir kl. 20. Iðnaðarhúsnæði óskast Þvottahúsið Grýta h.f. óskar eftir að taka á leigu ca. 150—200 fm. húsnæði á jarðhæð, fyrir starfsemi sína. Góð að- keyrsla og bifreiðastæði nauðsynleg. Upplýsingar í síma 13397 á vinnutíma og á kvöldin í síma 331 23. húsnæöi i boöi Til leigu er frá 1. júní glæsileg 2ja herbergja íbúð við Háaleitisbraut, teppalögð með sérhita. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslumöguleika sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. maí merkt: „íbúð — 6022". Traktorsgrafa Massey Ferguson 50, árgerð 1972, til sölu. Upplýsingar hjá Véladeild Sambandsins, Ármúla 3, sími 38900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.