Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JUNl 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivöruverzlun Óskar eftir starfskrafti strax. Ekki yngri en 23 ára. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar „Framtiðarstarf: 6038". Atvinna Röskur starfsmaður óskast strax til ýmissa starfa hjá einkafyrirtæki. Góð framkoma áskilin. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. júní merkt: „strax — 6041". Saumastofa Okkur vantar starfskraft á saumastofu lystadúnverksmiðjunnar Halldór Jónsson h. f., Dugguvogi 8— 10 Næturverðir Óskum að ráða tvo næturverði. Upplýsingar gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri Þverholti 22 (ekki i síma). H.F. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson. Matreiðslumaður Vanur matreiðslumaður óskar eftir góðri atvinnu vel kemur til greina úti á landi. Góð meðmæli. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt: „K — 3045" Óskum eftir að ráða vanan bifvélavirkja Upplýsingar fást hjá verkstjóra. P. Stefánsson h.f., Hverfisgötu 103. Tónlistarkennarar Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Raufarhafnar. Góð kennsluaðstaða og húsnæði 5 boði. Æskilegt að umsækjandi gæti einnig tekið að sér tónmenntar- kennslu og kórstjórn. Hér er kjörið verk- efni fyrir áhugasaman kennara. Uppl. gefur formaður skólanefndar Lína Helga- dóttir, í síma 96-51 225. Garðyrkjumaður Garðyrkjumann vantar til starfa hjá Vest- mannaeyjakaupstað í sumar eða til lengri tíma. Starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar gefur undirritaður: Bæjarritari Vestmannaeyjakaupstaðar sími 98-1955. Verzlunarstörf Starfsmaður óskast nú þegar í verzlun okkar Háteigsvegi 7. Framtíðarstarf. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á byggingavörum. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar, Háteigsvegi 7, fyrir 8 júní n.k. H.F. Ofnasmiðjan. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Hæð í Vesturbænum til leigu frá og með 1. júlí n.k. íbúðin er 5 herb. eldhús og þvottahús á hæð auk geymslu í kjallara. Upphitaður bílskúr. Uppl. í sima 22912 eftir kl. 1 8.00. Mercedes Benz 1519 Tilboð óskast í Mercedes Benz 1519 árg. 1973. Bifreiðin er til sýnis á verkstæði okkar við Höfðabakka 9. Tilboðum sé skilað á skrifstofuna að Þverholti 20 fyrir 1 4. júní n.k. H. F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. þjónusta Leysum út smáar sem stórar vörusendingar fyrir inn- flytjendur. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „fljótt — 2361". . tilkynningar Hef flutt tannlæknastofu mína í Síðumúla 15. Ingólfur Arnarson, sími 82610 biiar !Pg VOLVOSALUHINN Til sölu Volvo vörubifreið N7 6 X2 árgerð‘1 974. Leiðarþing á Vesturlandi Friðjón Þórðarson, alþmgismaður, boðar til leiðarþinga í Vesturlandskjör- dæmi svo sem hér segir: 2. Arnarstapa, Breiðavíkurhreppi, mánudag 6. júní, kl. 4 síðdegis 3. Hellissandi, Röst, mánudag 6. júní kl. 9 síðdegis. 4. Ólafsvík, Sjóbúðum, þnðjudag 7. júní kl. 9 síðdegis. 5. Grundarfirði, skrifstofu sveitarstjóra. miðvikudag 8. júní kl. 9. síðdegis. 6 Stykkishólmi, Lionshúsmu, fimmtudag 9. júní, kl. 9 síð- degis. 7. Búðardag, félagsheimilinu föstudag 10. júní, kl. 9 síð- degis. Umræður^g fynrspurmr um landsmál og héraðsmál. Allir velkomnir. Önnur leiðarþing auglýst síðar. Stjórnmálaskóli Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi Ákveðið hefur verið að halda stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins á Egilsstöðum dagana 9. —12. júni Skólahaldið fer fram fimmtudag og tóstudag frá kl. 18:00— 23.00 og laugardag og sunnudag frá kl. 09:00 — 18:00 MEÐAL NÁMSEFNIS VERÐA EFTIRTALDIR ÞÆTTIR: 0 Ræðumennska og fundarsköp. 0 Öryggismál og varnarmál fslands. 0 Saga íslenzkra stjórnmálaflokka, starf þeirra og skipulag. 0 Kennsla I almennum félagsstörfum. 0 Byggðastefna og heppflegust framkvæmd hennar. ^ fslenzk stjórnskipan og stjórnsýsla. 0 .Hlutverk Sjálfstæðisflokksins i stjórn og stjórnarand- stöðy. 0 Um'ræður um samtök verkalýðsfélaga og atvinnu- rekenda. ^ Sjálfstæðisflokkurinn. skipulag og starfshættir. Megintilgangur skólans verður að veita þátttakendum aukna fræðslu um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræði- legu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að þjálfa nemendur i sð koma fyrir sig orð: og að taka þátt i almennum umræðum. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Steinarsson í sima 97-1442 eða 97-1430 og Valdimar Benediktssson i sima 97-1144 eða 97-1455. Undirbúningsnefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæðistlokksins á Austurlandí. Austurland Almennir stjórnmálafundir Nesjum Austur-Skaft. fimmtudaginn 2. júni kl. 9. Fáskrúðsfjörður föstudagin 3. júni kl. 9. Reyðarfjörður laugardaginn 4. júní kl. 4. Eskifjröður laugardaginn 4. júni kl. 9. Neskaupstaður mánudaginn 6. júni kl. 9. Seyðisfjörður þriðjudaginn 7. júni kl. 9. Egilsstaðir miðvikudaginn 8. júni kl. 9. Sverrir Hermannsson, alþingismaður og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri mæta á fundunum og ræða stjórnmálaviðhorfið. Eyjafjörður Fundir og viðtalstímar þingmanna Jóns G. Sólness, Lárusar Jónssonar og Hall- dórs Blöndal varaþingmanns í Eyjafirði verða sem hér segir: Mánudagur 6 júni Ólafsfjörður kl 20 30 þriðjudagur 7. júní Dalvík kl 20 30 þriðjudagur 7. júní Grímsey kl. 1 5 miðvikudagur 8. júní Hrísey kl. 1 5 miðvikudagur 8. júní Árskógströnd kl. 20.30 fimmtudaginn 9. júní Laugaborg kl 20.30 föstudagur 10. júni Freyjulundi kl. 20.30 laugardagur 1 1. júní Grenvík kl. 1 4 Fundir í Þingeyjasýslum auglýstir síðar. € AlKíLYSINfiA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.