Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JUNl 1977 43 Sími 50249 Valachi — skjölin (The Valachi papers) Hörkuspennandi amerisk mynd. Charles Bronson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Smámyndasafn Bleiki Pardusinn ogfl. Sýnd kl. 3 SÆJARBíP 1 Sími 50184 Lausbeislaðir Ný gamansöm djörf bresk kvik- mynd um „veiðimenn" I stór- borginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew ofl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 1 1 • Bönnuð börnum innan 16 ára. Stríðsvagninn hörkuspennandi kúrekamynd. Barnasýning kl. 3. — Horfin sjónarmið Framhald af bls.46 býður upp á á sama tlma. Það er von mín, að næsta ár muni þeir vilja flýja á náðir söng- leiksins. Ég held að áhorfendur verði að leita að Shangri-La og þeir munu finna það á hvlta tjaldinu f Lost Horizon". Þetta sagði Ross 1971 en spádómsgáf- an virðist hafa yfirgefið hann, amk. hef ég ekki orðið var við neinn, sem var að leita að Shangri-La slðastliðin 6 ár. Og eflaust mundu margir kjósa fremur að leita á náðir hríðar- byljanna I f jöllunum en lenda I velgju Shangri-La. Ég nenni ekki að tfunda hér einstök atr- iði máli mínu til framdráttar, en til dæmis um þá erfiðleika og þann kostnað sem lagt var f við gerð myndarinn:r til að hún liti nógu (of?) fallega út, má nefna að blómum var safn- að að úr mörgum heimshornum og á hverri nóttu vann heil hjörð manna við að skipta um þúsundir blóma á upptöku- staðnum, svo að þau litu nógu lfflega út næsta dag. Aherslan er lögð á hið ytra útlit og ekk- ert sparað f þeim tilgangi, en minna skeytt um hið innra Shangri-La. Það er nú það. — Síðasta ferð Framhald af bls. 46 slyssins. Þegar slysið varð, 1937, voru þrjár kvikmvnda- tökuvélar f gangi, þar sem lend- ing loftfarsins þótti mcð meiri háttar viðburðum. Þetta efni er notað f lokin, ásamt öðru, sem tekið var sérstaklega. Slysið tók um 30 sek. en f myndinni tekur það um 10 mfn. Wise vill Ifta þannig á myndina, að hún geti ekki talist stórslysamynd, eða í flokki „disaster“-mynda, vegna þess að slysið taki aðeins 10 mfn. Hinar 115 mfn. eigum við að fylgjast af áhuga með per- sónunum og njóta þess ævintýr- is með þeim að líða um loftin blá, og Wise varar við einfaldri flokkaskiptingu og hugsunar- iausum dilkadrætti. Ég er hjartanlega sanunála Wise um þetta atriði, en þrátt fyrir það ber myndin í uppbyggingu með sér ÖII helstu einkenni stór- slysamyndar, þó henni takist sem betur fer að sneiða hjá verstu göllunt þessa ntynda- flokks. SSP. JMJr0pið i kvöld m og annað kvöld Nektardansmærin IVORY WILDE skemmtir í kvöld og kvöld 5HSRPI RESTAIIRANT1. ARMOLAi s' S:'s371S Galdrakarlar Oiskótek Opið 7—1 SpariklæönaSur. * Aldurstakmark 20 ír. Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 i símum ( 2-33-33 & 2-33-35. VEITINGAHUSIÐ I Matur framreiddur Ira kl 19 00 Borðapantanir fra kl 16 00 SIMI86220 Askiljum okkur rétt tii að ráðstata fráteknúm borðum ettir kl 20 30 Spariklæðnaður Stormar leika til Skiphóll Sjómannadagsfagnadur í kvöld Hljómsveitin Dóminik I -i f ' L/ O O Borðhald hefst kl. 19. leiKUr TT3 KL O t Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir frá kl. 4X* símar 52502. V SKEMMTIATRIÐI Halli og Laddi skemmta af sinni alkunnu snilld INGÓLFS-CAFÉ Bingó t dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferðir Borðpantanir í síma 12826 Strandgötu 1 HafnarfirSi simi 52502. Vóisicdfc STAÐUR HINNA VANDLÁTU opid kí 8— 1 y og diskótek Snyrtilegur klædnadur 1 Sjgtfax I E1 r*- I . El Gomlu og nyju dansarnir g] E1 Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari.El 01 Opið 9 — 1. J 0] LEIKHUS KJRURRinn SKUGGAR leika fyrir ★★★★★★★★★★★★ BöS if Bnrðapantanir I síma 1 9636 if leikhúsgestir byrjið leikhús- ferðina hjá okkur. Kvöldverður frá kl. 18 Spariklæðn- aður. HOTEL BORG Söngvarinn HAUKUR MORTHENS og hljómsveit skemmta Dansað til kl. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.