Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1977 ÓSKAR EFTIR heilu husi 2 SÉRHÆÐIR + JARÐHÆÐ (KJALLARI). Húsið þarf að vera vandað og staðsett í Reykja- vík. Kaupist allt í einu lagi. Opið í dag, sunnudag, kl. 1 —3 Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vatínsson lögfræSingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 i------5 FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í Garðabæ 1 45 fm einbýlishús á einum besta stað í Garðabæ. Mjög stórar stofur, 4 svefnherbergi stórt eldhús, og 2 baðher- bergi Skipti möguleg á 125 fm sérhæð Verð 22 — 23 milljónir. Einbýlishús — Keilufell Viðlagasjóðshús, sem er hæð og rishæð á neðri hæð er stórstofa, hol, herbergi rúmgott eldhús, geymsla, þvotta- herbergi og snyrting. í rishæð eru 3 rúmgóð herbergi og baðherbergi og geymsla. Frágengin lóð Bílskýli. Laust fljótlega. Verð 14—16 milljónir. Grenigrund — 6 herb. sérhæð 6 herb. efri sérhæð i tvíbýlishúsi va. 1 40 fm í nýlegu húsi. 2 stofur, 4 svefnherbergi, stórt eldhús og flísalagt baðherbergi, svalir. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Laus fljótlega Verð 14—15 milljónir. Útborgun 9,5 —10 milljónir. 4ra herb. — tilbúið undir tréverk 4ra herb. ibúð á 4. hæð í 5 hæða blokk við Krummahóla. Afhendist í okt. n.k. tilbúin undir tréverk. Veðið verður eftir veðdeildarlám kr. 2,7 milljónir. Teikningar á skrif- stofunni. Hagstæð kjör Verð 7,8 milljónir. Teigar — 4ra herb. 4ra herb. risíbúð (lítið undir súð) ca. 100 fm í þríbýlishúsi íbúðin er stofa og 3 svefnherbergi, stórar suðursvalir. Stór ræktuð lóð Verð 9 milljónir. Útborgun 6,2 milljónir. Karfavogur — 4ra herb. 4ra herb. !búð i kjallara í þríbýlishúsi ca. 1 10 fm Sérhiti. Sérinngangur. Sérlóð. Rólegur staður. Stutt í skóla. Verð 8 milljónir. Útborgun 5—5.5 milljónir. 4ra herb. + herb. í kjaliara 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 100 fm. ásamt 14 fm herbergi í kjallara Stofa, 3 svefnherbergi, Þvotta- herbergi í íbúðinni. Verð 1 1 milljónir. Útborgun 7 milljónir. Kríuhólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð ca 87 fm á 7. hæð. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Mikið útsýni. Sameiginlegt vélaþvottahús. Frystiklefí og leikherbergi í kjallara Verð 8 miíljónir. Útborgun 5.5 milljónir. Snorrabraut — 2ja herb. 2ja herb íbúð á 3. hæð ca. 60 fm. nýjar innréttmgar í eldhúsi. 2 geymslur fylgja Ibúðinni. Vestursvalir Verð 6,8 milljónir. Útborgun 4,8 milljónir. Samtún — 2ja herb. 2ja herb. í kjallara ca. 55—60 fm. Nýstandsett teppa- lögð. Sérhiti. Sérinngangur. Góðar geymslur fylgja íbúðinni. Verð4,8 milljónir. Útborgun 3,6 milljónir. Opið í dag frá kl. 1 —6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 * ÓskarMikaelssonsölustjóri ► , heimasími 4480Ö Árni Stefánsson vióskf r. Doktor í tannlækningum með tilliti til sálarfræði barna HERGT sendiherra Vestur-Þýzkalands afhenti Eyjólfi Busk tannlækni doktorsskilríki sín fyrir hönd prófessors dr. E. Thofern deildarforseta læknadeildar Háskólans í Bonn í vestur-þýzka sendi- ráöinu hinn 25. maí. Eyjólfur Busk lauk dr. med. dent. prófi viö Háskólann í Bonn þann 21. janúar 1977. Ritgerð hans nefnist „Zur Psychologie des Kindes in der Zahnárzlichen Praxis“ (Tannlækningar með tilliti til sálarfræöi harna). Eyjólfur er fæddur í Vest- mannaeyjum, sonur hjónanna Frá afhendingu doktorsnafnbótarinnar f sendiráði V- Þýskalands. Frá vinstri eru Krug, sendiráðunautur og staðgengill sendiherra, dr. Eyjðifur Busk, Ursula Busk og sendiherra Þjððverja á Islandi herra Hergt. (Ljðsm. Mbl. Krðl.) 28644 28645 Dvergabakki 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 3. hæð. Flísalagt bað. Harðviðarinnréttingar. Mjög glæsileg íbúð með tvennum svölum þar af aðrar á móti suðri. Verð 11.5 — 12 millj. Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur afdrep fasteignasala Öldugötu 8 k símar: 28644 Solumaður Finnur Karlsson heimasími 434 70 28645 Hverfisgata 45 Til sölu er húseign norska sendiráðsins á Islandi, Hverfisgata 45, Reykjavik. Húsið sem er 140 fm. að grunnfleti, er kjallari, hæð og ris. Eign þessi hentar vel fyrir félagasamtök, skrifstofur eða Sem íbúðarhúsrtæði. Teikmngar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki i sima. FASTKI(i\ASALl\ MORGHNBLABSHÚSINII Oskar Kristjánsson MALFLITMNGSSKRIFSTOFA Guðntundur Pótursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn SS^^S^^S^SSSS^SSSS-—íx- Matvöruverzlun Til sölu kjöt- og nýlenduvöruverzlun á einum bezta stað í borginni. Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. Sanngjarnt verð. Tilbóð leggist inn á augld Mbl. merkt: „Matvöruverzlun. 6035". Til sölu í smíðum - Vesturbær Tvær 3ja—4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í 6 íbúða húsi í smíðum á góðum stað í vesturbæn- um. Mjög skemmtilegar íbúðir með sér hita, tvennum svölum í suðaustur og vestur. Sam- eign verður fullfrágengin. Fast verð. Seljandi lánar kr. 1,5 millj. til 2ja ára og bíður eftir húsnæðismálaláni 2,7 millj. íbúðirnar afhend- ast tilb. undir tréverk og málningu í nóv.-des. 1977. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 21473 milli kl. 1 og 3. e.h. í dag og næstu daga. Önnu Eyjólfsdóttur frá Steinum, Austur-Eyjafjöllum og Hennings Busk verkstjóra hjá Hraðfrysti- stöðinni í Reykjavík h,f. Eyjólfur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1958 og Tannlækningaprófi frá Háskólanum í Bonn 1964. Síðan 1965 hefur Eyjólfur unn- ið sem sjálfstæður tannlæknir hér á landi. Eyjólfur er kvæntur Ursulu Busk f. Albrecht og eiga þau þrjá syni. ÞURFIÐ ÞER H/BYLI ir 2ja herb. Dvergabakki — Blikahólar Baldursgata verð 4.7 millj. ic 3ja herb. Hjarðarhagi — Kvisthagi Rauðagerði — Blönduhlið if 4ra herb. Safamýri m/bilsk. — Æsufell Dvergabakki — Hliðahverfi. if Álftamýri 5 herb. ib. á 2. hæð. 2 stofur, 3 svefnh., eldh., bað. Sér þvottah. Bilsk. if Sérhæðir Rauðilækur m/bilsk. Mcðbraut m/bílsk. Hliðahverfi. if Sérhæð Við Goðheima falleg 5—6 herb. sérhæð m/bilsk. ir Miðtún Einbýlishús. 1 hæð, 3 stofur, eldhús, húsb.herb., bað. Ris, 4 svefnherb., bað, eldhús. Kjallari, 3 herb. Bilsk. ÍT Vesturbær Húseign með 2 íb. Verð 1 1 millj. ir Vesturborg I smíðum 3|a og 4ra herb. ib., góð greiðslukjör. if Byggðarendahverfi Nýlegt einbýlish., m/bilsk. ir Seltjarnarnes Raðhús i smíðum. Tvöfaldur bil- skúr. ir Ath. Seljendur! Vegna mikillar sölu undanfarcð, höfum við kaupendur að öllum stærðum eigna, fullbúnum og í shniðum. Hringið og við verðleggjum sam- dægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Bjarni Kjartansson 10404 Jón Ólafsson lögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.