Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 5. JÚNÍ 1977 SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. SÖLUSTJ. LÁRUS Þ.VALDIMARS LÖGM. JOH. ÞORÐARSON HDL Raðhús í byggingu á Nesinu Glæsilegt raðhús við Unnarbraut 60x2 fm Rúmiega fokhelt ásamt bílskúr. Seifoss einbýlishús skipti Nýtt og glæsilegt einbýlishús 140 fm íbúðarhæft, en ekki fullgert Skipti koma til greina á íbúð í Reykjavik eða nágrenni. í smíðum í Mosfellssveit Höfum á skrá bæði einbýlishús og raðhús sem seljast í smíðum þar á meðal glæsilegt einbýlishús við Dverg- holt sem selst i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð. Skammt frá Landspítalanum Við Leifsgötu 2. hæð 100 fm. 4ra herb. íbúð. Góð endurnýjuð Nýtt eldhús Teppi og fl Verð aðeins kr. 9 millj. Við Nönnugötu mjög góð rishæð 3ja herb Litið undir súð. Góðir kvistir. Svalir. Sér hitaveita. Útsýni. Útb. aðeins 4.5 — 5 millj. í Garðabæ eða Kópavogi Óskast 4ra — 5 herb íbúð Skipti möguleg á rúmgóðu timburhúsi við Faxatún Við Háaleitisbraut eða nágrenni Góð 4ra — 5 herb íbúð óskast, helst á 3. eða 4. hæð. Skiptamöguleiki á einbýlishúsi í smáibúðahverfi Ný söluskrá heimsend. Fjöldi góðra eigna. AIMENNA FASTEIGNASAUW LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 28644 afdrep 28645 Þórsgata 3ja herb. 60 ferm. ibúð á 2. hæð. Verð 6 millj. Úlb. 3.5 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 2. hæð. Rauðarárstigur 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2. hæð ásamt 6 herb. i risi. Skipholt 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð, allt sér. Laus 1 sept. verð 8,5 millj. Markholt Mosfellssveit 3ja herb. 75 ferm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Skipti á em- býlishúsi eða raðhúsi i Mosfells- sveit. Má vera á hvaða bygg- ingarstigi sem er. Verð 7 millj. Miðvangur Hafnarf. 3ja herb. 98 ferm. ibúð í blokk. Mjög falleg ibúð með frábæru útsýni yfir Hafnarfjörð. Verð 8.5—9 millj. Garðastræti 4ra herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð Tvöfalt gler og allt sér. verð 9 millj. Dvergabakki 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í blokk. Stofa, tvö svefn- herb. flisalagt bað, harðviðarinn- réttingar. Öldugata Reykjavík 4ra herb. 100 ferm. 1. hæð í fjórbýlishúsi. Nýstandsett ibúð, tvöfalt gler og Danfoss hitakerfi. Verð 9.5 —10 millj. Smyrlahraun Hafnarf. Endaraðhús 2x75 ferm. með 40 ferm. bilskúr. Stórglæsileg eign. Verð 1 9 millj. Háagerði Endaraðhús á tveimur hæðum, 87 ferm. að grunnfleti. Rjúpufell 137 ferm. raðhús. Bilskúrsrétt- ur. Skipti koma til greina á sér- hæð eða góðri ibúð i blokk, verð 15,5— 16 millj. Vallarbraut Seltjarnarnesi Einbýlishús á tveimur hæðum. Stórglæsileg eign. Bilskúr. Höfum ennfremur eignir á eftirtöldum stöðum úti á landi: Akranesi, Borgarnesi, Hveragerði, Stokkseyri, Njarðvikum, Vatnsleysuströnd og Vestmannaeyjum. Vegna liflegrar sölu undanfarið. vatnar okkur allar gerðir fasteigna á skrá. — Seljendur athugiðl Á okkar vegum eru margir kaupendur með ýmsar kröfur, sem söluskrá okkar uppfyllir þvi miður ekki i svipinn. Því væri reynandi að hafa samband við okkur, séu þið i söluhugleiðingum. Opið frá kl. 1 —5. Þorsteinn Thor/acius viðskiptafræðmgur f asteignasala Öldugötu 8 Solumaður Finmif Karlsson heimasimi 4 34/0 k símar: 28644 : 28645 j EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU HJARÐARHAGI 75 FM 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, (efstu), flisalagt bað, teppi alls staðar. Suður svalir.. Verð 9 millj., útb. 6 millj. GAUKSHÓLAR 80 FM 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. fbúðin er að hluta ófrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5—5.5 millj. HRAUNBÆR 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, góðar innréttingar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. VESTURBERG 85 FM 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. fbúð- in er að hluta ófrágengin. Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. ESKIHLÍÐ 100 FM Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, með aukaherbergi í risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. BERG ÞÓRUGATA 100 FM Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar, í eld- húsi og ný tæki á baði. Einstakl- ingsíbúð í kjallara getur fylgt. Verð 9 —10 millj., útb. 6 — 7 millj. HRAFN- HÓLAR 100 FM 4ra herbergja ibúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók. Verð 9 millj., útb. 6 millj. ÁLFASKEIÐ 100 FM Skemmtileg 4ra herbergja enda- ibúð á 2. hæð. Nýleg teppi, bílskúrsréttur. Verð 10.5 míllj., útb. 7 millj. DIGRANES VEGUR 110FM 4ra herbergja jarðhæð í þríbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 9.5 millj., útb. 5.5 millj. SUÐUR VANGUR 116 FM 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Góð- ar innréttingar, ný teppi, þvotta- herbergi og bað inn af eldhúsi. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. HRAUNPRÝÐI 120FM Neðri hæð í tvibýlishúsi. Húsið er forskallað timbur og er 5 her- bergi. Sér hiti, sér inngangur. Verð 10 millj.. útb. 7 míllj. KRÍUHÓLAR 130 FM 4ra—5 herbergja endaíbúð á 5. hæð. Sér þvottaherbergi í íbúð- inni. Mikið útsýni. Verð 10 millj., útb. 7 millj. GÓÐ KJÖR 6 herbergja efri hæð i tvíbýlis- húsi, við Gremgrund. Góðar inn- réttingar, bilskúrsréttur. Mögu- leg skipti á litilli ibúð. Verð 14 5 míllj., útb. 9 millj. sem dreifast mega á rúmt ár. MELABRAUT 120 FM Mjög falleg 5 herbergja jarðhæð (ekki niðurgrafin). Nýstandsett ibúð, ný teppi, sér inngangur, sér hiti. Útsýni. Verð 12 millj., útb. 8 millj. EINBÝLI f VESTURBÆ Mjög vel við haldið járnvarið timburhús á 3 hæðum. I kjallara: rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Á hæðinni: 2 stofur, svefnher- bergi, eldhús og hol. í risi. bað- herbergi, 2—3 svefnherbergi. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 BtNEDIKT OLATSSON LOGFR ' 27133 1 27650 ASPARFELL 55 FM Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Mikil sameign. Verð 6,2 millj., útb. 4,3 millj. EFSTALAND 50 FM Gullfalleg 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Vandaðar innréttingar. Flísalagt bað. Verð 6.8 millj. Útb. 4,8 millj. OTRATEIGUR Snotur 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus strax. Verð 4,6 millj., útb. 3,0 millj. HRAUNBÆR 90 FM Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikil og vönduð sameign, m.a. vélaþvottahús og gufubað. Verð 8.5 millj. Útb. 6,0 millj. JÖRVA- BAKKI 120 FM Falleg og vönduð 4ra herb. endalbúð á 2. hæð. Búr og þvottahús á hæðinni. Flisalagt bað. Gott aukaherbergi i kjallara. Glæsileg sameign. Verð 10.5 millj. Útb. 7,5 millj. HRAUNBÆR 110FM 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Verð 11.5 millj. Útb. 7 millj. BERG- ÞÓRUGATA 100FM 4ra herb. íbúð á efri hæð í steinhúsi. Eignin skiptist í tvær stofur, tvö góð svefnherbergi, baðherbergi og eldhús m. búri. Verð 8,5 millj. Útb. 5,5 millj. DÚFNAHÓLAR 113FM Tvær 4ra herb. íbúðir á 1. og 5. hæð. MIÐBANGUR 120 FM 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Rúm- góð stofa, 3 svefnherbergi, gott eldhús m. búri og þvottahús, flísalagt bað og góður skáli. Verð 11—1 1,5 millj. Útb. 7,5 millj. HRAFNHÓLAR 100FM Vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Innrétting úr furu. Rýja- teppi. Sameign fullfrágengin. Verð 9,5 —10 millj. Útb. 6.5 — 7 millj. ÁLFHEIMAR 108 FM Sérhæð (efsta) í fjórbýlishúsi. Stórar stofur, gott eldhús, m. búri og þvottahúsi, eitt svefnher- bergi Suðursvalir. OTRA- TEIGUR RAÐHÚS Vandað og fallegt raðhús á tveimur hæðum, auk kjallara m. einstaklingsibúð, góður bílskúr. Ræktuð lóð. Útb. 14 millj. SUMARBÚSTAÐUR Höfum verið beðnir um að selja góðan sumarbústað við Þing- vallavatn. lækjartorjj (astej)iasala lafiarslraeti 22 S. 27133 27151 Knutur Signarsson vidskiptaf - Pali GucJjónsson vidskiptafr. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU O Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Hjallabraut 5 herb. ibúð 3. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Verð 1 2 millj. Dunhagi 5 herb. íbúð 2. hæð. Sér hiti. Bilskúr. Góð 2 herb. ibúð i skipt- um koma til greina. Kaplaskjólsvegur 4 hæð ásamt risi. Hæðin stór stofa, eldhús m/borðkrók. gott bað og 2 herb. f risi, hol, 2 herb. og geymslur. Sameign i góðu lagi. Kleppsvegur 4 herb. ibúð 6. hæð. Lyfta. 3 svefnh. Verð 9.5 millj. útb 6.5 m. Asparfell 5 herb ibúð á tveim hæðum. Niðri stór stofa, eldhús, snyrting. Uppi 4 svefnh. bað, þvottahús. Tvennar svalir. Bílskúr. Njálsgata 4 herb. risib. Sér hiti. Svalir. Steinhús. Laus strax. Hraunbær 3 herb. ibúð 2. hæð Falleg ibúð. Verð 8.5 útb. 6—6.2 m. Grundarstigur 3 herb. ib 2 hæð ca 90 fm. Steinhús. Laus strax. Verð 6.5 útb. 4.3 millj Vesturbær 3 herb. íbúð 3. hæð ca 78 fm. 1 herb. og snyrting i kjallara. Fall eg Ibúð. Elnar Sígurðsson.hrl. Ingólfsstræti4. Til sölu i Miðborginni húseign sem er kjallari, hæð og ris á eignarlóð. Eignin selst á fasteignamatsverði. Fyrir hendi er leyfi til nýbyggingar á lóðinni. Uppl. aðeins i skrifstofunni. Öldugata 5 herb. ibúð, hæð og ris, þar af 2 í risi. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð um 100 fm. hæð og ris. Verksmiðjugler i glugg- um. Nýleg teppi. Útb. 7.5 til 8 millj. Lindargata rúmgóð 2ja herb. ibúð i stein- húsi. Útb. 3.2 millj. Álfaskeið mjög góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð endaibúð. Bilskúrsréttur. Útb. 6,5 millj. Kársnesbraut 3ja til 4ra herb. risibúð um 90 fm Útb. 5 til 5.5 millj. Krummahólar góðar 2ja herb. ibúðir. Útb. 4 til 5 millj. Álfaskeið 3ja herb. ibúð um 86 fm. á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 5.5 millj. Sléttahraun 4ra til 5 herb. ibúð um 11 5 fm. ásamt bilskúr. Eign i toppstandi. Útb. 8 til 8.5 millj. Álfhólsvegur glæsileg sér hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Útb. 10 millj. Seltjarnarnes rrokkur raðhús i smiðum með innbyggðum tvöföldum bilskúr til sölu og til afhendingar i ágúst — sept n.k. Húsið afhendast fokheld með tvöföldu verk- smiðjugleri, öllum útihurðum og opnanlegum gluggum. Tilbúin undir málningu að utan. Uppl. og telkningar á skrifstofunni. Bollagata sérhæð um 128 fm ásamt bíl- skúr. Útborgun 10—1 1 milljón- ir. Selvogsgata, Hafn. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Út- borgun 2,5—3 milljónir. Skólagerði Sérhæð um 130 fm efri hæð, bílskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð, koma til grema. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, jjölumaður. Kvöldsimi 42618.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.