Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JUNÍ 1977
31
Sitthvað
um skrýtna
peninga
Þessi maðurfrá nýju Glneu er mo8 hálsfesti úr skeljum. Skeljarnar voru
notaðar sem peningar.
Enn í dag er það svo, að
nokkrir þjóðflokkar skipta á
hlutum, sem í þeirra augum
eru peningar, og vörum.
Menningarstraumar undan-
farinna alda hafa ekki megn-
að að brjóta niður gamlar
hefðir. Hlutirnir, sem þetta
frumstæða fólk notar sem
peninga eru oft afar áhuga-
verðir safngripir fyrir mynt-
safnara.
I Afriku hefir manillan verið
viðurkenndur gjaldmiðill um
aldir. Þetta er skeifulaga
hlutur úr málmi, yfirleitt
nærri hringlaga, sleginn í
endana. Uppruni manillunn-
ar er óljós. Sumar sagnir
herma að hún sé komin frá
forn Egyptum. Aðrar að hún
sé unnin úr nöglum tréskipa,
sem strandað hafa við
Afríkustrendur. Allavega er
það svo að þegar portúgalskir
sæfarar komu til Afriku á
sextándu öld vöru manila
peningar þar í notkun. í
Nigeríu voru til dæmis i
notkun um níu stærðir man-
illa peninga og voru mismun-
andi að þyngd og sverleika.
Manilla peningar voru í notk-
un i Nígeríu til ársins 1948,
en það ár voru þeir teknir
opinberlega úr notkun. Til
voru þeir í silfri. Höfðu þann-
ig ekkert verðgildi en voru
tákn auðlegðar.
Frá Katanga héraðinu í
Belgiska Kongó, en nú heitir
Shaba hérað í Zaire, er
Katanga kopar krossinn. Það
er verið að slást um þetta
hérað núna þessa dagana af
innrásarmönnum frá Angóla.
Katanga krossinn er frægur
peningur meðal myntsafnara
og hefi ég frétt af því að einn
slíkur sé til hér á landi.
Skeljar, alls konar hafa verið
notaðar sem peningar i alda-
raðir. Þær eru yfirleitt fall-
egar og eru skemmtilegir
minjagripir. Það er þvi eðli-
legt, að frumstæður afriku-
búi, eða eyjabúi í Kyrrahaf-
inu, hafi viljað nota fallega
skel sem hann fann, sem pen-
ing. Oftast voru skeljarnar
fægðar til að ná betur fram
litbrigðum þeirra.
eftir RAGNAR
BORG
Perlufesti, manillur frá Vestur
Afrfku og Katanga kross.
Þetta eru áreiSanlega stnrstu og
þyngstu peningarnir sem notaSir
hafa veriS I heiminum. Þeir eru úr
kalksteini, eru allt aS fjórir metrar
I þvermál og vega um fimm tonn.
Þeir voru notaðir á eynni Yap f
Vestur Karóltna eyjaklasanum I
SuBur Kyrrahafinu.
— Sjúkdómar
Framhald af bls. 27
um f Hannover, komst svo að orði
við mig, að málin væru þarna
gerð einfaldari en efni stæðu til,
og ekki hægt að draga sjúklinga
svona f dilka eftir útliti. Hann
kvaðst að vfsu fátt hafa að athuga
við lýsinguna á þeim, sem væri
hætt við hjartaáföllum. Aftur á
móti veittist sér erfitt að trúa þvf,
að sjá mætti krabbamein fyrir af
andlitsdráttum eða einhverjum
skapgerðareinkennum. Hvað það
snertir má þó nefna, að banda-
rfskir vfsindamenn þykjast hafa
tekið eftir þvf, að þeir sem fái
krabbamein taki oft nokkurs
konar „uppgjafarsýki“ löngu áð-
ur. Menn fari að verða vonlitlir og
daufir f dálkinn upp úr þurru —
en svo komi krabbameinið ekki
fyrr en mörgum árum sfðar. Frey-
berger telur þetta þó ekki næga
sönnun þess, að hægt sé að sjá
krabba fyrir af skapi manna. Og
þvf miður sé ekki enn hægt að
greina krabba fyrr en hann sé
kominn eitthvað á veg.
En sumir læknar eru sem sé
trúaðri á „sviplestur“ og „skap-
lestur". Ludwig Demlig, próf-
essor f Erlangen kemst svo að
orði: „Ég fer aldrei að skoða
sjúkling fyrr en ég er búinn að
horfa vel og lengi framan f hann.
Þetta var almennur siður lækna
hér forðum tfð. Þeir urðu Ifka
margir mjög leiknir f því að lesa
sjúkdóma manna úr svip þeirra
og sáu þar oft ýmislegi, sem
tæknisinnuðum læknum nú á
dögum er alveg hulið“.
—IIERBERT L. SCIIRADER.
atlantisj
Sigtún 3
sem gull af eir!
Það er regin gæðamunur á málningu!
Þessar tvær bera af sem gull af ein
Uti Spred er 100% Akryl málning og reynslan
sannar aö Úti Spred endist lengur.
Kvarz er Akryl málning, fyllt marmarasandi.
Hefur frábæra viðloöun viö múr og gefur jafnframt
mikla fyllingu. Getur komið i staö pússningar.
Hin nýja rafeindastýrða Kenwood Chef
— vinnur hratt og ótrúlega vel
Með aðstoð hjálpartækja, af-
kastaði hin nýja rafeindastýrða
Kenwood Chef öllu þessu á
skemmri tíma en 1M klst.
vegna þess að hún er 15% afl-
meiri. Hún getur einnig hnoðað I
einu 30% stærra deig. Hún bland-
ar og þeytir á fjórðungi skemmri
tíma. Hún er því auðvrldari og
hagkvæmari f notkun.
Ilina ýmsu aukahluti er auð-
veldara að tengja og eru þeir
fjölvirkir og vinna vel. Hin raf-
eindastýrða Kenwood Chrf er
líka léttari og meðfærilegri, en
allt þetta hjálpar til að gera mat-
argerðina auðveldari.
Tlmfti I Vmixmk'A|i|dunáVNttK'anciniui, Ncw I41K. Hnam, Hímhí*«W?S8i