Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JU.NÍ 1977 FéJag&rnáUístírfnv.si Kcpsvogsfcanpsiaðar HVAÐ GET ÉG GERT í SUMAR \Hiu>lsvcjti 12 — Sími 41570 — Skaut ekki banaskotinu Framhald af bls. 1 féð til kaupa á rifflinum, sem banaskotið kom úr í Memphis 4. april 1968. En Ray segir að hann hafi ekki haft hugmynd um að Raoul hafi ætlað nota riffilinn til að bana King. Ray segir að Foreman hafi sett sig í klemmu með því að segja honum að það væru 99% líkur á þvi að hann myndi fara í raf- magnsstólinn. Ray óttaðist einnig að bróðir hans, Jerry Ray, yrði ákærður, ef hann játaði ekki sekt sína. Hann kveðst hafa undirritað yfirlýsingu um að hann hafi hleypt af banaskotinu, vitandi það að það væri rangt. „Ef ég þyrfti að ganga í gegnum allt aft- ur yrði ég að viðurkenna að yfir- lýsingin grundvallaðist á þeirri klemmu, sem þeir Percy Foreman, dómarinn og ákærand- inn, voru búnir að koma mér i,“ sagði Ray. Hann sagðist vera fullviss um að ef hann hefði varið sig sjálfur eða haft opinberan verjanda, þá hefði hann fengiö 40 eða 50 ára fangelsi. Ray segist hafa verið i nágrenni við morðstaðinn, þegar mroðið var framið, eA að hann hefði ekki vitað um það fyrr en hann heyrði frétt í útvarpi. Hann sagðist hafa keypti riffilinn, sem fingraför hans fundusl á, en að hann hefði síðast séð vopnið dagnn fyrir morðið, þegar hann afhenti það Raoul. Möguleiki er á þvi að taka þátt í fleiri en einu námskeiði eða hluta úr námskeiðum. Daggjald verður 1200 kr., en jafnframt er veittur systkinaafsláttur. Innritun á sumarnámskeið þessi hefst 26. mai í Félagsmála- stofnuninni, Alfhólsvegi 32. Aðsetur Siglingaklúbbs Kópa- vogs er Vesturvör við Fossvog. Þar er opið fyrir 9—10 ára börn frá 15—17, þriðjudaga og fimmtu- daga. Fyrir 11—12 ára, mán- udaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga, frá 17—19. Fyrir fullorðna er opið (13 ára og eldri) mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 19.30—22.00. Þátttökugjald fyrir allt tímabil- ið er: Fullorðnir, kr. 4500, yngri deild, kr. 3000 og fyrir börn, kr. 1500. Einnig eru seld skirteini, sem gilda hálft tímabilið. Innritun fer fram í húsi klúbbsins og nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 40145. Þrir skólagarðar eru starf- ræktir i Kópavogi í sumar, við Kópavogsbraut og Urðarbraut, við Fífuhvammsveg og við Ný- býlaveg neðan Túnbrekku, frá júní til ágústmánaðar. Öllum börnum á barnaskólaaldri er heimil þátttaka, en gjaldið er 2000 kr. í sumar verða alls fimm nám- skeið i reiðskólanum, sem rekinn er sameiginlega af tómstundaráði og hestamannafélaginu Gusti. Hvert námskeið stendur i tvær vikur. Aðsetur reiðskólans er i hesthúsunum i Glaðheimum, sunnan Smárahvamms. Þátttöku- gjald er 6000 kr. fyrir Kópavogs búa og Gustfélaga og 9.000 kr. fyrir aðra. Greiðist gjaldið i Félagsmálastofnuninni, Álfhóls- vegi 32 i síðasta lagi fjórum dög- um áður en námskeið hefsl. Fyrir eldri bæjarbúa í Kópa- vogi eru áætluð nokkur ferðalög í sumar: í júní: Vorferð til Þing- valla, 20—26 júní, vikudvöl að Bifröst í Borgarfirði. I júli: Skoð- unarferð upp á Akranes. I ágúst: Árleg sumarferð væntanlega til isafjarðar og í október Suður- landaferð. MORGUNBLAÐINU hefur borist bæklingur frá Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar með yfir- skriftinni: Hvað get ég gert I sum- ar? Er hér um að ræða félagsstarf bæði fyrir börn og eldri bæjar- búa. Námskeið i iþróttum og útilífi verður haldið fyrir börn og ungl- inga á aldrinum 8—14 ára og verður það tviskipt, 4 vikur i júni og 2 fyrstu vikurnar í ágúst frá kl. 10—5 hvern virkan dag. í austurbænum fer námskeiðið fram á Smárahvammsvelli en í vesturbænum við Kársnesskóla og fer innritun fram á staðnum um leið og námskeiðið hefst. Þátt- tökugjald verður 3000 kr. fyrir fyrri hlutann og 2000 kr. fyrir síðari. Systkinaafsláttur er veittur. Neðan Reynigrundar í Snæ- landshverfi og við Vesturvör verða reknir starfsvellir fyrir börn á öllum aldri frá kl. 9—17 fimm daga vikunnar, júní, júli og ágúst. Opnunartimi gæsluvalla verður í sumar kl. 9—12 og 14—17 alla virka daga fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. í grennd við Lækjarbotna er Kópasel, þar sem reknar eru sumarbúðir fyrir 6—12 ára börn. í sumar verða námskeiðin fjögur. í fyrsta skipti á íslandi vid kynnum þessa glœsilegu bifreidategund í Kristalsal Hótel Loftleida sunnudaginn 5. júní, kl. 14 til 18 Í ■ : > ' * ■ JÖFUR AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SÍMI 42600 Hvað get ég gert í sumar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.