Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 5
Útvarpsleikritið hvítasunnudag FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA LffKJARGÖTU 2 Grísaveizla og dansleikur veröur auk auglýstrar skemmtidagskrár á Hótel Akranesi. Munið aS panta borð tímanlega. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1977 LAUGARDAGURINN 28. MAÍ MÁNUDAGURINN 30. MAÍ ÞRIÐJUDAGURINN 31.MAÍ MIÐVIKUDAGURINN 1.JÚNÍ Dagskrá DALVÍK HÓTÉL AKRANES HÓLMAVÍK RÖST, HELLISSANDI FIMMTUDAGURINN 2. JÚNÍ SIGTÚN, REYKJAVÍK 1. FERÐAKYNNING. Guðni Þórðarson segir frá hinurr fjölbreyttu ferðamöguleikum á vegum Sunnu. 2. LITKVIKMYNDASÝNING frá sólarlöndum. 3. TÍSKUSÝNING. Baðfatatfskan 1977 o fl. 4. KLÚBBUR 32. Magnús Kjartansson kynnir starfsemi o< ferðamöguleika hins ört vaxandi Klubbs 32. 5. Hinir heimsfrægu LOS PARAGUAYOS TROPICALEÍ syngja spönsk og suður amerísk þjóðlög. 6. RISA FERÐABINGÓ. 3. glæsilegar sólarlandaferðavinn ingar með Sunnu. Fjölbreytt og góð skemmtun, fjör og gleði á Sunnuhátíöum Missiðekki af þessu einstæða tækifæri KL. 21 KL. 19.30 KL. 21 KL. 21 KL. 21 sumu- HÁTÍÐIR Karpað um hjónaband A HVÍTASUNNUDAG, 29. mai, kl. 13.15 verður flutt leikritið ,,Orðið“ eftir Kaj Munk, i þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Leik- stjóri er Lárus Pálsson. Með helstu hlutverkin fara Valur Gíslason, Helgi Skúlason, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Herdis Þor- valdsdóttir, Brynjólfur Jóhannes- son og Klemenz Jónsson. Leikrit- ið var áður flutt i maí 1958. Flutn- ingur þess tekur um 112 minútur. Mikkel Borgen, óðalsbóndi á Borg á þrjá syni. Einn þeirra, Mikkel yngri, er kvæntur og á tvö börn, og von á því þriðja. Annar sonurinn, Jóhannes, er geðveikur og imyndar sér að hann sé Kristur sjálfur. Andrés, sá þriðji, hefur hug á að kvænast Önnu dóttur Péturs skraddara. Pétur er hins vegar heimatrúboðsmaður og vill ekki gefa dóttur sína syni Mikkels Borgen, sem er Grundtvigssinni í trúmáium. Nýr prestur kemur í sveitina, en ekki falla öllum í geð kenningar hans. Til tiðinda dreg- ur, þegar Mikkel gamli ætlar að knýja Pétur til að samþykkja ráðahag Andrésar og Önnu, en þeir atburðir hafa meiri og við- tækari afleiðingar en nokkur gat séð fyrir. Á DAGSKRÁ sjónvarpsins á morgun, hvftasunnudag, mun Pólýfónkórinn ásamt kammerhljómsveit og einsöngvurum flytja verkið Magnificat eftir Johannes S. Bach. Verk þetta, sem talið er aó hafi verið samið 1723 og hefur verið þáttur i guðsþjónustunni á stórhátfðum, var flutt á hljómleikum f Háskólabiói á föstudaginn langa. Stjórnandi flutnings er Ingólfur Guðbrandsson og konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir. RISAFERÐABINGÚ - TÍSKUSÝNING FEGURÐARDROTTNINGA UNGFRÚ ÍSLANDS 1 977, Anna Björk Eðvarðs, fulltrúi íslands á Miss Universe keppnina og UNGFRÚ REYKJAVÍK 1977, Sigurlaug Halldórs- dóttir, fulltrúi íslands á Miss World fegurðarsam- keppnina sem haldin verður í London, sýna nýjasta tískuklæðnaðinn. STÓRTÍSKUSÝNING á vegum Karon, samtaka sýningafólks, stjórnandi Hanna Frímannsdóttir. Hinir heimsfrægu Los Paraguayos Tropicales syngja og leika. RISFERÐABINGÓ 10 sólarlandaferðavinningar Missið ekki af þessu stærsta ferðabingói ársins og góðri skemmtun. FER9ASKRIFST0FAN SUNNA UEKJAR6ÖTU 2 SÍMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.