Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blómarósir 20 — 30 ára Vegna óvenju mikillar grósku fyrirtækis- ins í sumar vantar okkur nú tvær blóma- rósir í HAGA. Starfssvið: Sölumennska, vélritun og afmenn afgreiðsla. Upplýsingar í versluninni. „Blómalínurnar frá Haga." Hagi H.F. Suðurlandsbraut 6 Sölustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til sölu- starfa. Æskilegt er að viðkomandi: — sé á aldrinum 20 — 35 árá — eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt — kunni vélritun — hafi reynslu í sölustarfi — hafi bifreið — eigi auðvelt með að tjá sig og um- gangast fólk. í boði er sjálfstætt og skemmtilegt starf við hin ákjósanlegustu vinnuskilyrði hjá gamalgrónu en nýtízkulegu fyrirtæki. Góð laun og prósentur af árangri. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Framtíðar- starf — 4411". Trésmiðir óskast Helgi Valdimarsson, byggingameistari. sími 51 752. Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýs- ingar um réttindi og fyrri störf sendist augld Mbl. merkt: „Vélstjóri — 976". Afgreiðsla Sérverzlun við Laugaveginn óskar eftir að ráða traustan starfskraft til afgreiðslu- starfa, hálfan eða allan daginn eftir sam- komulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 25. okt. merkt: „Gjafavörur — 41 55". Starfsmaður óskast Heilsdagsvinna og ennfremur hálfsdags vinna. Upplýsingar ekki í síma. 5 ólar-g/ugga tjö/d Lindargötu 25. Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft. Viðkomandi þarf: — að hafa góða framkomu — að eiga gott með að umgangast fólk — að vera á aldrinum 20 — 35 ára — að geta hafið störf strax. Við bjóðum: — góð laun fyrir réttan aðila — fjölbreytt og skemmtilegt starf. Þær eða þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, launakröfur, heim- ilisfang og símanúmer ásamt því, sem máli kann að skipta inn á afgr. Mbl. fyrir 21. sept. n.k. merkt: „Trúnaðarmál — 1806"._____________________________ Atvinna — málari Við leitum að málara til að annast spraut- un og undirvinnu á heimilistækjum, svo og stjórnun á aðstoðarfólki. Starfið er nokkuð sjálfstætt og krefjandi. Mjög góður sprautusalur er fyrir hendi. Góð laun eru í boði — mötuneyti er á staðnum. Til greina kemur að ráða ófaglærðan en með nokkra reynslu í starfið. Upplýsingar ekki í síma á skrifstofunni milli kl. 14 — 1 7. H.F. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Námskeið í frönsku á vegum Alliance Francaise verða haldin í Háskóla íslands. Allir kenn- arar eru franskir eins og undanfarin ár. Innritun og skipting í námshópa fer fram á aðalfundi nemenda sem haldinn verður þriðjudaginn 18. okt. kl. 18.00 í franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Stjórn A.F. Kennsla er hafin á ný. húsnæöi óskast 200—300 fm Auglýsingastofa Kristínar h.f. óskar að taka á leigu 200 — 300 fm skrifstofuhús- næði. Upplýsingar á skrifstofunni, í síma 4331 1 Húsnæði Erlent fyrirtæki, sem hyggst hefja starf- semi á Islandi í samstarfi við hérlenda aðila, óskar eftir húsnæði á jarðhæð í miðbænum eða í einhverri af verzlunar- miðstöðvum úthverfanna. Um er að ræða sölu- og skrifstofuhúsnæði. Tilboð með góðri lýsingu sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 22. október merkt: „Húsnæði — 4311". Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með kveðjum, gjöfum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu. Dr. Kristinn Guðmundsson. tilkynningar Húsbyggjendur Panelstál, miðstöðvarofnar allar stæðrir og gerðir. Enginn afgreiðslufrestur. Sér- staklega hagstætt verð á ofnum í iðnaðar- húsnæði og bílskúra. Ofnar, Ármúla 28, sími 3 7033. Þann 1 7. október n.k. flyt ég lækningastofu mína að Laugavegi 43 Viðtalstímabeiðnum veitt móttaka alla virka daga eftir kl. 1 e.h. Sími 21 1 86. Haukur Jónasson, læknir. fundir — mannfagnaöir WMmmmmmmmm—mmm—mmmm—m mmmmmmmmmmmmmmmmm Útgerðarmenn Suðurnesj- um Fundarboð Aðalfundur Velabatatryggingar Reykjc ness fyrir árið 1976 verður haldinn Framsóknarhúsinu í Keflavík á morgu miðvikudaginn 19. október n.k og hefí fundurinn kl. 16.00 Venjuleg aðalfunc arstörf. Stjórnarkostning. Stjórnin Félag Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur Félag Stjálfstæðismanna i Laugarneshverfi heldur aðalfund miðvikudaginn 19. okt. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Albert Guðmundsson, al- þingismaður mætir á fundinn. Stjórnin Árshátíð Árshátið sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum verður hald- inn i samkomuhúsinu i Vestmannaeyjum laugardaginn 22. október n.k. (1. vetrardag) og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnir félaganna. Suðurland Suðurland Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna i Suðurlands- kjördæmi verður haldinn i samkomuhúsinu Vestmannaeyjum dagana 2 1. og 22. október n.k. og hefst kl. 8.30 e.h. þann 7 1 október.Fulltrúar tilkynnið þátttöku, sem allra fyrst til Páls Scheving i simum 98-1344 — 1 1 29 Vestmannaeyjum Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 25. október að Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2 Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri ræðir sveitastjórn- armál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.