Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.05.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAI 1977 Á þessari mynd Úl.K.M. má sjá nokkra eldri stúdenta frá MR, en sumir þeirra hafa jafnframt kennt við skólann. Frá vinstri má sjá Einar Magnússon fyrrum rektor MR, Katrinu Ólafsdóttur rektorsfrú, Sigurkarl Stefánsson stærðfræðikennara, Valdimar Sveinbjörnsson leikfimikennara og honum á vinstri hönd situr svo Þorsteinn Þorsteinsson fyrrverandi Hagstofustjóri, sem á nú 75 ára stúdents- afmæli. próf. 428 þeirra, eða tæp 87%, stóðust próf en rúm 13% féllu. Hæstu einkunnir í skólanum á vorprófum hlutu Ágúst Lúð- víksson 9.60 og Skúli Sigurðs- son 9.50, en þeir voru báðir í 5.X. Báðir höfðu þeir fengið að sleppa vorprófum vegna hárrar vetrareinkunnar, en hæstu einkunn á vorprófum fékk G uð- rún Þórhallsdóttir 3.D., 9.30. Á athöfninni í Háskólabíói voru afhentar ýmsar viður- kenningar og verðlaun, en nán- ar verður greint frá þeim siðar. Að venju voru eldri stúdentar MR viðstaddir athöfnina, en elztur þeirra var Þorsteinn Þor- steinsson fyrrverandi Hag- stofustjóri, en í ár eru liðin 75 ár frá þvi að hann varð stúdent. Þá var viðstaddur 70 ára stú- dent og fleiri yngri. Ávarp fyrir hönd 50 ára stúdenta flutti Öl- afur Jóhannesson læknir, og fyrir hönd 25 ára stúdenta flutti ávarp Guðmundur Pét- ursson forstöðumaður Til- raunastöðvarinnar að Keldum. FÆRÐI Guðmundur fyrir hönd ýmissa afmælisárganga Sögu- sjóði Menntaskólans í Reykja- vík að gjöf fjárhæð sem á end- anum mun nema um einni og hálfri miiljón króna. Nánar verður greint frá skólaslitunum í blaðinu i næstu viku. Menntaskólanum í Reykja- vík slitið í 130. sinn í gœr Ólafur Jóhannesson flytur ávarp 50 ára stúdenta. Menntaskólanum í Reykjavík var í gær slitið í 130. sinn. Við hátíðlega athöfn í Háskólabíói voru brautskráðir 180 nem- endur frá skólanum, en þar afhenti Guðni Guð- mundsson rektor hinum nýju stúdentum skirteini sín. Hæstu einkunn á stú- dentsprófi að þessu sinni hlaut Birgir Árnason 6.X., eða 9.25. Aðrir stú- dentar sem hlutu háar r ■ ! f P 1 einkunnir voru Jón Jó- hannes Jónsson 6.S. sem hlaut 9.02, Kristján Jónasson 6.X., 9.01, Ragnar Hauksson 6.M, 8.90, Anna Guðný Ás- geirsdóttir 6.T., 8.84 og Trausti Þór Sverrisson 6.X., er hlaut 8.80. Skipt- ing stúdenta milli deilda varð sú að 57 stunduðu nám í máladeildum, allir í fornmáladeild, 45 úr eðlisfræðideild og 78 úr náttúrufræðideild. í ræðu rektors MR. Guðna Guðmundssonar, kom fram að nemendafjöldi í upphafi skóla- árs var 717, 340 stúlkur og 377 piltar, en það eru 60 færri nem- endur en árið áður. Bekkjar- deildir voru samtals 33 i 20 kennslustofum. Kennarar við skólann voru 58, fastir kennar- ar 37 en 21 stundakennari. Af 535 nemendum fyrsta, annars og þriðja árs þreyttu 494 vor- Guðmundur Pétursson flytur ávarp fyrir hönd 25 ára stúdenta og við hlið hans situr Guðni Guðmundsson rektor MR. Félag íslenzkra iðnrekenda: Samtals 390 þús. kr. í ritgerðarverðlaun Féiag islenzkra iðnrekenda gekkst nýlega fyrir ritgerðasamkeppni meSal nemenda F 9. og 10. bekk grunnskólans, svo og nemenda fram- haldsskóla F landinu og voru veitt tvenn verSlaun aS andvirSi 100 þús. kr. Efnt var til samkeppninnar F tengslum viS útgáfu auglýsingarits Félags Fslenzkra iSnrekenda, „Hvert ætlum viS7", meS þaS fyrir augum, aS hvetja ungt fólk til aS gera greín fyrir stöSu atvinnumála þjóSarinnar. Ekki sFzt meS tilliti til fyrirsjáan- legrar stöSnunar F vexti F landbúnaSi Wk NSm: ; r V W f $ » ÍÆj- -Æ Wm - í Wm, Frá verSlaunaafhendingu ( ritgerSa samkeppni á vegum Félags Fsl. iSnrek- enda. í fremstu röS eru m.a. nemendumir tveir, sem hlutu 100 þús. kr. F verSlaun, þau ASalsteinn Hákonarson og Þorbjörg Skúladóttir. En F fremstu röS eru, talin frá vinstri: Bjami Bjömsson iSnrekandi, Bjarni Bragi Jónsson hagfræSingur, verSlaunahafarnir tveir, DavFS Sch. Thorsteinsson og Stefán Ólafur Jónsson. í aftari röS eru flest þeirra, sem hlutu 10. þús. kr. víSurkenningu. og tFmabundnum samdrætti F sjávar- útvegi. Einnig F þeirri von, aS opna mætti augu þeirra fyrir nauSsyn þess, aS fleiri stoSum verSi rennt undir efnahagslFf landsmanna og þar meS hvort stefna skuli aS sérstakri eflingu iSnaSar eSur ei. Ritgerðaverkefnin voru: 1. Hvernig á að tryggja búsetu I landinu og jafnræði í atvinnumöguleikum milli landshluta? 2 Á að leggja áherzlu á þróun iðnaðar á næstu árum? 3. Samhengi atvinnu- llfs á jslandi í dómnefnd áttu sæti Björn Björns- son iðnrekandi, og Bjarni Bragi Jóns- son hagfræðingur, tilnefndir af Félagi Islenzkra iðnrekenda, og Stefán Ólafur Jónsson deildarstjóri. tilnefndur af mennta málaráðuneytinu Verðlaun I hvorum flokki voru 100 þús kr. eins og fyrr getur og til þeirra unnu: Aðalsteinn Hákonarson. fram- haldsdeild Samvinnuskólans I flokki framhaldsskólanema. og Þorbjörg Skúladóttir, Gagnfræðaskólanum, Akranesí, í flokki nemenda 9. og 10 bekkjar grunnskólans Einnig hlutu 19 aðrir nemendur 10 þús. kr viðurkenningu fyrir ritgerðir slnar Henrik Vagn Jen- sen í Bogasalnum í DÁG verður opnuð sýning á verkum Henriks Vagn Jensen í Bogasalnum, en hann sýndi þar áður 1971. Á sýningunni eru 33 verk, graf- ik, vatnslitamyndir og pastel- myndir, sem listamaðurinn hefur gert á síðustu árum. Meðfylgjandi mynd tók Rax í gær af listamanninum við eitt verka sinna i Bogasalnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.