Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977 Tryggvi iiiKiason Ingólfur Þorkelsson Bjarni Kristjánsscn Baldur Jónsson (juðni (juðrnundsson (juðmundur Sveinsson Rætt vid skólastjóra og skólamenn: Hvergi vinnufriður í skólum - segir menntamálarádherra MORGUNBLAÐIÐ ræddi við skólastjóra flestra mennta- skóla lansins og stjórnendur ýmissa annarra æðri skóla þar sem kennsla hefur fallið niður að undanförnu vegna verkfalls BSRB. Var rætt við skólastjórana og aðra skólamenn um stöðuna í kennslumálum skóla þeirra, en verkfallsverðir BSRB hafa haldið uppi aðgerðum í skól- unum til þess að hindra kennslu þótt menntamálaráðu- neytið hafi fyrirskipað eðlilegt skólahald í æðri skólum þar sem slíkt sé ekki verkfallsbrot. „Reynt áfram að halda uppi kennslu" „Það gengur illla að kenna. menn standa fyrir dyrum og varna nemendum inngöngu og ef nemendur fara inn í skólana elta verkfallsverðir þá og reyna aS telja um fyrir nemendum og segja þeim aS þeir séu aS brjóta lög og þaS sé Ijótt. Þetta er ekki gott." sagSi Vilhjilmur Hjálmarsson menntamálaráSherra þegar MorgunblaSiS ræddi viS hann í gær um stöSu i kennslumálum æSri skóla. „ÞaS hefur mest öll kennsla falliS niSur vegna verk- fallsvarSa," sagSi menntamila- ráSherra. „en viS höfum ekki gefiS skólunum nein ný fyrirmæli en þau sem fólust i handskrifaSa bréfinu þar sem skólastjórum er faliS aS sjá um þaS meS festu og tipurS aS kennsla fari fram. Hvergi voru átök viS skólana, en hvergi vinnufriSur, en þaS verSur reynt áfram aS halda uppi kennslu." „Tilraun til kennslu í öllum deildum HÍ" „ÞaS var gerS tilraun til kennslu i öllum deildum Háskóla íslands i dag og fór kennsla fram aS veru- legu leyti, þótt sums staSar hafi hún veriS heldur lakleg," sagSi Halldór GuSjónsson kennslustjóri Háskóla íslands i samtali viS MorgunblaSiS i gær, en fulltrúar frá verkfallsnefnd BSRB voru til staSar i anddyri HÍ i gærmorgun og kynntu háskólaborgurum sjónarmiS BSRB-manna þar sem þeir hvöttu nemendur til þess aS sýna samstöSu og taka ekki þátt i verkfallsbroti. Hlýddu stúdentar á mál BSRB-manna. en siSan héldu sumir til kennslu, en aSrir hurfu á braut. „ÞaS var nánast full kennsla i guSfræSideild, viSskiptadeild og lagadeild," sagSi Halldór og utan háskólalóSarinnar var full kennsla i læknadeild. en upp og ofan i öSrum deildum, eitthvaS i verk- fræSideild, afar litiS i heimsspeki- deild en varla nokkur i félags- visindadeild. Þar sem kennsla var ekki var þaS vegna þess aS nemendur vildu sýna samstöSu meS verkfallsvörSum. Áfram verSur reynt aS halda uppi kennslu í Háskóla ísiands." ,, Verkfallsverðir lofuðu að minnka námsefnið" „Þetta gekk ekki neitt. viS stóSum í ströngu í liSlega 4 tima, en gáfumst svo upp, þeir lágu i krökkunum og hvöttu þau til svo- kallaSrar samstöSu. Nú. þaS var gott veSur, enginn vinnufriSur i skólanum og þetta endaSi meS því aS þaS var varla messufært hjá okkur lengur," sagSi GuSni GuSmundsson rektor Mennta- skólans i Reykjavik þegar Mbl. spurSi hann um gang mála i MR i gær. „ÞaS voru milli 30 og 50 verkfallsveiSir i skólanum þegar mest var, en þaS var ómögulegt aS hafa tölu á þeim. þeir þvældust um allan skólann. Fyrsti hópurinn kom um kl. 8 og ég neitaSi aS loka skólanum aS beiSni þeirra. viS hófum kennslu, en um kl. 9 kom annar hópur og þeir vildu fá aS vera inni i skólanum. Ég taldi þaS heyra undir lipurSardálkinn aS vera ekki aS fást viS þvi, en þetta endaSi sem sagt meS messufalli og viS reynum ekki kennslu á morgun þvi mér skildist á ráSu- neytinu aS þaS ætti ekki aS reyna kennslu áfram. Þetta er lika orSiS svo ógeSfellt þegar legiS er i krökkunum meS aSra hliS málsins. VerkfallsverSir reyndu kynlegar aSferSir. Þeir lugu aS krökkunum og sögðu að kennarar þeirra hefðu lofað aS minnka námsefnið vegna verkfallsins. en slikt hefur auSvitaS aldrei komið til greina. ÞaS eru aSeins 7 vikur i próf og ég er hræddur um að margur „smáfuglinn" verði orðinn aðþrengdur ef hann á ekki kost á daglegri kennslu. Svona getur kostaS heilan vetur hjá nemanda þar sem málin standa glöggt. Eini möguleikinn er að auka kennsluna þegar skólinn fær frið til aS starfa á ný, kenna t.d. i laugardögum. en ekki er ég viss um aS kennarar vilji leggja þá vinnu á sig i viSbót. Þá voru rök verkfallsvarða ekki úr neinum gæðaflokkum, t.d. þegar þeir fóru fram á samstöSu nemenda og einn nemandi spurði hvernig samstöðu? „Til dæmis með þvi aS fara heim og leggja ykkur," var þá svarið." „ÆtJar ráðuneytið að fyrirskipa fram- lengingu skólaárs" „Ég opnaði skólann, kennarar mættu og nemendur, en verkfalls- verðir voru mættir 20 min. fyrir 8 röSuSu sér viS dyrnar þar sem þeir dreifSu bréfi frá BSRB og lýstu þá athöfn verkfallsbrot aS skólinn væri opinn," sagSi Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari menntaskólans á ísafirSi. „Ég svaraSi þessu stuttlega og minnti á aS á fimmtudeginum i vikunni fyrir verkfall hafði ég kannað hvort viS fengjum undanþágu fyrir kyndingu i skólanum. en við erum með 100 aSkomumenn i heima- vist og mötuneyti og vildi ég fá aS vita um stöðuna með góSum fyrir- vara. ViS fengum ekki undanþág una fyrr en þriðjudaginn sem verk- falliS hófst. en skömmu siðar fengum viS tilmæli frá réSuneyt- inu um aS hefja ekki kennslu. Ég benti einnig á aS ég er yfirumsjón armaSur húsa og eigna og hef full lyklavöld þótt húsvörðurinn hafi þaS einnig. Þá mótmælti ég þvi aS þaS væri verkfallsbrot aS opna skólann. Nokkrir nemendur reyndu inngöngu. en 15 verkfalls- verðir fóru fyrir dyrnar. Ég hvatti nemendur sizt til átaka, þeir dreifðust og verkfallsvarzlan tókst. Ég hringdi i ráðuneytiS i dag og fékk þau svör aS sjá ætti til. ÞaS er min skoSun aS i upphafi hefSi ekki átt aS fallast á lokunar- sjónarmiS BSRB. Ég er nú búinn að hafa nemendur verklausa i eina viku á þeim forsendum að máliS kynni aS leysast frá degi til dags og eiginlega er maður gramur sjálfum sér fyrir aS hafa sýnt þá forsjálni að ræða máliS við ráðu- neytið með góðum fyrirvara. þvi bæði menntaskólarnir á Akureyri og Laugarvatni hafa kennt á eSli- legan hátt. en MA mun ekkert samband hafa haft viS ráSuneytiS um þá ákvörSun að kenna strax á fyrsta verkfallsdegi. Það er ekkert grin að fella niSur kennslu gegn lögum landsins og mörgum nem- endum veitir ekkert af allri eSli- legri kennslu til þess aS þeir hafi árangur sem erfiSi, eða ætlar ráSuneytiS aS fyrirskipa framleng- ingu skólaárs fram á vor og greiða aukalaun?" „Að knýja fram undanþágu til kennslu, eða fara lög- bannsleiðina" „Ég harma það að geta ekki farið að kenna, þvi þetta kemur niSur á nemendum og er aS verSa mjög alvarlegt fyrir stúdentsefni," sagði Ingólfur Þorkelsson skóla- meistari Menntaskólans i Kópa- vogi i samtali viS Mbl. i gær. Hann benti á aS hjá þeim væri þaS vegna eins manns sem 325 nem- endur gætu ekki stundað nám sitt. „VerkfallsverSir komu að skól- anum fyrir venjulegan kennslu- tima i dag." sagði Ingólfur, „en ég tilkynnti þeim að ég hefSi kallað nemendur til skóla vegna bréfs menntamálaráSherra. Þeir töldu það vera verkfallsbrot, en ég til- kynnti þeim að viS myndum ekki beita valdi og var sú ákvörSun tekin aS athuguSu máli hjá nem- endum og kennurum Annars virS- ast verkfallsverSir BSRB vera ákaflega samvizkusamir í starfi sinu, þvi ég veit um mann sem spurSi lögregluþjón hér i bæ hvort hann vissi hvar Álfhólsvegur væri. „Veit ég vel," svaraSi lögreglu- þjónninn, „En þaS liggur ekki á lausu fyrr en aS loknu verkfalli." Ég tel aS ef ekki verSi samiS bráSlega þá verði að gripa til ákveSinna aðgerSa. t.d. knýja fram undanþágu eða fara lög- bannsleiSina. Ég hef einnig gagn- rýnt framkvæmd verkfallsins hjá BSRB. t.d. hvað varðar mismunun nemenda þar sem full kennsla hef- ur veriS i sumum skólum landsins. Framkvæmd verkfallsins hefur fariS úrskeiðis. það fer ekki á milli mála." „Allt með eðlilegum hætti í Mennta- skólanum á Akureyri." „í Menntaskólanum á Akureyri er kennt með eðlilegum hættí og hér hafa veriS góS samskipti við verkfallsnefnd þótt nokkur ágrein- ingur sé um starfssviS einstakra starfsmanna. Til stöSvunar kennslu vegna verkfalls hefur ekki komiS," sagSi Tryggvi Glslason skólameistari á Akureyri I samtali við Mbl. I gærkvöldi. „ÞaS er ekki ætlunin aS kenna hér ef ég læt sannfærast um að viS séum aS brjóta lög. en hins vegar stend ég sem yfirmaður stofnunarinnar fast á rétti minum. Ég og kennararnir höfum lyklavöld aS húsum skólans eins og veriS hefur og ég breyti þvi ekki til þess eins aS leggja niSur kennslu. Hins vegar legg ég áherzlu á aS hér hefur allt farið fram i friði og spekt, enda erum við stilltir, norðanmenn." „Enda enginn af starfsliði okkar í verkfalli" „Kennsla i Fjölbrautaskólanum í BreiSholti gekk samkvæmt áætl- un i dag, enda er enginn af starfs- liði okkar í verkfalli," sagSi GuS- mundur Sveinsson skólameistari í samtali við Mbl. i gær, „húsvörð- ur skólans og skrifstofufólk er starfsfólk Reykjavikurborgar vegna þess aS skólinn er hluti af fræðslukerfi borgarinnar. Hins vegar mun ekki hafa verið hægt aS halda uppi eSlilegri kennslu i öSrum fjölbrautaskólum, á Akra- nesi, i Flensborg og á Suðurnesj- um. Hjá okkur voru heimtur mjög góðar og betri en viS áttum von á." „ Útgerðardeildin vildi kennslu og engar refjar" „ÞaS var full kennsla aSeins i einni af sex deildum Tækniskól- ans." sagSi Bjarni Kristjánsson skólastjóri i samtali við Mbl. i gærkvöldi." allir nemendur út- gerðardeildar vildu fá sina kennslu og engar refjar. i öSrum deildum smá féll kennslan niSur þegar nemendur sjálfir felldu niður nám. ÚtgerSardeildarnemendur eru hins vegar ákveSnir i að fá sér sal úti i bæ til þess aS stunda námi sitt ef þeir fá ekki vinnufriS i skólanum. en ég mun opna fyrir þeim skólann i fyrramálið þótt ég reikni ekki meS öðrum bekkjum i kennslu." „Verkfallsverðir hindruðu kennslu" Kristján Bersi Ólafsson skóla- meistari i Flensborgarskóla sagSi i samtali við Mbl. i gær, að kennsla hefSi ekki gengið neitt i skólan- um. „VerkfallsverSir hindruðu aS kennsla gæti hafizt." sagSi Kristján Bersi," en kennarar og talsvert af nemendur voru mættir i skólann. ViS munum reyna að kenna á morgun. ef til þess fæst friSur." „Verkfallsverðir snéru fólki frá" „Það var engin kennsla i Kenn- araháskólanum ídag," sagði Bald- ur Jónsson rektor þegar Mbl. ræddi vi5 hann í gærkvöldi. ,,Ég opnaði skólann á venjulegum tíma, en verkfallsverðir tóku sér stöðu á tröppunum og snéru fólki frá. Við reynum enga kennslu að óbreyttu ástandi nema sérstök fyrirmæli komi til."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.